Lars hættur með Noreg Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. desember 2020 09:20 Lars Lagerbäck stýrði norska landsliðinu í rúm þrjú ár. EPA-EFE/MANUEL BRUQUE Lars Lagerbäck er hættur sem þjálfari norska karlalandsliðsins í fótbolta. Við starfi hans tekur Ståle Solbakken. Lars var með samning við norska knattspyrnusambandið út undankeppni HM 2022. Norðmenn ákváðu hins vegar að skipta um þjálfara fyrst Solbakken var á lausu. Honum var sagt upp störfum hjá FC Köbenhavn í haust. Í fréttatilkynningu frá norska knattspyrnusambandinu segir að þjálfaraskiptin hafi verið gerð í fullu samráði við Lars og með þeim séu Norðmenn að horfa lengra fram á veginn en til HM 2022. Vi ønsker Ståle Solbakken velkommen som ny landslagssjef for A-herrer! https://t.co/U644Fa9Jj2— NorgesFotballforbund (@nff_info) December 3, 2020 Lars tók við norska landsliðinu í febrúar 2017. Undir hans stjórn vann Noregur sinn riðil í Þjóðadeildinni 2018 og fór upp um 40 sæti á styrkleikalista FIFA. Lars stýrði Norðmönnum í 36 landsleikjum; átján þeirra unnust, níu enduðu með jafntefli og níu töpuðust. Solbakken, sem er 52 ára, lékk 58 leiki og skoraði níu mörk fyrir norska landsliðið á árunum 1994-2000. Hann hefur lengst af þjálfaraferilsins stýrt FCK en var sagt upp hjá danska félaginu í október. Solbakken gerði FCK átta sinnum að dönskum meisturum og fjórum sinnum að bikarmeisturum. Solbakken tekur við norska landsliðinu 7. desember, sama dag og dregið verður í riðla í undankeppni HM 2022. Norski boltinn HM 2022 í Katar Noregur Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
Lars var með samning við norska knattspyrnusambandið út undankeppni HM 2022. Norðmenn ákváðu hins vegar að skipta um þjálfara fyrst Solbakken var á lausu. Honum var sagt upp störfum hjá FC Köbenhavn í haust. Í fréttatilkynningu frá norska knattspyrnusambandinu segir að þjálfaraskiptin hafi verið gerð í fullu samráði við Lars og með þeim séu Norðmenn að horfa lengra fram á veginn en til HM 2022. Vi ønsker Ståle Solbakken velkommen som ny landslagssjef for A-herrer! https://t.co/U644Fa9Jj2— NorgesFotballforbund (@nff_info) December 3, 2020 Lars tók við norska landsliðinu í febrúar 2017. Undir hans stjórn vann Noregur sinn riðil í Þjóðadeildinni 2018 og fór upp um 40 sæti á styrkleikalista FIFA. Lars stýrði Norðmönnum í 36 landsleikjum; átján þeirra unnust, níu enduðu með jafntefli og níu töpuðust. Solbakken, sem er 52 ára, lékk 58 leiki og skoraði níu mörk fyrir norska landsliðið á árunum 1994-2000. Hann hefur lengst af þjálfaraferilsins stýrt FCK en var sagt upp hjá danska félaginu í október. Solbakken gerði FCK átta sinnum að dönskum meisturum og fjórum sinnum að bikarmeisturum. Solbakken tekur við norska landsliðinu 7. desember, sama dag og dregið verður í riðla í undankeppni HM 2022.
Norski boltinn HM 2022 í Katar Noregur Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira