Þau vilja taka við starfi forsetaritara Atli Ísleifsson skrifar 12. janúar 2021 12:20 Bessastaðir. Vísir/Vilhelm Birtur hefur verið listi yfir þá sem sóttu um embætti forsetaritara sem nýlega var auglýst laust til umsóknar. Viðkomandi mun taka við starfinu af Örnólfi Thorssyni sem hefur gegnt því frá árinu 2005. Forsetaritari stýrir embætti forseta Íslands undir yfirstjórn forseta. Það felur meðal annars í sér stjórn fjármála, mannauðs og daglegum störfum á skrifstofu forseta og Bessastöðum. Þá annast forsetaritari samskipti við Alþingi, ráðuneyti, fjölmiðla og sendiherra erlendra ríkja. Á listanum má meðal annars finna fyrrverandi þingmann, aðstoðarmann forstjóra Landspítalans og nokkurn fjölda fólks sem starfar í utanríkisþjónustunni. Agnar Kofoed-Hansen ráðgjafi Andrés Pétursson, stjórnandi Nordplus Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarmaður forstjóra Auðbjörg Ólafsdóttir, yfirmaður samskipta Auður Ólína Svavarsdóttir deildarstjóri Ásgeir Sigfússon framkvæmdastjóri Ásgeir B. Torfason rekstrarhagfræðingur Ásta Sól Kristjánsdóttir umsjónarmaður Ásta Magnúsdóttir lögfræðingur Bergdís Ellertsdóttir sendiherra Birgir Hrafn Búason yfirlögfræðingur Birna Lárusdóttir upplýsingafulltrúi Björg Erlingsdóttir sveitarstjóri Dagfinnur Sveinbjörnsson stjórnmálahagfræðingur Davíð Stefánsson stjórnsýslufræðingur Davíð Freyr Þórunnarson menningarstjóri Finnur Þ. Gunnþórsson hagfræðingur Gísli Ólafsson tæknistjóri Gísli Tryggvason lögmaður Glúmur Baldvinsson leiðsögumaður Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, starfandi yfirmaður samvinnusviðs mannréttindastofnana Evrópuráðsins Guðjón Rúnarsson lögmaður Guðný Káradóttir verkefnastjóri Guðrún Björk Bjarnadóttir framkvæmdastjóri Guðrún E. Sigurðardóttir menntaskólakennari Gunnar Þór Pétursson prófessor Gunnar Þorri Þorleifsson kennari Hanna Guðfinna Benediktsdóttir framkvæmdastjóri Hans F. H. Guðmundsson fulltrúi Hildur Hörn Daðadóttir framkvæmdastjóri Hreinn Pálsson sendifulltrúi Ingibjörg Ólafsdóttir framkvæmdastjóri Jóhann Benediktsson markaðsstjóri Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir deildarstjóri Jörundur Kristjánsson forstöðumaður Kristján Guy Burgess stjórnmálafræðingur Lilja Sigrún Sigmarsdóttir viðskiptastjóri Magnús K. Hannesson sendifulltrúi Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður Margrét Hauksdóttir forstjóri Matthías Ólafsson markaðsstjóri Monika Waleszczynska viðskiptastjóri Nína Björk Jónsdóttir sendifulltrúi Pétur G. Thorsteinsson varaprótókollstjóri Rósa Guðrún Erlingsdóttir sérfræðingur Salvör Sigríður Jónsdóttir móttökuritari Sif Gunnarsdóttir skrifstofustjóri Sigríður Helga Sverrisdóttir kennari Sigrún Lilja Guðbjartsdóttir framkvæmdastjóri Sigurður Nordal, hagfræðingur og fyrrverandi framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands Sigurjón Sigurjónsson verkefnastjóri Sigurjóna Sverrisdóttir framkvæmdastjóri Sólveig Kr. Bergmann samskiptastjóri Stefán Vilbergsson verkefnisstjóri Steinar Almarsson leiðsögumaður Urður Gunnarsdóttir stjórnmálafræðingur Valdimar Björnsson fjármálastjóri Þorgeir Pálsson sveitarstjóri Þorvaldur Víðisson biskupsritari Þóra Ingólfsdóttir forstöðumaður Forseti Íslands Vistaskipti Mest lesið Málið áfall fyrir embættið Innlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Árásarmannsins enn leitað Erlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Sjá meira
