Hermdi eftir Ronaldo þegar hann skoraði gegn Juventus og bað svo um treyjuna hans eftir leikinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. nóvember 2020 09:00 Myrto Uzuni fagnaði eins og Cristiano Ronaldo þegar hann kom Ferencváros yfir gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu í gær. getty/Valerio Pennicino Myrto Uzuni, leikmaður Ferencváros, hermdi eftir fagni Cristianos Ronaldo þegar hann kom ungversku meisturunum yfir gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu í gær. Á 19. mínútu skoraði Uzuni og fagnaði með hoppi eins og Ronaldo gerir venjulega. Uzuni virðist vera mikill aðdáandi Ronaldos því eftir leikinn bað hann Portúgalann um treyju hans. Ferencvarosi's Myrto Uzuni celebrated like Cristiano Ronaldo after scoring against Juventus yesterday.Uzuni then asked Cristiano for his kit at full-time. A dream come true for the 25-year old. pic.twitter.com/o2K5Sa2CIf— FutbolBible (@FutbolBible) November 25, 2020 Hvort fagn Uzunis kveikti í Ronaldo eða ekki skal ósagt látið en hann jafnaði allavega metin á 35. mínútu með skoti af löngu færi. Þetta var fyrsta Meistaradeildarmark Ronaldos á tímabilinu og hans 131. í keppninni á ferlinum. Portúgalinn er markahæstur í sögu Meistaradeildarinnar. Þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma skoraði Álvaro Morata sigurmark Juventus með skalla eftir fyrirgjöf Juans Cuadrado. Með markinu tryggði Morata Juventus ekki bara stigin þrjú heldur einnig sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Mörkin úr leiknum má sjá hér fyrir neðan. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu þrumufleyg Fernandes, dramatískt sigurmark Juventus og mörkin Hålands Nokkur lagleg mörk litu dagsins ljós í Meistaradeild Evrópu í gær. 25. nóvember 2020 08:01 Mest lesið Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira
Myrto Uzuni, leikmaður Ferencváros, hermdi eftir fagni Cristianos Ronaldo þegar hann kom ungversku meisturunum yfir gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu í gær. Á 19. mínútu skoraði Uzuni og fagnaði með hoppi eins og Ronaldo gerir venjulega. Uzuni virðist vera mikill aðdáandi Ronaldos því eftir leikinn bað hann Portúgalann um treyju hans. Ferencvarosi's Myrto Uzuni celebrated like Cristiano Ronaldo after scoring against Juventus yesterday.Uzuni then asked Cristiano for his kit at full-time. A dream come true for the 25-year old. pic.twitter.com/o2K5Sa2CIf— FutbolBible (@FutbolBible) November 25, 2020 Hvort fagn Uzunis kveikti í Ronaldo eða ekki skal ósagt látið en hann jafnaði allavega metin á 35. mínútu með skoti af löngu færi. Þetta var fyrsta Meistaradeildarmark Ronaldos á tímabilinu og hans 131. í keppninni á ferlinum. Portúgalinn er markahæstur í sögu Meistaradeildarinnar. Þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma skoraði Álvaro Morata sigurmark Juventus með skalla eftir fyrirgjöf Juans Cuadrado. Með markinu tryggði Morata Juventus ekki bara stigin þrjú heldur einnig sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Mörkin úr leiknum má sjá hér fyrir neðan.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu þrumufleyg Fernandes, dramatískt sigurmark Juventus og mörkin Hålands Nokkur lagleg mörk litu dagsins ljós í Meistaradeild Evrópu í gær. 25. nóvember 2020 08:01 Mest lesið Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira
Sjáðu þrumufleyg Fernandes, dramatískt sigurmark Juventus og mörkin Hålands Nokkur lagleg mörk litu dagsins ljós í Meistaradeild Evrópu í gær. 25. nóvember 2020 08:01