Napoli lék í sérstakri Maradona-treyju og heiðraði hann með stórsigri Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. nóvember 2020 13:31 Lorenzo Insigne, fyrirliði Napoli, fagnaði fyrsta marki leiksins gegn Roma með treyju merktri Diego Maradona. getty/SSC NAPOLI Napoli lék í sérstakri treyju til heiðurs Diego Maradona í leiknum gegn Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Og leikmenn Napoli heiðruðu argentínska goðið með öruggum 4-0 sigri. Leikmenn Napoli léku í sérstakri treyju í fánalitum Argentínu, hvítum og ljósbláum, til að heiðra minningu Maradonas sem lést á miðvikudaginn. Maradona er í guðatölu hjá stuðningsmönnum Napoli en hann lék með liðinu á árunum 1984-91 og leiddi það til tveggja ítalskra meistaratitla. Lorenzo Insigne, fyrirliði Napoli, kom sínum mönnum yfir með frábæru skoti beint úr aukaspyrnu á 31. mínútu. Hann fagnaði með því að halda á og kyssa treyju merkta Maradona. Á 64. mínútu sendi Insigne boltann á Fabián Ruiz sem skoraði með skoti fyrir utan vítateig. Dries Mertens og Matteo Politano skoruðu svo tvö mörk undir lokin og 4-0 sigur Napoli staðreynd. Klippa: Napoli 4-0 Roma Napoli hefur unnið báða leiki sína eftir að Maradona féll frá. Á fimmtudaginn sigraði Napoli Rijeka, 2-0, í Evrópudeildinni. Napoli er í 2. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með átján stig, fimm stigum á eftir toppliði AC Milan sem vann Fiorentina, 2-0, í gær. Ítalski boltinn Andlát Diegos Maradona Tengdar fréttir Tárin streymdu hjá dóttur Maradonas eftir fögnuð Boca Juniors Dalma Maradona, dóttir Diegos heitins, hélt ekki aftur af tárunum þegar leikmenn Boca Juniors komu og klöppuðu til hennar eftir mark sem þeir skoruðu í gær. 30. nóvember 2020 09:32 Napoli valtaði yfir Rómverja Minning Diego Maradona var heiðruð á San Paolo leikvangnum í kvöld og liðsmenn Napoli tóku sig til og völtuðu yfir AS Roma í ítölsku úrvalsdeildinni. 29. nóvember 2020 21:42 Segja að einkalæknir Maradona gæti verið sekur um manndráp af gáleysi Argentíski fjölmiðillinn Clarín heldur því fram að læknir Diego Armando Maradona hafi stuðlað að láti Maradona á miðvikudaginn var. Segja þeir að læknirinn sé grunaður um manndráp af gáleysi. 29. nóvember 2020 14:20 Tilfinningaríkur Mertens segir að gærkvöldið hafi verið erfitt Það var tilfinningaþrungin stund á heimavelli Napoli í gærkvöldi. 27. nóvember 2020 22:32 Aguero miður sín eftir andlát Maradona Sergio Aguero, framherji Man. City, er enn miður sín eftir andlát Diego Maradona fyrr í vikunni. Þetta staðfesti Pep Guardiola, stjóri liðsins, á blaðamannafundi fyrir leik helgarinnar. 27. nóvember 2020 18:30 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira
Leikmenn Napoli léku í sérstakri treyju í fánalitum Argentínu, hvítum og ljósbláum, til að heiðra minningu Maradonas sem lést á miðvikudaginn. Maradona er í guðatölu hjá stuðningsmönnum Napoli en hann lék með liðinu á árunum 1984-91 og leiddi það til tveggja ítalskra meistaratitla. Lorenzo Insigne, fyrirliði Napoli, kom sínum mönnum yfir með frábæru skoti beint úr aukaspyrnu á 31. mínútu. Hann fagnaði með því að halda á og kyssa treyju merkta Maradona. Á 64. mínútu sendi Insigne boltann á Fabián Ruiz sem skoraði með skoti fyrir utan vítateig. Dries Mertens og Matteo Politano skoruðu svo tvö mörk undir lokin og 4-0 sigur Napoli staðreynd. Klippa: Napoli 4-0 Roma Napoli hefur unnið báða leiki sína eftir að Maradona féll frá. Á fimmtudaginn sigraði Napoli Rijeka, 2-0, í Evrópudeildinni. Napoli er í 2. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með átján stig, fimm stigum á eftir toppliði AC Milan sem vann Fiorentina, 2-0, í gær.
Ítalski boltinn Andlát Diegos Maradona Tengdar fréttir Tárin streymdu hjá dóttur Maradonas eftir fögnuð Boca Juniors Dalma Maradona, dóttir Diegos heitins, hélt ekki aftur af tárunum þegar leikmenn Boca Juniors komu og klöppuðu til hennar eftir mark sem þeir skoruðu í gær. 30. nóvember 2020 09:32 Napoli valtaði yfir Rómverja Minning Diego Maradona var heiðruð á San Paolo leikvangnum í kvöld og liðsmenn Napoli tóku sig til og völtuðu yfir AS Roma í ítölsku úrvalsdeildinni. 29. nóvember 2020 21:42 Segja að einkalæknir Maradona gæti verið sekur um manndráp af gáleysi Argentíski fjölmiðillinn Clarín heldur því fram að læknir Diego Armando Maradona hafi stuðlað að láti Maradona á miðvikudaginn var. Segja þeir að læknirinn sé grunaður um manndráp af gáleysi. 29. nóvember 2020 14:20 Tilfinningaríkur Mertens segir að gærkvöldið hafi verið erfitt Það var tilfinningaþrungin stund á heimavelli Napoli í gærkvöldi. 27. nóvember 2020 22:32 Aguero miður sín eftir andlát Maradona Sergio Aguero, framherji Man. City, er enn miður sín eftir andlát Diego Maradona fyrr í vikunni. Þetta staðfesti Pep Guardiola, stjóri liðsins, á blaðamannafundi fyrir leik helgarinnar. 27. nóvember 2020 18:30 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira
Tárin streymdu hjá dóttur Maradonas eftir fögnuð Boca Juniors Dalma Maradona, dóttir Diegos heitins, hélt ekki aftur af tárunum þegar leikmenn Boca Juniors komu og klöppuðu til hennar eftir mark sem þeir skoruðu í gær. 30. nóvember 2020 09:32
Napoli valtaði yfir Rómverja Minning Diego Maradona var heiðruð á San Paolo leikvangnum í kvöld og liðsmenn Napoli tóku sig til og völtuðu yfir AS Roma í ítölsku úrvalsdeildinni. 29. nóvember 2020 21:42
Segja að einkalæknir Maradona gæti verið sekur um manndráp af gáleysi Argentíski fjölmiðillinn Clarín heldur því fram að læknir Diego Armando Maradona hafi stuðlað að láti Maradona á miðvikudaginn var. Segja þeir að læknirinn sé grunaður um manndráp af gáleysi. 29. nóvember 2020 14:20
Tilfinningaríkur Mertens segir að gærkvöldið hafi verið erfitt Það var tilfinningaþrungin stund á heimavelli Napoli í gærkvöldi. 27. nóvember 2020 22:32
Aguero miður sín eftir andlát Maradona Sergio Aguero, framherji Man. City, er enn miður sín eftir andlát Diego Maradona fyrr í vikunni. Þetta staðfesti Pep Guardiola, stjóri liðsins, á blaðamannafundi fyrir leik helgarinnar. 27. nóvember 2020 18:30