Hundruðum skólastúlkna rænt í Nígeríu Samúel Karl Ólason og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 26. febrúar 2021 12:42 Skólar eru vinsæl skotmörk glæpagengja í Nígeríu. Getty/Olukayode Jaiyeola Vopnaðir menn hafa rænt nokkur hundruð skólastúlkum í norðvesturhluta Nígeríu. Það er önnur árás af þessu tagi en fyrir rétt rúmri viku síðan var fjölmörgum drengjum rænt úr heimavistarskóla á svæðinu. Talsmaður ríkisstjórans í Zamfararíki greindi frá nýju árásinni í morgun en er ekki vitað nákvæmlega hve mörgum stúlkum var rænt. Fjölmiðlar erlendis segja talið að um minnst 300 stúlkur sé að ræða. Mennirnir réðust á skóla stúlknanna í Jagebe og höfðu þær með sér á brott. Kennari við skólann segir að mennirnir hafi komið á pallbílum og mótorhjólum. Í síðustu viku var 42 rænt í heimavistarskóla í norðurhluta landsins. 27 þeirra voru skóladrengir og eru allir enn í haldi. Sjá einnig: Fjölda drengja rænt úr skóla í Nígeríu Í Katsinaríki var 344 skóladrengjum rænt af vopnuðum mönnum í desember. Þeim var sleppt eftir sex daga og hafa fregnir borist af því að ríkisstjórn Nígeríu hafi greitt lausnargjald. Í norðvesturhluta Nígeríu hefur nokkuð verið um að vopnuð glæpagengi ræni skólabörnum og haldi þeim í gíslingu og krefjist síðan lausnargjalds. Ríkisstjórn landsins hefur greitt lausnargjald í tengslum við sambærilegar árásir, samkvæmt heimildum Reuters fréttaveitunnar, og er það talið hafa spilað inn í fjölgun árása. Opinberlega neita yfirvöld þó fyrir það að hafa greitt lausnargjald. Nígería Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Fleiri fréttir Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sjá meira
Talsmaður ríkisstjórans í Zamfararíki greindi frá nýju árásinni í morgun en er ekki vitað nákvæmlega hve mörgum stúlkum var rænt. Fjölmiðlar erlendis segja talið að um minnst 300 stúlkur sé að ræða. Mennirnir réðust á skóla stúlknanna í Jagebe og höfðu þær með sér á brott. Kennari við skólann segir að mennirnir hafi komið á pallbílum og mótorhjólum. Í síðustu viku var 42 rænt í heimavistarskóla í norðurhluta landsins. 27 þeirra voru skóladrengir og eru allir enn í haldi. Sjá einnig: Fjölda drengja rænt úr skóla í Nígeríu Í Katsinaríki var 344 skóladrengjum rænt af vopnuðum mönnum í desember. Þeim var sleppt eftir sex daga og hafa fregnir borist af því að ríkisstjórn Nígeríu hafi greitt lausnargjald. Í norðvesturhluta Nígeríu hefur nokkuð verið um að vopnuð glæpagengi ræni skólabörnum og haldi þeim í gíslingu og krefjist síðan lausnargjalds. Ríkisstjórn landsins hefur greitt lausnargjald í tengslum við sambærilegar árásir, samkvæmt heimildum Reuters fréttaveitunnar, og er það talið hafa spilað inn í fjölgun árása. Opinberlega neita yfirvöld þó fyrir það að hafa greitt lausnargjald.
Nígería Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Fleiri fréttir Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sjá meira