Flúðir – „Nafli alheimsins,“ segir oddvitinn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. febrúar 2021 19:33 Halldóra tók fyrstu skóflustunguna af nýja hverfinu í Gröf á þessari gröfu frá Gröfutækni á Flúðum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Framkvæmdir við nýtt íbúðahverfi á Flúðum eru nú að hefjast en mikill skortur er á leiguhúsnæði og minni íbúðum í þorpinu. Auk íbúða verða í nýja hverfinu söfn og ferðatengd þjónusta. Það var Halldóra Hjörleifsdóttir, oddviti Hrunamannahrepps, sem fór upp í gröfu og tóku fyrstu skóflustunguna af nýja hverfinu í vikunni. „Þetta verður sambland af mismunandi íbúðum, þjónustusvæði, íbúðum þar sem bæði er hægt að vera með íbúðir í fjölbýli, einbýlishús, raðhús og svo náttúrulega íbúðir þar sem er hægt er að vera með verslunarhúsnæði í sama húsnæði. Það er heilmikil uppbygging hjá okkur og nýja verkefnið er mjög spennandi. Ég hlakka bara til þegar hér verður byrjað að byggja, fólk fer að flytja inn á svæðið og það fyllast af lífi,“ segir Halldóra. Gert er ráð fyrir allt að 40 íbúðum innan svæðisins. Nýja hverfið, sem er í Gröf er miðsvæðis á Flúðum og því stutt í alla þjónusta. Íbúum í Hrunmannahreppi er alltaf að fjölga. Um 40 íbúðir verða í nýja hverfinu á Flúðum. Íbúum Hrunamannahrepps fjölgar og fjölgar og er mikil uppbygging í sveitarfélaginu..Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, við sjáum mikinn áhuga á húsbyggingum, hér er búið að vera að byggja hús, sem seljast grimmt, þannig að við erum bara spennt fyrir framtíðinni“. Af hverju ætti fólk að setja sig niður í Hrunamannarhreppi? „Hér er náttúrulega, þér að segja, „Nafli alheimsins“, hér er náttúrulega frábært að vera, góðir skólar, góðir innviðir og frábært veður allt árið um kring og bara gott samfélag á allan hátt,“ segir Halldóra oddviti, stolt af sínu sveitarfélagi. Halldóra segir mikla uppbyggingu eiga sér staða í Hrunamannahreppi og þar seljist hús grimmt.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hrunamannahreppur Húsnæðismál Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Innlent Fleiri fréttir Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Sjá meira
Það var Halldóra Hjörleifsdóttir, oddviti Hrunamannahrepps, sem fór upp í gröfu og tóku fyrstu skóflustunguna af nýja hverfinu í vikunni. „Þetta verður sambland af mismunandi íbúðum, þjónustusvæði, íbúðum þar sem bæði er hægt að vera með íbúðir í fjölbýli, einbýlishús, raðhús og svo náttúrulega íbúðir þar sem er hægt er að vera með verslunarhúsnæði í sama húsnæði. Það er heilmikil uppbygging hjá okkur og nýja verkefnið er mjög spennandi. Ég hlakka bara til þegar hér verður byrjað að byggja, fólk fer að flytja inn á svæðið og það fyllast af lífi,“ segir Halldóra. Gert er ráð fyrir allt að 40 íbúðum innan svæðisins. Nýja hverfið, sem er í Gröf er miðsvæðis á Flúðum og því stutt í alla þjónusta. Íbúum í Hrunmannahreppi er alltaf að fjölga. Um 40 íbúðir verða í nýja hverfinu á Flúðum. Íbúum Hrunamannahrepps fjölgar og fjölgar og er mikil uppbygging í sveitarfélaginu..Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, við sjáum mikinn áhuga á húsbyggingum, hér er búið að vera að byggja hús, sem seljast grimmt, þannig að við erum bara spennt fyrir framtíðinni“. Af hverju ætti fólk að setja sig niður í Hrunamannarhreppi? „Hér er náttúrulega, þér að segja, „Nafli alheimsins“, hér er náttúrulega frábært að vera, góðir skólar, góðir innviðir og frábært veður allt árið um kring og bara gott samfélag á allan hátt,“ segir Halldóra oddviti, stolt af sínu sveitarfélagi. Halldóra segir mikla uppbyggingu eiga sér staða í Hrunamannahreppi og þar seljist hús grimmt.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hrunamannahreppur Húsnæðismál Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Innlent Fleiri fréttir Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Sjá meira