Flúðu á Hverfisgötu undan myglu Kristín Ólafsdóttir skrifar 4. desember 2020 23:45 Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri Samtakanna '78. Vísir/Egill Samtökin ’78 hafa flutt skrifstofu sína í húsnæði á Hverfisgötu 39 vegna myglu sem fannst í húsakynnum Samtakanna við Suðurgötu. Frá þessu greina samtökin á Facebook í dag. „Eins og formaður Samtakanna ’78 tilkynnti á félagsfundi nýverið þá fannst mygla í húsakynnum Samtakanna ’78 í Suðurgötu 3 sem getur haft skaðleg áhrif á starfsfólk sem er í átta tíma á dag, fimm sinnum í viku inni á skrifstofu,“ segir í tilkynningu Samtakanna í dag. Nú sé leitað leiða til að losna við mygluna. Þá muni ráðgjafaþjónusta Samtakanna einnig flytja tímabundið í upphafi nýs árs. „Við látum engan bilbug á okkur finna og munum vinna hörðum höndum að öllum góðum verkum héðan frá Hverfisgötu, að minnsta kosti í bili.“ Skrifstofa Samtakanna 78 hefur nú tímabundið flutt yfir á Hverfisgötu, nánar tiltekið Hverfisgötu 39 í bakhúsi hjá...Posted by Samtökin '78 on Föstudagur, 4. desember 2020 Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri Samtakanna og einn starfsmaður skrifstofunnar sem nú er flutt, segir í samtali við Vísi að starfsfólkið hafi byrjað að finna fyrir einkennum sem líktust veikindum af völdum myglu. Verkfræðistofan EFLA hafi í kjölfarið verið fengin til að kanna málið og fundið myglu í húsinu. Daníel segir þó að myglan hafi ekki talist skæð og að enginn á skrifstofunni hafi orðið alvarlega veikur. Áfram fari fram fundir og ráðgjafaþjónusta í húsnæðinu við Suðurgötu og reynt verði að ráðast í hreinsunarframkvæmdir á nýju ári. Húsnæði Samtakanna við Suðurgötu 3.Vísir/Egill Samtökin leigja rýmið á Hverfisgötu sem nú hýsir skrifstofuna af ferðaskrifstofunni Pink Iceland. „Þau eru alveg frábær. Rýmið hefur verið lítið notað síðustu mánuði en þau gerðu þetta yndislegt og fínt fyrir okkur,“ segir Daníel. Hinsegin Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Innlent Fleiri fréttir Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Sjá meira
„Eins og formaður Samtakanna ’78 tilkynnti á félagsfundi nýverið þá fannst mygla í húsakynnum Samtakanna ’78 í Suðurgötu 3 sem getur haft skaðleg áhrif á starfsfólk sem er í átta tíma á dag, fimm sinnum í viku inni á skrifstofu,“ segir í tilkynningu Samtakanna í dag. Nú sé leitað leiða til að losna við mygluna. Þá muni ráðgjafaþjónusta Samtakanna einnig flytja tímabundið í upphafi nýs árs. „Við látum engan bilbug á okkur finna og munum vinna hörðum höndum að öllum góðum verkum héðan frá Hverfisgötu, að minnsta kosti í bili.“ Skrifstofa Samtakanna 78 hefur nú tímabundið flutt yfir á Hverfisgötu, nánar tiltekið Hverfisgötu 39 í bakhúsi hjá...Posted by Samtökin '78 on Föstudagur, 4. desember 2020 Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri Samtakanna og einn starfsmaður skrifstofunnar sem nú er flutt, segir í samtali við Vísi að starfsfólkið hafi byrjað að finna fyrir einkennum sem líktust veikindum af völdum myglu. Verkfræðistofan EFLA hafi í kjölfarið verið fengin til að kanna málið og fundið myglu í húsinu. Daníel segir þó að myglan hafi ekki talist skæð og að enginn á skrifstofunni hafi orðið alvarlega veikur. Áfram fari fram fundir og ráðgjafaþjónusta í húsnæðinu við Suðurgötu og reynt verði að ráðast í hreinsunarframkvæmdir á nýju ári. Húsnæði Samtakanna við Suðurgötu 3.Vísir/Egill Samtökin leigja rýmið á Hverfisgötu sem nú hýsir skrifstofuna af ferðaskrifstofunni Pink Iceland. „Þau eru alveg frábær. Rýmið hefur verið lítið notað síðustu mánuði en þau gerðu þetta yndislegt og fínt fyrir okkur,“ segir Daníel.
Hinsegin Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Innlent Fleiri fréttir Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Sjá meira