Demókratar fresta landsfundi sínum vegna faraldursins Kjartan Kjartansson skrifar 2. apríl 2020 16:55 Frá landsfundi demókrata í Fíladelfíu árið 2016. Slíkir fundir eru mikið sjónarspil og fá frambjóðendur flokkana yfirleitt byr undir báða vængi í skoðanakönnunum, að minnsta kosti fyrstu vikurnar eftir fundina. AP/John Locher Landsfundi Demókrataflokksins þar sem velja á forsetaframbjóðanda flokksins verður frestað fram í miðjan ágúst til að auka líkurnar á að hægt verði að halda hann með hefðbundnu sniði. Upphaflega átti fundurinn að fara fram í Milwaukee í júlí. „Við núverandi óvissuástand teljum við skynsamlegustu nálgunina að taka aukinn tíma í að fylgjast með hvernig málin þróast svo við getum búið flokkinn sem best undir öruggan og árangursríkan landsfund,“ sagði Joe Solmonese, formaður landsfundarnefndar Demókrataflokksins með vísan í kórónuveiruheimsfaraldurinn í yfirlýsingu í dag. Hafi faraldurinn rénað nægilega fer landsfundurinn því fram í viku 17. ágúst, að sögn Washington Post. Joe Biden, fyrrverandi varaforseti sem leiðir forval Demókrataflokksins, hefur lýst fullum stuðningi við að fresta landsfundinum. Donald Trump forseti og Repúblikanaflokkur hans hefur sagt að stefnt sé að landsfundi flokksins með óbreyttu sniði 24. ágúst. Trump útilokaði að fundinum yrði aflýst í síðustu viku. Venju samkvæmt heldur sá flokkur sem heldur ekki forsetaembætti sínu landsfund sinn fyrst. Leiðtogar demókrata eru sagðir hafa áhyggjur af því að landsfundi þeirra yrði aflýst en að repúblikanar gætu haldið sinn. Það gæti gefið Trump forseta forskot í kosningabaráttunni en frambjóðendur flokkanna fá yfirleitt byr í seglin í skoðanakönnunum vikurnar eftir landsfund. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Fleiri fréttir Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Sjá meira
Landsfundi Demókrataflokksins þar sem velja á forsetaframbjóðanda flokksins verður frestað fram í miðjan ágúst til að auka líkurnar á að hægt verði að halda hann með hefðbundnu sniði. Upphaflega átti fundurinn að fara fram í Milwaukee í júlí. „Við núverandi óvissuástand teljum við skynsamlegustu nálgunina að taka aukinn tíma í að fylgjast með hvernig málin þróast svo við getum búið flokkinn sem best undir öruggan og árangursríkan landsfund,“ sagði Joe Solmonese, formaður landsfundarnefndar Demókrataflokksins með vísan í kórónuveiruheimsfaraldurinn í yfirlýsingu í dag. Hafi faraldurinn rénað nægilega fer landsfundurinn því fram í viku 17. ágúst, að sögn Washington Post. Joe Biden, fyrrverandi varaforseti sem leiðir forval Demókrataflokksins, hefur lýst fullum stuðningi við að fresta landsfundinum. Donald Trump forseti og Repúblikanaflokkur hans hefur sagt að stefnt sé að landsfundi flokksins með óbreyttu sniði 24. ágúst. Trump útilokaði að fundinum yrði aflýst í síðustu viku. Venju samkvæmt heldur sá flokkur sem heldur ekki forsetaembætti sínu landsfund sinn fyrst. Leiðtogar demókrata eru sagðir hafa áhyggjur af því að landsfundi þeirra yrði aflýst en að repúblikanar gætu haldið sinn. Það gæti gefið Trump forseta forskot í kosningabaráttunni en frambjóðendur flokkanna fá yfirleitt byr í seglin í skoðanakönnunum vikurnar eftir landsfund.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Fleiri fréttir Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Sjá meira