Sjá Ólympíueldinn fyrir sér sem ljósið við enda ganganna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2020 13:18 Ólympíueldurinn er kominn til Japans og hann verður þar þangað til að Ólympíuleikarnir hefjast á næsta ári. Hann mun því ekki fara aftur til Grikklands. Getty/Kyodo News Alþjóðaólympíunefndin og skipuleggjendur Ólympíuleikanna í Tókýó sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu í dag þar sem þeir staðfestu að sumarólympíuleikarnir 2020 fari ekki fram fyrr en sumarið 2021. Leikarnir munu samt ekki skipta um nafn. Ákvörðunin var tekin eftir að myndbandsfund í dag á milli Abe Shinzo, forsætisráðherra Japans og Thomas Bach, forseta Alþjóðaólympíunefndarinnar. Það voru líka aðrir með þeim á fundinum, bæði frá japönsku skipulagsnefndinni en einnig aðrir háttsettir hjá Alþjóðaólympíunefndinni. Joint Statement from the International Olympic Committee and the Tokyo 2020 Organising Committeehttps://t.co/XNcaa4Gvx8— Olympics (@Olympics) March 24, 2020 Í yfirlýsingunni kemur fram að Abe Shinzo og Thomas Bach hafi báðir gert sér grein fyrir erfiðri stöðu vegna útbreiðslu kórónuveirunnar og fundurinn hafi verið bæði vinalegur og uppbyggilegur. Niðurstaðan var að Ólympíuleikarnir geti ekki farið fram í sumar og þeir verði settir á seinna í síðasta lagi sumarið 2021. Þetta er gert til að passa upp á heilsu keppenda og alla sem tengjast Ólympíuleikunum með einhverjum hætti. „Leiðtogarnir voru sammála um það að Ólympíuleikarnir í Tókýó geti verið vonargeisli fyrir heiminn á þessum erfiðu tímum og að Ólympíueldurinn verði ljósið við enda ganganna fyrir allan heiminn,“ var í yfirlýsingunni og Ólympíueldurinn, sem var kominn til Japans mun ekki fara aftur til Grikklands. Það kom líka fram í yfirlýsingunni að 32. sumarólympíuleikarnir mun áfram vera kallaðir Ólympíuleikarnir 2020. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Ólympíuleikar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Japan Tengdar fréttir Ólympíuleikunum í Tókýó verður frestað til 2021 Ólympíuleikarnir 2020 breytast í dag í Ólympíuleikanna 2021 eftir að Japanir létu loksins undan pressunni. IOC hefur staðfest þessar fréttir. 24. mars 2020 12:33 Starfsmaður Alþjóðaólympíunefndarinnar: Leikarnir munu ekki hefjast 24. júlí Dick Pound, nefndarmaður Alþjóðaólympíunefndarinnar, segir að Ólympíuleikarnir sem eigi að hefjast þann 24. júlí í Tókýó munu ekki hefjast þann dag. 23. mars 2020 21:00 Hefur fulla trú á að Ólympíuleikunum verði frestað innan fárra daga Lárus Blöndal, forseti íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, segir að allt bendi til þess að Ólympíuleikarnir sem eiga að fara fram í Tókýó í sumar verði frestað. 23. mars 2020 19:00 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sport Fleiri fréttir Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sjá meira
Alþjóðaólympíunefndin og skipuleggjendur Ólympíuleikanna í Tókýó sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu í dag þar sem þeir staðfestu að sumarólympíuleikarnir 2020 fari ekki fram fyrr en sumarið 2021. Leikarnir munu samt ekki skipta um nafn. Ákvörðunin var tekin eftir að myndbandsfund í dag á milli Abe Shinzo, forsætisráðherra Japans og Thomas Bach, forseta Alþjóðaólympíunefndarinnar. Það voru líka aðrir með þeim á fundinum, bæði frá japönsku skipulagsnefndinni en einnig aðrir háttsettir hjá Alþjóðaólympíunefndinni. Joint Statement from the International Olympic Committee and the Tokyo 2020 Organising Committeehttps://t.co/XNcaa4Gvx8— Olympics (@Olympics) March 24, 2020 Í yfirlýsingunni kemur fram að Abe Shinzo og Thomas Bach hafi báðir gert sér grein fyrir erfiðri stöðu vegna útbreiðslu kórónuveirunnar og fundurinn hafi verið bæði vinalegur og uppbyggilegur. Niðurstaðan var að Ólympíuleikarnir geti ekki farið fram í sumar og þeir verði settir á seinna í síðasta lagi sumarið 2021. Þetta er gert til að passa upp á heilsu keppenda og alla sem tengjast Ólympíuleikunum með einhverjum hætti. „Leiðtogarnir voru sammála um það að Ólympíuleikarnir í Tókýó geti verið vonargeisli fyrir heiminn á þessum erfiðu tímum og að Ólympíueldurinn verði ljósið við enda ganganna fyrir allan heiminn,“ var í yfirlýsingunni og Ólympíueldurinn, sem var kominn til Japans mun ekki fara aftur til Grikklands. Það kom líka fram í yfirlýsingunni að 32. sumarólympíuleikarnir mun áfram vera kallaðir Ólympíuleikarnir 2020.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Ólympíuleikar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Japan Tengdar fréttir Ólympíuleikunum í Tókýó verður frestað til 2021 Ólympíuleikarnir 2020 breytast í dag í Ólympíuleikanna 2021 eftir að Japanir létu loksins undan pressunni. IOC hefur staðfest þessar fréttir. 24. mars 2020 12:33 Starfsmaður Alþjóðaólympíunefndarinnar: Leikarnir munu ekki hefjast 24. júlí Dick Pound, nefndarmaður Alþjóðaólympíunefndarinnar, segir að Ólympíuleikarnir sem eigi að hefjast þann 24. júlí í Tókýó munu ekki hefjast þann dag. 23. mars 2020 21:00 Hefur fulla trú á að Ólympíuleikunum verði frestað innan fárra daga Lárus Blöndal, forseti íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, segir að allt bendi til þess að Ólympíuleikarnir sem eiga að fara fram í Tókýó í sumar verði frestað. 23. mars 2020 19:00 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sport Fleiri fréttir Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sjá meira
Ólympíuleikunum í Tókýó verður frestað til 2021 Ólympíuleikarnir 2020 breytast í dag í Ólympíuleikanna 2021 eftir að Japanir létu loksins undan pressunni. IOC hefur staðfest þessar fréttir. 24. mars 2020 12:33
Starfsmaður Alþjóðaólympíunefndarinnar: Leikarnir munu ekki hefjast 24. júlí Dick Pound, nefndarmaður Alþjóðaólympíunefndarinnar, segir að Ólympíuleikarnir sem eigi að hefjast þann 24. júlí í Tókýó munu ekki hefjast þann dag. 23. mars 2020 21:00
Hefur fulla trú á að Ólympíuleikunum verði frestað innan fárra daga Lárus Blöndal, forseti íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, segir að allt bendi til þess að Ólympíuleikarnir sem eiga að fara fram í Tókýó í sumar verði frestað. 23. mars 2020 19:00