Kanada sendir ekkert íþróttafólk á Ólympíuleikana vegna kórónuveirunnar Anton Ingi Leifsson skrifar 23. mars 2020 08:30 Rosie MacLennan og Penny Oleksiak munu ekki keppa á Ólympíuleikunum í sumar, fari þeir fram. vísir/getty Ólympíulið Kanada hefur gefið það út að þeir munu ekki senda fólk á Ólympíuleikana í Tókýó í sumar fari leikarnir fram. Lið Ástralíu hefur ekki tekið í sama streng en þeir hafa hins vegar kallað eftir því að mótinu verði frestað og búa sitt fólk undir Ólympíuleikana 2021. IOC sagði í tilkynningu sinni í gær að þeir myndu ákveða á næstu fjórum vikum hvort að leikarnir myndu fara fram en margt íþróttafólk hefur átt erfitt með að æfa vegna veirunnar. Lið Kanada hefur því tekið málið í sínar henur og segja að það muni ekkert íþróttafólk frá Kanada mæta á leikana á sumar fari þeir fram yfir höfuð. Í yfirlýsingu sinni kalla þeir einnig eftir því að leikunum verði frestað og segja að þetta snúist um meira en íþróttir. #TeamCanada will not send athletes to Games in summer 2020 due to COVID-19 risks. https://t.co/AKmI2rbyeO pic.twitter.com/8McEbgirVp— Team Canada (@TeamCanada) March 23, 2020 Ástralía gekk ekki jafn langt og Kanada en þeir sendu hins vegar einnig frá sér yfirlýsingu í gær þar sem þeir lýsa yfir miklum áhyggjum af mótinu og segir Ian Chestermann, einn starfsmanna sambandsins í Ástralíu, að keppninni ætti að vera frestað hið snarasta. Hann segir að leikarnir geti ekki farið fram í júlí þar sem mikið stress og óvissa hefur ríkt á meðal keppanda. Leikarnir eiga að fara fram 24. júlí til 9. ágúst. More than a performance, a record, or a medal. It s about being part of something bigger. #TeamCanada pic.twitter.com/93vvTRzDfE— Team Canada (@TeamCanada) March 23, 2020 Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Ólympíulið Kanada hefur gefið það út að þeir munu ekki senda fólk á Ólympíuleikana í Tókýó í sumar fari leikarnir fram. Lið Ástralíu hefur ekki tekið í sama streng en þeir hafa hins vegar kallað eftir því að mótinu verði frestað og búa sitt fólk undir Ólympíuleikana 2021. IOC sagði í tilkynningu sinni í gær að þeir myndu ákveða á næstu fjórum vikum hvort að leikarnir myndu fara fram en margt íþróttafólk hefur átt erfitt með að æfa vegna veirunnar. Lið Kanada hefur því tekið málið í sínar henur og segja að það muni ekkert íþróttafólk frá Kanada mæta á leikana á sumar fari þeir fram yfir höfuð. Í yfirlýsingu sinni kalla þeir einnig eftir því að leikunum verði frestað og segja að þetta snúist um meira en íþróttir. #TeamCanada will not send athletes to Games in summer 2020 due to COVID-19 risks. https://t.co/AKmI2rbyeO pic.twitter.com/8McEbgirVp— Team Canada (@TeamCanada) March 23, 2020 Ástralía gekk ekki jafn langt og Kanada en þeir sendu hins vegar einnig frá sér yfirlýsingu í gær þar sem þeir lýsa yfir miklum áhyggjum af mótinu og segir Ian Chestermann, einn starfsmanna sambandsins í Ástralíu, að keppninni ætti að vera frestað hið snarasta. Hann segir að leikarnir geti ekki farið fram í júlí þar sem mikið stress og óvissa hefur ríkt á meðal keppanda. Leikarnir eiga að fara fram 24. júlí til 9. ágúst. More than a performance, a record, or a medal. It s about being part of something bigger. #TeamCanada pic.twitter.com/93vvTRzDfE— Team Canada (@TeamCanada) March 23, 2020
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira