Sameina Icelandair og Air Iceland Connect og segja Birni upp störfum Stefán Ó. Jónsson skrifar 31. mars 2020 11:57 Air Iceland Connect er dótturfélag Icelandair Group og sinnir innanlandsflugi og flugi til Grænlands. Vísir/Sigurjón Forsvarsmenn Icelandair Group hafa ákveðið að „samþætta rekstur Air Iceland Connect og Icelandair,“ eins og það er orðað í tilkynningu frá félaginu. Þessu fylgir hið minnsta ein uppsögn í tilfelli framkvæmdastjóra Iceland Travel. Ætlunin er sögð að sameina hina ýmsu svið flugfélaganna tveggja; svo sem flugrekstrarsvið, sölu- og markaðsmál, mannauðsmál, fjármálasvið og upplýsingatækni. Félögin tvö verði þó áfram með aðskilin flugrekstrarleyfi og áhafnir Air Iceland Connect verða áfram starfsmenn þess félags. Staða framkvæmdastjóra Air Iceland Connect verður samhliða lögð niður. Björn Víglundsson var ráðinn framkvæmdastjóri Iceland Travel í fyrrasumar.vodafone Árni Gunnarsson, núverandi framkvæmdastjóri Air Iceland Connect, mun taka við sem framkvæmdastjóri Iceland Travel á næstu vikum, en Björn Víglundsson mun láta af störfum. Árni mun vinna áfram með stjórnendum Icelandair að samþættingu rekstrar flugfélaganna og Björn stýrir Iceland Travel á meðan á þessari vinnu stendur. Haft er eftir forstjóra Icelandair Group að þau sjái margvísleg tækifæri með umræddri samþættingu. Allra leiða sé leitað til að hagræða í því ástandi sem nú ríkir. „Um leið og ég þakka Árna Gunnarssyni fyrir mikilvægt framlag við uppbyggingu Air Iceland Connect á síðustu 15 árum, býð ég hann velkominn til starfa á nýjum vettvangi innan félagsins. Á sama tíma vil ég þakka Birni Víglundssyni fyrir mjög gott starf og mikið framlag til Icelandair Group samstæðunnar,“ segir Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group. Icelandair Fréttir af flugi Samgöngur Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Bird skellt í lás Viðskipti innlent „Lafufu“ geti verið hættuleg Neytendur Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sjá meira
Forsvarsmenn Icelandair Group hafa ákveðið að „samþætta rekstur Air Iceland Connect og Icelandair,“ eins og það er orðað í tilkynningu frá félaginu. Þessu fylgir hið minnsta ein uppsögn í tilfelli framkvæmdastjóra Iceland Travel. Ætlunin er sögð að sameina hina ýmsu svið flugfélaganna tveggja; svo sem flugrekstrarsvið, sölu- og markaðsmál, mannauðsmál, fjármálasvið og upplýsingatækni. Félögin tvö verði þó áfram með aðskilin flugrekstrarleyfi og áhafnir Air Iceland Connect verða áfram starfsmenn þess félags. Staða framkvæmdastjóra Air Iceland Connect verður samhliða lögð niður. Björn Víglundsson var ráðinn framkvæmdastjóri Iceland Travel í fyrrasumar.vodafone Árni Gunnarsson, núverandi framkvæmdastjóri Air Iceland Connect, mun taka við sem framkvæmdastjóri Iceland Travel á næstu vikum, en Björn Víglundsson mun láta af störfum. Árni mun vinna áfram með stjórnendum Icelandair að samþættingu rekstrar flugfélaganna og Björn stýrir Iceland Travel á meðan á þessari vinnu stendur. Haft er eftir forstjóra Icelandair Group að þau sjái margvísleg tækifæri með umræddri samþættingu. Allra leiða sé leitað til að hagræða í því ástandi sem nú ríkir. „Um leið og ég þakka Árna Gunnarssyni fyrir mikilvægt framlag við uppbyggingu Air Iceland Connect á síðustu 15 árum, býð ég hann velkominn til starfa á nýjum vettvangi innan félagsins. Á sama tíma vil ég þakka Birni Víglundssyni fyrir mjög gott starf og mikið framlag til Icelandair Group samstæðunnar,“ segir Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group.
Icelandair Fréttir af flugi Samgöngur Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Bird skellt í lás Viðskipti innlent „Lafufu“ geti verið hættuleg Neytendur Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sjá meira