Óviss með framtíðina eftir frestun Ólympíuleikanna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. maí 2020 18:00 Eygló Ósk er ekki viss hvort hún taki þátt á Ólympíuleikunum á næsta ári. vísir/getty Eygló Ósk Gústafsdóttir, ein fremsta sundkona Íslands, stefndi á að hætta í sundi þegar Ólympíuleikunum í Tókýó í Japan væri lokið. Aðeins 25 ára að aldri. Þar sem Ólympíuleikunum hefur verið frestað um eitt ár er möguleiki að Eygló hætti áður en hún fær tækifæri til þess að stinga sér í laugina í Tokýó. Þetta kom fram í viðtali RÚV við Eygló Ósk nýverið. „Það er stór ákvörðun, maður var búin að undirbúa sig fyrir þetta sumar svo var planið mitt að hætta í sundi eftir sumarið. Allavega að taka pásu, ég veit ekki hvort að ég geti hætt fyrst að maður er búinn að vera svona lengi í þessu. Þetta er stór ákvörðun og eg er ekki alveg búin að ákveða mig. En ég mun gera það í sumar,“ sagði Eygló í viðtalinu við RÚV. Eygló er ein af fáum sem fær leyfi til þess að fara synda að nýju eftir helgi og hún getur einfaldlega ekki beðið. „Er búin að sakna þess ótrúlega að synda og hreyfa mig í lauginni. Maður ímyndar sér að þó maður hætti í framtíðinni heldur maður áfram að synda. Ég er búin að hlakka mjög til þess að komast í laugina og hreyfa mig og æfa.” Að lokum fór Eygló yfir möguleika þess að halda áfram í ár til viðbótar og keppa á Ólympíuleikunum að ári. „Það hefur kviknað smá söknuður í manni og ég veit það ekki, hef farið fram og til baka. Það væri ótrúlega spennandi að taka ár í viðbót en það væri mjög tímafrekt og dýrt. Það er mikill peningur sem fer í þetta og það er visst ströggl að komast í gegnum svona ár.” Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Fleiri fréttir „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sjá meira
Eygló Ósk Gústafsdóttir, ein fremsta sundkona Íslands, stefndi á að hætta í sundi þegar Ólympíuleikunum í Tókýó í Japan væri lokið. Aðeins 25 ára að aldri. Þar sem Ólympíuleikunum hefur verið frestað um eitt ár er möguleiki að Eygló hætti áður en hún fær tækifæri til þess að stinga sér í laugina í Tokýó. Þetta kom fram í viðtali RÚV við Eygló Ósk nýverið. „Það er stór ákvörðun, maður var búin að undirbúa sig fyrir þetta sumar svo var planið mitt að hætta í sundi eftir sumarið. Allavega að taka pásu, ég veit ekki hvort að ég geti hætt fyrst að maður er búinn að vera svona lengi í þessu. Þetta er stór ákvörðun og eg er ekki alveg búin að ákveða mig. En ég mun gera það í sumar,“ sagði Eygló í viðtalinu við RÚV. Eygló er ein af fáum sem fær leyfi til þess að fara synda að nýju eftir helgi og hún getur einfaldlega ekki beðið. „Er búin að sakna þess ótrúlega að synda og hreyfa mig í lauginni. Maður ímyndar sér að þó maður hætti í framtíðinni heldur maður áfram að synda. Ég er búin að hlakka mjög til þess að komast í laugina og hreyfa mig og æfa.” Að lokum fór Eygló yfir möguleika þess að halda áfram í ár til viðbótar og keppa á Ólympíuleikunum að ári. „Það hefur kviknað smá söknuður í manni og ég veit það ekki, hef farið fram og til baka. Það væri ótrúlega spennandi að taka ár í viðbót en það væri mjög tímafrekt og dýrt. Það er mikill peningur sem fer í þetta og það er visst ströggl að komast í gegnum svona ár.”
Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Fleiri fréttir „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn