Staðan eftir gos í Eyjafjallajökli líkust núverandi ástandi Andri Eysteinsson skrifar 29. apríl 2020 19:34 Einar Á. E. Sæmundsson þjóðgarðsvörður á Þingvöllum. Vísir/EgillA Aðstæður á Þingvöllum eru óvenjulegar og jafnvel súrrealískar að mati þjóðgarðsvarðar. Ástandið líkist einna helst stöðunni eftir gos Eyjafjallajökuls. „Ég man eftir því þegar að Eyjafjallajökull gaus fyrir tíu árum, þá var hérna tími þar sem ástandið var eitthvað álíka en þá lagaðist það og ferðaþjónustan fór af stað,“ segir Einar Á. E. Sæmundsen þjóðgarðsvörður á Þingvöllum. Einar segir þó að þrátt fyrir að töluverð bið gætið orðið eftir því að ferðamenn taki að streyma til landsins sé það bara tímaspursmál. Einar segist sannfærður um að Ísland hafi allt það sem dragi ferðamenn hingað. Þó ferðamönnum hafi fækkað verulega á Þingvöllum undanfarið og einungis örfáar hræður gangi um þjóðgarðinn á daginn segir Einar að vinna starfsmanna þjóðgarðsins hafi ekki stöðvast. „Við höfum ekkert stoppað í framkvæmdum. Við erum að fara að reisa salernisaðstöðu, nýjan útsýnispall við Hrafnagjá og það er í bígerð stór og nýr göngustígur,“ segir Einar. „Ásamt því erum við ekkert af baki dottin með hugmyndir um framtíð staðarins. Við erum í vinnu með deiliskipulag um framtíðaruppbyggingu á þessu svæði sem mun leggja línur fyrir framtíðina í ferðaþjónustu á svæðinu,“ segir Einar Á. E. Sæmundsen þjóðgarðsvörður á Þingvöllum. Þingvellir Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Bláskógabyggð Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Sjá meira
Aðstæður á Þingvöllum eru óvenjulegar og jafnvel súrrealískar að mati þjóðgarðsvarðar. Ástandið líkist einna helst stöðunni eftir gos Eyjafjallajökuls. „Ég man eftir því þegar að Eyjafjallajökull gaus fyrir tíu árum, þá var hérna tími þar sem ástandið var eitthvað álíka en þá lagaðist það og ferðaþjónustan fór af stað,“ segir Einar Á. E. Sæmundsen þjóðgarðsvörður á Þingvöllum. Einar segir þó að þrátt fyrir að töluverð bið gætið orðið eftir því að ferðamenn taki að streyma til landsins sé það bara tímaspursmál. Einar segist sannfærður um að Ísland hafi allt það sem dragi ferðamenn hingað. Þó ferðamönnum hafi fækkað verulega á Þingvöllum undanfarið og einungis örfáar hræður gangi um þjóðgarðinn á daginn segir Einar að vinna starfsmanna þjóðgarðsins hafi ekki stöðvast. „Við höfum ekkert stoppað í framkvæmdum. Við erum að fara að reisa salernisaðstöðu, nýjan útsýnispall við Hrafnagjá og það er í bígerð stór og nýr göngustígur,“ segir Einar. „Ásamt því erum við ekkert af baki dottin með hugmyndir um framtíð staðarins. Við erum í vinnu með deiliskipulag um framtíðaruppbyggingu á þessu svæði sem mun leggja línur fyrir framtíðina í ferðaþjónustu á svæðinu,“ segir Einar Á. E. Sæmundsen þjóðgarðsvörður á Þingvöllum.
Þingvellir Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Bláskógabyggð Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Sjá meira