Forsetaritari stýrir embætti forseta Íslands undir yfirstjórn forseta. Það felur meðal annars í sér stjórn fjármála, mannauðs og daglegum störfum á skrifstofu forseta og Bessastöðum. Þá annast forsetaritari samskipti við Alþingi, ráðuneyti, fjölmiðla og sendiherra erlendra ríkja. Á listanum má meðal annars finna fyrrverandi þingmann, aðstoðarmann forstjóra Landspítalans og nokkurn fjölda fólks sem starfar í utanríkisþjónustunni. Agnar Kofoed-Hansen ráðgjafi Andrés Pétursson, stjórnandi Nordplus Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarmaður forstjóra Auðbjörg Ólafsdóttir, yfirmaður samskipta Auður Ólína Svavarsdóttir deildarstjóri Ásgeir Sigfússon framkvæmdastjóri Ásgeir B. Torfason rekstrarhagfræðingur Ásta Sól Kristjánsdóttir umsjónarmaður Ásta Magnúsdóttir lögfræðingur Bergdís Ellertsdóttir sendiherra Birgir Hrafn Búason yfirlögfræðingur Birna Lárusdóttir upplýsingafulltrúi Björg Erlingsdóttir sveitarstjóri Dagfinnur Sveinbjörnsson stjórnmálahagfræðingur Davíð Stefánsson stjórnsýslufræðingur Davíð Freyr Þórunnarson menningarstjóri Finnur Þ. Gunnþórsson hagfræðingur Gísli Ólafsson tæknistjóri Gísli Tryggvason lögmaður Glúmur Baldvinsson leiðsögumaður Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, starfandi yfirmaður samvinnusviðs mannréttindastofnana Evrópuráðsins Guðjón Rúnarsson lögmaður Guðný Káradóttir verkefnastjóri Guðrún Björk Bjarnadóttir framkvæmdastjóri Guðrún E. Sigurðardóttir menntaskólakennari Gunnar Þór Pétursson prófessor Gunnar Þorri Þorleifsson kennari Hanna Guðfinna Benediktsdóttir framkvæmdastjóri Hans F. H. Guðmundsson fulltrúi Hildur Hörn Daðadóttir framkvæmdastjóri Hreinn Pálsson sendifulltrúi Ingibjörg Ólafsdóttir framkvæmdastjóri Jóhann Benediktsson markaðsstjóri Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir deildarstjóri Jörundur Kristjánsson forstöðumaður Kristján Guy Burgess stjórnmálafræðingur Lilja Sigrún Sigmarsdóttir viðskiptastjóri Magnús K. Hannesson sendifulltrúi Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður Margrét Hauksdóttir forstjóri Matthías Ólafsson markaðsstjóri Monika Waleszczynska viðskiptastjóri Nína Björk Jónsdóttir sendifulltrúi Pétur G. Thorsteinsson varaprótókollstjóri Rósa Guðrún Erlingsdóttir sérfræðingur Salvör Sigríður Jónsdóttir móttökuritari Sif Gunnarsdóttir skrifstofustjóri Sigríður Helga Sverrisdóttir kennari Sigrún Lilja Guðbjartsdóttir framkvæmdastjóri Sigurður Nordal, hagfræðingur og fyrrverandi framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands Sigurjón Sigurjónsson verkefnastjóri Sigurjóna Sverrisdóttir framkvæmdastjóri Sólveig Kr. Bergmann samskiptastjóri Stefán Vilbergsson verkefnisstjóri Steinar Almarsson leiðsögumaður Urður Gunnarsdóttir stjórnmálafræðingur Valdimar Björnsson fjármálastjóri Þorgeir Pálsson sveitarstjóri Þorvaldur Víðisson biskupsritari Þóra Ingólfsdóttir forstöðumaður
Forseti Íslands Vistaskipti Mest lesið Málið áfall fyrir embættið Innlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Árásarmannsins enn leitað Erlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent