Þrír ráðnir til Dohop Atli Ísleifsson skrifar 11. febrúar 2021 09:30 Daði Steinn Brynjarsson, Ingi Fjalar Magnússon og Kristján Þór Jónsson. dohop Ingi Fjalar Magnússon, Daði Steinn Brynjarsson og Kristján Þór Jónsson hafa verið ráðnir sem sérfræðingar hjá ferðatæknifyritækinu Dohop. Í tilkynningu segir að Dohop hafi nýverið tryggt sér á annan milljarð íslenskra króna í fjármögnun frá breska fjárfestingasjóðnum Scottish Equity Partners (SEP) sem sérhæfi sig í fjárfestingum í tæknifyrirtækjum. Ætli fyrirtækið að nýta fjármagnið til þess að byggja upp félagið og ráða fólk með tækniþekkingu á Íslandi. Ingi Fjalar Magnússon hefur verið ráðinn tæknilegur vörustjóri hjá Dohop. Hann er sagður hafa um tuttugu ára reynslu af verkefnastjórnun, hugbúnaðarþróun og innleiðingu tölvukerfa, bæði erlendis og hér heima. „Hann starfaði meðal annars um 11 ára skeið sem verkefnisstjóri hjá alþjóðlega fyrirtækinu Statoil þar sem hann vann að uppbyggingu hugbúnaðar og innleiðingu tölvukerfa í Noregi, Suður-Kóreu og Skotlandi. Einnig hefur hann starfað hjá Össuri, Nordea bankanum og Applicon. Ingi Fjalar er með MBA gráðu frá BI Viðskiptaháskólanum í Noregi ásamt því að vera tölvunarfræðingur frá Háskóla Íslands. Daði Steinn Brynjarsson hefur verið ráðinn sem forritari hjá Dohop. Daði lauk námi við tölvunarfræði hjá Háskólanum í Reykjavík síðastliðið haust og kom til Dohop í beinu framhaldi. Daði er partur af teymi sem sér meðal annars um að hanna hugbúnað til að betrumbæta þjónustu til viðskiptavina Dohop. Innan teymisins mun Daði leggja hjálparhönd sem viðmótsforritari. Kristján Þór Jónsson hefur verið ráðinn sem nýr hugbúnaðarsérfræðingur hjá Dohop. Hann mun starfa í teymi sem sér um greiðslulausnir Dohop þar sem hann mun vinna við að þróa áfram bókunarkerfið til að taka við greiðslum hnökralaust. Kristján er með BSc í fjármálaverkfræði og einnig í hugbúnaðarverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Hann starfaði við hátíðniviðskipti síðastliðin fjögur ár fyrir World Financial Desk,“ segir í tilkynningunni. Dohop er tæknifyrirtæki stofnað á Íslandi árið 2004, en tæknin Dohop snýst um smíða tengiflug og hjálpa flugfélögum að selja tengiflug í félagi við önnur flugfélög. Vistaskipti Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
Í tilkynningu segir að Dohop hafi nýverið tryggt sér á annan milljarð íslenskra króna í fjármögnun frá breska fjárfestingasjóðnum Scottish Equity Partners (SEP) sem sérhæfi sig í fjárfestingum í tæknifyrirtækjum. Ætli fyrirtækið að nýta fjármagnið til þess að byggja upp félagið og ráða fólk með tækniþekkingu á Íslandi. Ingi Fjalar Magnússon hefur verið ráðinn tæknilegur vörustjóri hjá Dohop. Hann er sagður hafa um tuttugu ára reynslu af verkefnastjórnun, hugbúnaðarþróun og innleiðingu tölvukerfa, bæði erlendis og hér heima. „Hann starfaði meðal annars um 11 ára skeið sem verkefnisstjóri hjá alþjóðlega fyrirtækinu Statoil þar sem hann vann að uppbyggingu hugbúnaðar og innleiðingu tölvukerfa í Noregi, Suður-Kóreu og Skotlandi. Einnig hefur hann starfað hjá Össuri, Nordea bankanum og Applicon. Ingi Fjalar er með MBA gráðu frá BI Viðskiptaháskólanum í Noregi ásamt því að vera tölvunarfræðingur frá Háskóla Íslands. Daði Steinn Brynjarsson hefur verið ráðinn sem forritari hjá Dohop. Daði lauk námi við tölvunarfræði hjá Háskólanum í Reykjavík síðastliðið haust og kom til Dohop í beinu framhaldi. Daði er partur af teymi sem sér meðal annars um að hanna hugbúnað til að betrumbæta þjónustu til viðskiptavina Dohop. Innan teymisins mun Daði leggja hjálparhönd sem viðmótsforritari. Kristján Þór Jónsson hefur verið ráðinn sem nýr hugbúnaðarsérfræðingur hjá Dohop. Hann mun starfa í teymi sem sér um greiðslulausnir Dohop þar sem hann mun vinna við að þróa áfram bókunarkerfið til að taka við greiðslum hnökralaust. Kristján er með BSc í fjármálaverkfræði og einnig í hugbúnaðarverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Hann starfaði við hátíðniviðskipti síðastliðin fjögur ár fyrir World Financial Desk,“ segir í tilkynningunni. Dohop er tæknifyrirtæki stofnað á Íslandi árið 2004, en tæknin Dohop snýst um smíða tengiflug og hjálpa flugfélögum að selja tengiflug í félagi við önnur flugfélög.
Vistaskipti Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira