Starfsfólk í Kringlunni veiktist Birgir Olgeirsson skrifar 26. nóvember 2020 12:56 Kringlan í samkomubanni Vísir/Vilhelm Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir smit sem komið hafa upp hjá starfsfólki í Kringlunni meðal þeirra sem séu í skoðun. Starfsfólk í verslunarmiðstöðinni Kringlunni hefur veikst af kórónuveirunni en ekki er vitað hvar starfsfólkið smitaðist. Þetta segir Rögnvaldur Ólafsson, deildarstjóri hjá Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, í samtali við fréttastofu. Uppfært klukkan 16: Jóhann K. Jóhannsson, upplýsingafulltrúi almannavarna, segir smitið í Kringlunni ekki tengjast verslunarrekstri þar heldur hafi tveir starfsmenn í skrifstofubyggingu Kringlunnar veikst. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði á upplýsingafundi almannavarna að rekja mætti smit til stórra verslunarmiðstöðva. Grímuskylda er í verslunarmiðstöðvum en Rögnvaldur segist ekki þekkja hvert tilfelli fyrir sig varðandi þar sem smit hafa komið upp. „Það þarf að skoða það betur. Við vitum í einhverjum tilvikum um starfsfólk sem hefur veikst sem er að vinna í Kringlunni. En það er ekki vitað hvernig þau tilvik eru komin,“ segir Rögnvaldur. Rögnvaldur Ólafsson.Vísir/Vilhelm Einnig hafa smit verið rakin til veisluhalda um liðna helgi. Rögnvaldur segir þær veislur ekki hafa verið fjölmennar en í einhverjum tilvikum hafi fólk verið að fara á milli fámennra teita í heimahúsi. Fólk sé jafnvel farið að teygja sig svo langt að vera með hólfaskiptar veislur heima hjá sér. „Það heldur ekkert í litlu rými,“ segir Rögnvaldur. Hann telur þetta til marks um að fólk sé að missa þolinmæðina gagnvart sóttvarnaaðgerðum, sem sé grátlegt í ljósi þess að nú sé farið að sjá fyrir endann á þeim. „Það yrði slæmt að missa þetta strax úr höndunum og desember ekki kominn.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kringlan Reykjavík Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira
Starfsfólk í verslunarmiðstöðinni Kringlunni hefur veikst af kórónuveirunni en ekki er vitað hvar starfsfólkið smitaðist. Þetta segir Rögnvaldur Ólafsson, deildarstjóri hjá Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, í samtali við fréttastofu. Uppfært klukkan 16: Jóhann K. Jóhannsson, upplýsingafulltrúi almannavarna, segir smitið í Kringlunni ekki tengjast verslunarrekstri þar heldur hafi tveir starfsmenn í skrifstofubyggingu Kringlunnar veikst. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði á upplýsingafundi almannavarna að rekja mætti smit til stórra verslunarmiðstöðva. Grímuskylda er í verslunarmiðstöðvum en Rögnvaldur segist ekki þekkja hvert tilfelli fyrir sig varðandi þar sem smit hafa komið upp. „Það þarf að skoða það betur. Við vitum í einhverjum tilvikum um starfsfólk sem hefur veikst sem er að vinna í Kringlunni. En það er ekki vitað hvernig þau tilvik eru komin,“ segir Rögnvaldur. Rögnvaldur Ólafsson.Vísir/Vilhelm Einnig hafa smit verið rakin til veisluhalda um liðna helgi. Rögnvaldur segir þær veislur ekki hafa verið fjölmennar en í einhverjum tilvikum hafi fólk verið að fara á milli fámennra teita í heimahúsi. Fólk sé jafnvel farið að teygja sig svo langt að vera með hólfaskiptar veislur heima hjá sér. „Það heldur ekkert í litlu rými,“ segir Rögnvaldur. Hann telur þetta til marks um að fólk sé að missa þolinmæðina gagnvart sóttvarnaaðgerðum, sem sé grátlegt í ljósi þess að nú sé farið að sjá fyrir endann á þeim. „Það yrði slæmt að missa þetta strax úr höndunum og desember ekki kominn.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kringlan Reykjavík Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira