Sautján milljónir dala úr þrotabúi og til fórnarlamba Atli Ísleifsson skrifar 26. janúar 2021 07:37 Hinn 68 ára Harvey Weinstein var á síðasta ári dæmdur í 23 ára fangelsi fyrir nauðgun og kynferðisárás. Getty/Spencer Platt Dómari í Bandaríkjunum hefur úrskurðað að sautján milljónir dala skuli greiddar í miskabætur til fórnarlamba kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein sem sökuðu hann um kynferðislegt ofbeldi og áreitni. Upphæðin nemur 2,2 milljarðar íslenskra króna. Hinn 68 ára Weinstein var á síðasta ári dæmdur í 23 ára fangelsi fyrir nauðgun og kynferðislegt ofbeldi. Bæturnar skulu greiddar úr þrotabúi Weinstein Co sem var lýst gjaldþrota árið 2018. Dómarinn Mary Walrath hafnaði beiðni sumra fórnarlamba Weinstein sem sóttust eftir að áfrýja málinu til annarra dómstóla, utan þess sem hefur haft gjaldþrot félagsins til meðferðar. Án þessa sáttagerðar myndu stefnendur fá „lágmarksbætur, ef einhverjar bætur yfir höfuð“. sagði dómarinn. Weinstein var einn stofnenda kvikmyndaframleiðslufyrirtækisins Weinstein Co sem framleiddi fjölda kvikmynd, en starfsemi félagsins féll saman í lok árs 2017 í kjölfar umfangsmikilla ásakana kvenna á hendur Weinstein. Hann var svo sakfelldur fyrir að hafa nauðgað leikkonu og beitt aðstoðarkonu í kvikmyndaveri kynferðisofbeldi. BBC greinir frá því að dómarinn í málinu segi 83 prósent stefnenda hafa lýst yfir vilja til að loka málinu á þennan máta. Þessar sautján milljónir dala munu skiptast á hendur rúmlega fimmtíu stefnenda, þar sem konurnar sem urðu fyrir alvarlegustu brotunum munu fá greiddar rúmlega hálfa milljón dala í miskabætur. Bandaríkin Mál Harvey Weinstein MeToo Tengdar fréttir Sex nýjar ákærur á hendur Weinstein Saksóknarinn Jackie Lacey tilkynnti í dag að sex nýjar ákærur yrðu gefnar út á hendur kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein. 2. október 2020 21:24 Weinstein dæmdur í 23 ára fangelsi Harvey Weinstein, bandaríski kvikmyndaframleiðandinn, hefur verið dæmdur í 23 ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn tveimur konum. 11. mars 2020 15:07 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Sjá meira
Hinn 68 ára Weinstein var á síðasta ári dæmdur í 23 ára fangelsi fyrir nauðgun og kynferðislegt ofbeldi. Bæturnar skulu greiddar úr þrotabúi Weinstein Co sem var lýst gjaldþrota árið 2018. Dómarinn Mary Walrath hafnaði beiðni sumra fórnarlamba Weinstein sem sóttust eftir að áfrýja málinu til annarra dómstóla, utan þess sem hefur haft gjaldþrot félagsins til meðferðar. Án þessa sáttagerðar myndu stefnendur fá „lágmarksbætur, ef einhverjar bætur yfir höfuð“. sagði dómarinn. Weinstein var einn stofnenda kvikmyndaframleiðslufyrirtækisins Weinstein Co sem framleiddi fjölda kvikmynd, en starfsemi félagsins féll saman í lok árs 2017 í kjölfar umfangsmikilla ásakana kvenna á hendur Weinstein. Hann var svo sakfelldur fyrir að hafa nauðgað leikkonu og beitt aðstoðarkonu í kvikmyndaveri kynferðisofbeldi. BBC greinir frá því að dómarinn í málinu segi 83 prósent stefnenda hafa lýst yfir vilja til að loka málinu á þennan máta. Þessar sautján milljónir dala munu skiptast á hendur rúmlega fimmtíu stefnenda, þar sem konurnar sem urðu fyrir alvarlegustu brotunum munu fá greiddar rúmlega hálfa milljón dala í miskabætur.
Bandaríkin Mál Harvey Weinstein MeToo Tengdar fréttir Sex nýjar ákærur á hendur Weinstein Saksóknarinn Jackie Lacey tilkynnti í dag að sex nýjar ákærur yrðu gefnar út á hendur kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein. 2. október 2020 21:24 Weinstein dæmdur í 23 ára fangelsi Harvey Weinstein, bandaríski kvikmyndaframleiðandinn, hefur verið dæmdur í 23 ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn tveimur konum. 11. mars 2020 15:07 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Sjá meira
Sex nýjar ákærur á hendur Weinstein Saksóknarinn Jackie Lacey tilkynnti í dag að sex nýjar ákærur yrðu gefnar út á hendur kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein. 2. október 2020 21:24
Weinstein dæmdur í 23 ára fangelsi Harvey Weinstein, bandaríski kvikmyndaframleiðandinn, hefur verið dæmdur í 23 ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn tveimur konum. 11. mars 2020 15:07