Hundruðum skólastúlkna rænt í Nígeríu Samúel Karl Ólason og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 26. febrúar 2021 12:42 Skólar eru vinsæl skotmörk glæpagengja í Nígeríu. Getty/Olukayode Jaiyeola Vopnaðir menn hafa rænt nokkur hundruð skólastúlkum í norðvesturhluta Nígeríu. Það er önnur árás af þessu tagi en fyrir rétt rúmri viku síðan var fjölmörgum drengjum rænt úr heimavistarskóla á svæðinu. Talsmaður ríkisstjórans í Zamfararíki greindi frá nýju árásinni í morgun en er ekki vitað nákvæmlega hve mörgum stúlkum var rænt. Fjölmiðlar erlendis segja talið að um minnst 300 stúlkur sé að ræða. Mennirnir réðust á skóla stúlknanna í Jagebe og höfðu þær með sér á brott. Kennari við skólann segir að mennirnir hafi komið á pallbílum og mótorhjólum. Í síðustu viku var 42 rænt í heimavistarskóla í norðurhluta landsins. 27 þeirra voru skóladrengir og eru allir enn í haldi. Sjá einnig: Fjölda drengja rænt úr skóla í Nígeríu Í Katsinaríki var 344 skóladrengjum rænt af vopnuðum mönnum í desember. Þeim var sleppt eftir sex daga og hafa fregnir borist af því að ríkisstjórn Nígeríu hafi greitt lausnargjald. Í norðvesturhluta Nígeríu hefur nokkuð verið um að vopnuð glæpagengi ræni skólabörnum og haldi þeim í gíslingu og krefjist síðan lausnargjalds. Ríkisstjórn landsins hefur greitt lausnargjald í tengslum við sambærilegar árásir, samkvæmt heimildum Reuters fréttaveitunnar, og er það talið hafa spilað inn í fjölgun árása. Opinberlega neita yfirvöld þó fyrir það að hafa greitt lausnargjald. Nígería Mest lesið Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Sjá meira
Talsmaður ríkisstjórans í Zamfararíki greindi frá nýju árásinni í morgun en er ekki vitað nákvæmlega hve mörgum stúlkum var rænt. Fjölmiðlar erlendis segja talið að um minnst 300 stúlkur sé að ræða. Mennirnir réðust á skóla stúlknanna í Jagebe og höfðu þær með sér á brott. Kennari við skólann segir að mennirnir hafi komið á pallbílum og mótorhjólum. Í síðustu viku var 42 rænt í heimavistarskóla í norðurhluta landsins. 27 þeirra voru skóladrengir og eru allir enn í haldi. Sjá einnig: Fjölda drengja rænt úr skóla í Nígeríu Í Katsinaríki var 344 skóladrengjum rænt af vopnuðum mönnum í desember. Þeim var sleppt eftir sex daga og hafa fregnir borist af því að ríkisstjórn Nígeríu hafi greitt lausnargjald. Í norðvesturhluta Nígeríu hefur nokkuð verið um að vopnuð glæpagengi ræni skólabörnum og haldi þeim í gíslingu og krefjist síðan lausnargjalds. Ríkisstjórn landsins hefur greitt lausnargjald í tengslum við sambærilegar árásir, samkvæmt heimildum Reuters fréttaveitunnar, og er það talið hafa spilað inn í fjölgun árása. Opinberlega neita yfirvöld þó fyrir það að hafa greitt lausnargjald.
Nígería Mest lesið Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Sjá meira