Stærsti skjálftinn í tilfelli Bryndísar reyndist harður árekstur Jakob Bjarnar skrifar 25. febrúar 2021 10:51 Bryndís í stóli forseta Alþingis. Bryndís lýsir hörðum árekstri sem hún lenti í gær, stærsti skjálftinn sem hún upplifði í gær. vísir/vilhelm Bryndís Haraldsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og einn forseta Alþingis, lenti í hörðum árekstri í Ártúnsbrekkunni í gær. Bryndís slapp með skrekkinn en bíll hennar er ónýtur. Bryndís segir frá þessu á Facebook-síðu sinni og lýsir tildrögum árekstursins sem verður henni svo tilefni vangaveltna um almannavarnir og hættustig. Bryndís greinir frá því að hún hafi byrjað daginn í gær á því að fara í útvarpsviðtal í Harmageddon, þar sem jafnréttismálin voru á dagskrá. Svo heitar voru þær umræður að þau fundu ekki mikið fyrir jarðskjálftanum. Bryndís fann eftirskjálftana hins vegar ágætlega. „En á heimleið minni á Vesturlandsveginum fann ég lang mesta hristinginn. Ég var nýlega kominn upp Ártúnsbrekkuna og var að hlusta á viðtal við Víði Reynisson þar sem verið var að spyrja um viðbrögð vegna jarðskjálftanna og að við værum á hættustigi. Víðir var spurður út í rýmingar en hann sagði enga þörf á slíku en áætlanir væru til um rýmingar á bæði Reykjanesi svo og á höfuðborgarsvæðinu. Stuttu seinna fann ég verulegan skjálfta þegar keyrt var aftan á mig,“ segir Bryndís. Við hristumst flest vel í gær, ég byrjaði daginn í Harmageddon að ræða jafnréttismál þá fór móðir jörð að hrista sig og...Posted by Bryndís Haraldsdóttir on Fimmtudagur, 25. febrúar 2021 Enginn meiddist en báðir bílarnir voru ónýtir og sem slíkir kyrrstæðir á miðjum Vesturlandsvegi. „Það þurfti því að kalla til lögregluna til að stýra umferð og koma bílunum út í kant. Við þetta skapaðist að sjálfsögðu mikil umferðateppa og ég hugsaði, guð sé lof að við værum ekki að rýma höfuðborgarsvæðið,“ segir Bryndís sem telur þetta lýsandi þörfina fyrir Sundabraut. Hér má hlusta á viðtalið sem þeir Harmageddonmenn áttu við Bryndísi í gær. Umferðaröryggi Jafnréttismál Alþingi Almannavarnir Jarðhræringar á Reykjanesi Reykjavík Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Fleiri fréttir Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Sjá meira
Bryndís segir frá þessu á Facebook-síðu sinni og lýsir tildrögum árekstursins sem verður henni svo tilefni vangaveltna um almannavarnir og hættustig. Bryndís greinir frá því að hún hafi byrjað daginn í gær á því að fara í útvarpsviðtal í Harmageddon, þar sem jafnréttismálin voru á dagskrá. Svo heitar voru þær umræður að þau fundu ekki mikið fyrir jarðskjálftanum. Bryndís fann eftirskjálftana hins vegar ágætlega. „En á heimleið minni á Vesturlandsveginum fann ég lang mesta hristinginn. Ég var nýlega kominn upp Ártúnsbrekkuna og var að hlusta á viðtal við Víði Reynisson þar sem verið var að spyrja um viðbrögð vegna jarðskjálftanna og að við værum á hættustigi. Víðir var spurður út í rýmingar en hann sagði enga þörf á slíku en áætlanir væru til um rýmingar á bæði Reykjanesi svo og á höfuðborgarsvæðinu. Stuttu seinna fann ég verulegan skjálfta þegar keyrt var aftan á mig,“ segir Bryndís. Við hristumst flest vel í gær, ég byrjaði daginn í Harmageddon að ræða jafnréttismál þá fór móðir jörð að hrista sig og...Posted by Bryndís Haraldsdóttir on Fimmtudagur, 25. febrúar 2021 Enginn meiddist en báðir bílarnir voru ónýtir og sem slíkir kyrrstæðir á miðjum Vesturlandsvegi. „Það þurfti því að kalla til lögregluna til að stýra umferð og koma bílunum út í kant. Við þetta skapaðist að sjálfsögðu mikil umferðateppa og ég hugsaði, guð sé lof að við værum ekki að rýma höfuðborgarsvæðið,“ segir Bryndís sem telur þetta lýsandi þörfina fyrir Sundabraut. Hér má hlusta á viðtalið sem þeir Harmageddonmenn áttu við Bryndísi í gær.
Umferðaröryggi Jafnréttismál Alþingi Almannavarnir Jarðhræringar á Reykjanesi Reykjavík Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Fleiri fréttir Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Sjá meira