Neymar fljótastur í sögu PSG til að ná 50 mörkum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. nóvember 2020 11:31 Neymar skoraði sitt 50. mark í frönsku úrvalsdeildinni er PSG gerði 2-2 jafntefli við Bordeaux á heimavelli í gær. EPA-EFE/CHRISTOPHE PETIT TESSON Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar skoraði í gær sitt 50. deildarmark í búning franska stórliðsins Paris Saint-Germain. Enginn leikmaður í sögu félagsins hefur verið jafn fljótur að skora 50 mörk í frönsku úrvalsdeildinni. PSG mætti Bordeaux á Parc des Princes, heimavelli sínum, gær í Ligue 1 – frönsku úrvalsdeildinni. Þó svo að leiknum hafi lokið með 2-2 jafntefli þá hefur Neymar eflaust farið nokkuð sáttur á koddann með að taka metið ef met skyldi kalla. 50 - Neymar has become the fastest Paris player to reach the 50 goals milestone in Ligue 1, in his 58th game. In the last 70 seasons, only Andersson (53) and Skoblar (54) have reached this milestone faster in the top-flight. Samba. #PSGFCGB pic.twitter.com/vdegLTp2s4— OptaJean (@OptaJean) November 28, 2020 Hann skoraði fyrra mark PSG úr vítaspyrnu og varð þar með eins og áður sagði fljótasti leikmaður í sögu félagsins til að skora 50. deildarmörk. Tók það hann aðeins 58 leiki til að skora mörkin 50. Hvorki Zlatan Ibrahimović né Edinson Cavani voru svo fljótir en báðir skoruðu yfir 100 mörk fyrir félagið í Ligue 1. Eftir hörmulega byrjun á tímabilinu hefur PSG rétt úr kútnum og er nú komið aftur á topp deildarinnar. Jafntefli í gær þýðir þó að Lille getur jafnað Parísarliðið að stigum þar sem aðeins munar þremur stigum á liðunum og Lille á leik til góða. Marseille er sem stendur í 3. sæti með fjórum stigum minna en PSG en á þó tvo leiki til góða. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Fleiri fréttir Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Sjá meira
PSG mætti Bordeaux á Parc des Princes, heimavelli sínum, gær í Ligue 1 – frönsku úrvalsdeildinni. Þó svo að leiknum hafi lokið með 2-2 jafntefli þá hefur Neymar eflaust farið nokkuð sáttur á koddann með að taka metið ef met skyldi kalla. 50 - Neymar has become the fastest Paris player to reach the 50 goals milestone in Ligue 1, in his 58th game. In the last 70 seasons, only Andersson (53) and Skoblar (54) have reached this milestone faster in the top-flight. Samba. #PSGFCGB pic.twitter.com/vdegLTp2s4— OptaJean (@OptaJean) November 28, 2020 Hann skoraði fyrra mark PSG úr vítaspyrnu og varð þar með eins og áður sagði fljótasti leikmaður í sögu félagsins til að skora 50. deildarmörk. Tók það hann aðeins 58 leiki til að skora mörkin 50. Hvorki Zlatan Ibrahimović né Edinson Cavani voru svo fljótir en báðir skoruðu yfir 100 mörk fyrir félagið í Ligue 1. Eftir hörmulega byrjun á tímabilinu hefur PSG rétt úr kútnum og er nú komið aftur á topp deildarinnar. Jafntefli í gær þýðir þó að Lille getur jafnað Parísarliðið að stigum þar sem aðeins munar þremur stigum á liðunum og Lille á leik til góða. Marseille er sem stendur í 3. sæti með fjórum stigum minna en PSG en á þó tvo leiki til góða.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Fleiri fréttir Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Sjá meira