Horfðu á lokasekúndurnar á Ítalíu í gegnum iPad áður en gífurlegur fögnuður braust út Anton Ingi Leifsson skrifar 10. desember 2020 23:00 Það var smá gleði í herbúðum þýska liðsins í gær. Eðlilega. David S. Bustamante/Soccrates/Getty Images Borussia Mönchengladbach er komið í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Þrátt fyrir 2-0 tap gegn Real Madrid á útivelli í gær urðu Þjóðverjarnir í öðru sætinu við mikinn fögnuð. Þegar flautað var af í Madríd í gær var ljóst að Real Madrid væri komið áfram en leikur Inter og Shakhtar í B-riðlinum var enn í gangi. Þar var staðan markalaus og eitt mark myndi skjóta öðru hvoru liðinu áfram. Eftir leikinn söfnuðust leikmenn Borussia á bekknum og horfðu á síðustu sekúndurnar á Ítalíu í gegnum iPad frá einum í þjálfarateyminu. Það var mikil spenna enda Borussia ekki komist í útsláttarkeppni í Evrópukeppni síðan 1977. After losing vs. Real Madrid, Gladbach needed Shakhtar Donetsk to draw with Inter Milan to secure their place in the #UCL knock-out stages.They watched the last few minutes on a tablet at the side of the pitch until the final whistle...Scenes pic.twitter.com/xqcwYfBZyE— Football on BT Sport (@btsportfootball) December 9, 2020 „Ég hef verið að horfa á Inter leikinn síðan mér var skipt af velli en að horfa á þetta með öllu liðinu var fallegt augnablik. Augnablik eins og þessi munu lifa lengi,“ sagði miðjumaðurinn Christoph Kramer. Það verða því fjögur þýsk lið sem eru komin áfram í 16-liða úrslitin. Bayern Munchen og Borussia Dortmund unnu riðla A og F og Leipzig lenti í öðru sæti í H riðli. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Benzema skaut Real í 16-liða úrslit | Inter endaði á botni riðilsins Karim Benzema skoraði bæði mörk Real Madrid í 2-0 sigri á Borussia Mönchengladbach í B-riðli Meistaradeildar Evrópu. Inter Milan og Shakhtar Donetsk gerðu markalaust jafntefli í Mílanó sem þýðir að Inter er fallið úr leik. 9. desember 2020 21:55 Mest lesið Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira
Þegar flautað var af í Madríd í gær var ljóst að Real Madrid væri komið áfram en leikur Inter og Shakhtar í B-riðlinum var enn í gangi. Þar var staðan markalaus og eitt mark myndi skjóta öðru hvoru liðinu áfram. Eftir leikinn söfnuðust leikmenn Borussia á bekknum og horfðu á síðustu sekúndurnar á Ítalíu í gegnum iPad frá einum í þjálfarateyminu. Það var mikil spenna enda Borussia ekki komist í útsláttarkeppni í Evrópukeppni síðan 1977. After losing vs. Real Madrid, Gladbach needed Shakhtar Donetsk to draw with Inter Milan to secure their place in the #UCL knock-out stages.They watched the last few minutes on a tablet at the side of the pitch until the final whistle...Scenes pic.twitter.com/xqcwYfBZyE— Football on BT Sport (@btsportfootball) December 9, 2020 „Ég hef verið að horfa á Inter leikinn síðan mér var skipt af velli en að horfa á þetta með öllu liðinu var fallegt augnablik. Augnablik eins og þessi munu lifa lengi,“ sagði miðjumaðurinn Christoph Kramer. Það verða því fjögur þýsk lið sem eru komin áfram í 16-liða úrslitin. Bayern Munchen og Borussia Dortmund unnu riðla A og F og Leipzig lenti í öðru sæti í H riðli. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Benzema skaut Real í 16-liða úrslit | Inter endaði á botni riðilsins Karim Benzema skoraði bæði mörk Real Madrid í 2-0 sigri á Borussia Mönchengladbach í B-riðli Meistaradeildar Evrópu. Inter Milan og Shakhtar Donetsk gerðu markalaust jafntefli í Mílanó sem þýðir að Inter er fallið úr leik. 9. desember 2020 21:55 Mest lesið Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira
Benzema skaut Real í 16-liða úrslit | Inter endaði á botni riðilsins Karim Benzema skoraði bæði mörk Real Madrid í 2-0 sigri á Borussia Mönchengladbach í B-riðli Meistaradeildar Evrópu. Inter Milan og Shakhtar Donetsk gerðu markalaust jafntefli í Mílanó sem þýðir að Inter er fallið úr leik. 9. desember 2020 21:55