Twitter kaupir íslenskt fyrirtæki Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. janúar 2021 15:20 Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno, nú starfsmaður Twitter. Ueno Bandaríski samfélagsmiðillinn Twitter hefur keypt íslenska tækni- og hönnunarfyrirtækið Ueno sem stofnað var árið 2014 og hefur vaxið hratt undanfarin ár. Dantley Davis, yfirhönnuður Twitter, greinir frá þessu á Twitter, þar sem hann segir að Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno, muni ganga til liðs við samfélagsmiðilinn ásamt því teymi sem hann hafi sett saman hjá Uneo. @iamharaldur and his highly experienced and innovative team of designers, strategists, and producers will join our design and research team, where they ll help accelerate the quality and execution of Twitter s product experiences. — Dantley Davis (@dantley) January 6, 2021 Haraldur Þorleifsson stofnaði fyrirtækið í íbúð sinni í Reykjavík árið 2014. Fyrirtækið hefur vaxið og dafnað á undanförnum árum og er það nú með starfstöðvar í San Francisco, New York, Los Angeles og Reykjavík. Fyrirtækið komst á síðasta ári inn á lista bandaríska tímaritsins Inc. yfir þau fimm þúsund óskráðu fyrirtæki í Bandaríkjunum sem hafa vaxið hvað hraðast á síðustu árum. Reikna má með að kaupverðið sé talið í milljörðum en á síðasta ári var reiknað með að tekjur ársins myndu nema um 2,5 milljörðum króna. Félagið hefur þjónustað stóra bandaríska kúnna á borð við Walmart, Visa, Discovery og Twitter, sem nú hefur eignast Ueno. Það hefur einnig verið áberandi á vefmarkaði hér á Íslandi síðustu ár og unnið til fjölda verðlauna. Meðal síðustu verkefna Ueno hér á landi er nýtt útvarpsapp fyrir Bylgjuna, FM957 og X977, sem var gefið út fyrir jól. Twitter Vistaskipti Tækni Mest lesið Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
Dantley Davis, yfirhönnuður Twitter, greinir frá þessu á Twitter, þar sem hann segir að Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno, muni ganga til liðs við samfélagsmiðilinn ásamt því teymi sem hann hafi sett saman hjá Uneo. @iamharaldur and his highly experienced and innovative team of designers, strategists, and producers will join our design and research team, where they ll help accelerate the quality and execution of Twitter s product experiences. — Dantley Davis (@dantley) January 6, 2021 Haraldur Þorleifsson stofnaði fyrirtækið í íbúð sinni í Reykjavík árið 2014. Fyrirtækið hefur vaxið og dafnað á undanförnum árum og er það nú með starfstöðvar í San Francisco, New York, Los Angeles og Reykjavík. Fyrirtækið komst á síðasta ári inn á lista bandaríska tímaritsins Inc. yfir þau fimm þúsund óskráðu fyrirtæki í Bandaríkjunum sem hafa vaxið hvað hraðast á síðustu árum. Reikna má með að kaupverðið sé talið í milljörðum en á síðasta ári var reiknað með að tekjur ársins myndu nema um 2,5 milljörðum króna. Félagið hefur þjónustað stóra bandaríska kúnna á borð við Walmart, Visa, Discovery og Twitter, sem nú hefur eignast Ueno. Það hefur einnig verið áberandi á vefmarkaði hér á Íslandi síðustu ár og unnið til fjölda verðlauna. Meðal síðustu verkefna Ueno hér á landi er nýtt útvarpsapp fyrir Bylgjuna, FM957 og X977, sem var gefið út fyrir jól.
Twitter Vistaskipti Tækni Mest lesið Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira