Eins og í slæmri hryllingsmynd Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 22. febrúar 2021 20:01 Shelly Girardin hjúkrunarfræðingur og Shane Wilson læknir sjá um Nevu Azinger á sjúkrahúsi í Memphis. AP/Jeff Roberson Í heildina hafa nú nærri 29 milljónir smitast af kórónuveirunni í Bandaríkjunum. Þar af hefur hálf milljón látist, fleiri en Bandaríkjamennirnir sem létust í seinni heimsstyrjöld, Kóreustríðinu og Víetnamstríðinu samanlagt. Faraldurinn er hvergi verri. Hér er þó einungis um að ræða andlát sem staðfest hefur verið að voru af völdum Covid-19. Óttast er að raunveruleg tala sé mun hærri. Líkhús allt frá New York til Los Angeles hafa verið á yfirsnúningi síðustu mánuði og grafa hefur þurft marga í fjöldagröfum. Jonathan Polk rekur útfararstofu í Long Beach í Kaliforníu og segir ástandið líkt og í slæmri hryllingsmynd. „Við höfum þurft að neita einhverjum fjölskyldum um þjónustu vegna gríðarlegs álags. Covid er sjúkdómur sem hefur haft afskaplega neikvæð áhrif á margar fjölskyldur. Við viljum hjálpa sem flestum en við verðum að vera raunsæ á eigin afkastagetu,“ sagði Polk við AP. Létta á takmörkunum Öllu jákvæðari fréttir bárust frá Bretlandi í dag en heilbrigðisráðherra sagði innlögnum á sjúkrahús vegna veirunnar hafa fækkað umtalsvert vegna bólusetninga. Stefnt er á að opna skóla og slaka á takmörkunum í mars. Í Danmörku hefur smitum fækkað mikið frá því í janúar og ræða þingmenn í dag um afléttingar. Svipaða sögu er að segja frá Þýskalandi þar sem tíu sambandslönd opnuðu skóla fyrir yngstu börnin í dag. „Það gleður mig afskaplega mikið að hitta börnin aftur. Þau voru heima afar lengi og ég tel það hafi verið erfitt fyrir foreldrin,“ sagði Anja Nessling, kennari í Frankenthal, við AP. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Þýskaland Bretland Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Sjá meira
Hér er þó einungis um að ræða andlát sem staðfest hefur verið að voru af völdum Covid-19. Óttast er að raunveruleg tala sé mun hærri. Líkhús allt frá New York til Los Angeles hafa verið á yfirsnúningi síðustu mánuði og grafa hefur þurft marga í fjöldagröfum. Jonathan Polk rekur útfararstofu í Long Beach í Kaliforníu og segir ástandið líkt og í slæmri hryllingsmynd. „Við höfum þurft að neita einhverjum fjölskyldum um þjónustu vegna gríðarlegs álags. Covid er sjúkdómur sem hefur haft afskaplega neikvæð áhrif á margar fjölskyldur. Við viljum hjálpa sem flestum en við verðum að vera raunsæ á eigin afkastagetu,“ sagði Polk við AP. Létta á takmörkunum Öllu jákvæðari fréttir bárust frá Bretlandi í dag en heilbrigðisráðherra sagði innlögnum á sjúkrahús vegna veirunnar hafa fækkað umtalsvert vegna bólusetninga. Stefnt er á að opna skóla og slaka á takmörkunum í mars. Í Danmörku hefur smitum fækkað mikið frá því í janúar og ræða þingmenn í dag um afléttingar. Svipaða sögu er að segja frá Þýskalandi þar sem tíu sambandslönd opnuðu skóla fyrir yngstu börnin í dag. „Það gleður mig afskaplega mikið að hitta börnin aftur. Þau voru heima afar lengi og ég tel það hafi verið erfitt fyrir foreldrin,“ sagði Anja Nessling, kennari í Frankenthal, við AP.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Þýskaland Bretland Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Sjá meira