Fóðrar fjörutíu til sextíu smáfugla í garðinum sínum Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifa 30. janúar 2021 19:22 Andrea Sif Jónsdóttir fóðrar fuglana. AÐSEND Fuglavinurinn Andrea Sif Jónsdóttir fóðrar fjörutíu til sextíu smáfugla í garðinum sínum í Tunguvegi í Reykjavík daglega. Hún segir að skógarþrestir og starrar komi aðallega í mat, stundum svartþrestir þó þeir séu svolítið feimnir. Andrea býr sjálf til fóðrið sem samanstendur af bleikjufóðri, tólg, óssöltuðu smjöri, höfrum og sólblómafræjum. Hér má sjá heimagerðu lúxusbitana sem fuglarnir gæða sér á.AÐSEND Á laugardögum fá fuglarnir svo lúxusbita með rúsinum, mjölormum og eplum. Hún áætlar að fuglarnir éti um 14 til 21 kíló af fóðri á viku. Hún passar uppá að hafa volgt vatn fyrir þá sérstaklega þegar frost er svo þeir geti baðað sig. Hin árlega garðfuglahelgi Fuglaverndar hófst í gær og stendur til 1. febrúar. Þá er fólk beðið um að senda félaginu upplýsingar um fjölda og tegundir smáfugla í heimagörðum. Dýr Reykjavík Fuglar Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Sjá meira
Hún segir að skógarþrestir og starrar komi aðallega í mat, stundum svartþrestir þó þeir séu svolítið feimnir. Andrea býr sjálf til fóðrið sem samanstendur af bleikjufóðri, tólg, óssöltuðu smjöri, höfrum og sólblómafræjum. Hér má sjá heimagerðu lúxusbitana sem fuglarnir gæða sér á.AÐSEND Á laugardögum fá fuglarnir svo lúxusbita með rúsinum, mjölormum og eplum. Hún áætlar að fuglarnir éti um 14 til 21 kíló af fóðri á viku. Hún passar uppá að hafa volgt vatn fyrir þá sérstaklega þegar frost er svo þeir geti baðað sig. Hin árlega garðfuglahelgi Fuglaverndar hófst í gær og stendur til 1. febrúar. Þá er fólk beðið um að senda félaginu upplýsingar um fjölda og tegundir smáfugla í heimagörðum.
Dýr Reykjavík Fuglar Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Sjá meira