Sjáðu mörkin á Old Trafford, fernu Giroud, mörk Börsunga og Immobile bjarga stigi á Signal Iduna Park Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. desember 2020 08:31 PSG fagnaði sigri á Old Trafford í gær. Nú þarf liðið aðeins stig á heimavelli gegn İstanbul Başakşehir í lokaumferð riðlakeppninnar til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum. Martin Rickett/Getty Images Næstsíðasta umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu fór fram í gærkvöld og hér að neðan má sjá mörkin úr helstu leikjum miðvikudagsins. Sjá má mörk úr leikjum Manchester United og Paris Saint-Germain, mörkin fjögur sem Oliver Giroud skoraði fyrir Chelsea gegn Sevilla, mörk Börsunga í Ungverjalandi og að lokum mörkin tvö er Borussia Dortmund og Lazio gerðu 1-1 jafntefli. Paris Saint-Germain hefndi fyrir tapið gegn Manchester United í París með 3-1 sigri á Old Trafford í Manchester-borg í gær. Man United fer til Þýskalands og mætir RB Leipzig í úrslitaleik um hvort liðið kemst í 16-liða úrslit. Segja má að leikmenn frá Brasilíu hafi stolið fyrirsögnunum í leiknum. Fred fékk rautt í liði heimamanna á meðan Neymar skoraði tvívegis fyrir gestina og Marquinhos einu sinni. Marcus Rashford skoraði mark Man United. Klippa: Mörkin úr leik Man United og PSG Oliver Giroud fékk tækifæri í byrjunarliði Chelsea og nýtti það svona líka vel. Hann skoraði öll fjögur mörk liðsins í 4-0 útisigri á Sevilla. Var þetta fyrsta tap Sevilla í keppninni í ár. Klippa: Giroud skoraði fjögur gegn Sevilla Barcelona vann öruggan 3-0 sigur á Ferencvárosi í Ungverjalandi í gær. Antoine Griezmann og Martin Braithwaite skoruðu báðir í öðrum leiknum í röð. Ousmane Dembélé bætti við þriðja markinu. Klippa: Þægilegt hjá Barcelona í Ungverjalandi Ciro Immobile bjargaði stigi fyrir Lazio gegn sínum gömlu félögum í Borussia Dortmund er liðin gerðu 1-1 jafntefli á Signal Iduna Park í Þýskalandi. Raphael Guerreiro hafði komið Dortmund yfir í fyrri hálfleik. Dortmund komið áfram í 16-liða úrslit en Lazio þarf að passa sig að tapa ekki gegn Club Brugge í síðustu umferð riðlakeppninnar. Klippa: Immobile bjargaði stigi gegn sínum gömlu félögum Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Fred í aðalhluterki er PSG opnaði H-riðilinn upp á gátt, 750. mark Ronaldo og ferna Giroud Það er spenna í Meistaradeildinni í nokkrum riðlum er ein umferð er eftir. 2. desember 2020 21:50 Þrenna Kavechi dugði ekki til í sjö marka leik í Tyrklandi Það var mikið fjör í fyrstu tveimur leikjunum sem lokið er í dag í Meistaradeild Evrópu. 2. desember 2020 19:50 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Fleiri fréttir Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Sjá meira
Sjá má mörk úr leikjum Manchester United og Paris Saint-Germain, mörkin fjögur sem Oliver Giroud skoraði fyrir Chelsea gegn Sevilla, mörk Börsunga í Ungverjalandi og að lokum mörkin tvö er Borussia Dortmund og Lazio gerðu 1-1 jafntefli. Paris Saint-Germain hefndi fyrir tapið gegn Manchester United í París með 3-1 sigri á Old Trafford í Manchester-borg í gær. Man United fer til Þýskalands og mætir RB Leipzig í úrslitaleik um hvort liðið kemst í 16-liða úrslit. Segja má að leikmenn frá Brasilíu hafi stolið fyrirsögnunum í leiknum. Fred fékk rautt í liði heimamanna á meðan Neymar skoraði tvívegis fyrir gestina og Marquinhos einu sinni. Marcus Rashford skoraði mark Man United. Klippa: Mörkin úr leik Man United og PSG Oliver Giroud fékk tækifæri í byrjunarliði Chelsea og nýtti það svona líka vel. Hann skoraði öll fjögur mörk liðsins í 4-0 útisigri á Sevilla. Var þetta fyrsta tap Sevilla í keppninni í ár. Klippa: Giroud skoraði fjögur gegn Sevilla Barcelona vann öruggan 3-0 sigur á Ferencvárosi í Ungverjalandi í gær. Antoine Griezmann og Martin Braithwaite skoruðu báðir í öðrum leiknum í röð. Ousmane Dembélé bætti við þriðja markinu. Klippa: Þægilegt hjá Barcelona í Ungverjalandi Ciro Immobile bjargaði stigi fyrir Lazio gegn sínum gömlu félögum í Borussia Dortmund er liðin gerðu 1-1 jafntefli á Signal Iduna Park í Þýskalandi. Raphael Guerreiro hafði komið Dortmund yfir í fyrri hálfleik. Dortmund komið áfram í 16-liða úrslit en Lazio þarf að passa sig að tapa ekki gegn Club Brugge í síðustu umferð riðlakeppninnar. Klippa: Immobile bjargaði stigi gegn sínum gömlu félögum Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Fred í aðalhluterki er PSG opnaði H-riðilinn upp á gátt, 750. mark Ronaldo og ferna Giroud Það er spenna í Meistaradeildinni í nokkrum riðlum er ein umferð er eftir. 2. desember 2020 21:50 Þrenna Kavechi dugði ekki til í sjö marka leik í Tyrklandi Það var mikið fjör í fyrstu tveimur leikjunum sem lokið er í dag í Meistaradeild Evrópu. 2. desember 2020 19:50 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Fleiri fréttir Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Sjá meira
Fred í aðalhluterki er PSG opnaði H-riðilinn upp á gátt, 750. mark Ronaldo og ferna Giroud Það er spenna í Meistaradeildinni í nokkrum riðlum er ein umferð er eftir. 2. desember 2020 21:50
Þrenna Kavechi dugði ekki til í sjö marka leik í Tyrklandi Það var mikið fjör í fyrstu tveimur leikjunum sem lokið er í dag í Meistaradeild Evrópu. 2. desember 2020 19:50