Allir á Vogi á leið í sýnatöku Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. október 2020 08:26 Tveir hafa greinst með kórónuveiruna á sjúkrahúsinu Vogi síðan á laugardag. Vísir/Vilhelm Allir starfsmenn og inniliggjandi sjúklingar á meðferðarsjúkrahúsunum Vogi og Vík fara í sýnatöku fyrir kórónuveirunni í dag og á morgun. Ef niðurstöður þeirrar sýnatöku reynast góðar hefjast innlagnir á Vog að nýju. Einn starfsmaður greindist með veiruna í gær en áður hafði sjúklingur greinst á laugardag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vogi nú í morgun. Sjúklingurinn sem greindist með veiruna á laugardag fór strax í einangrun og 17 sem voru á sömu deild eða útsettir á annan hátt voru sendir í sóttkví, auk þriggja starfsmanna. Starfsmaður greindist svo smitaður af Covid-19 í gær. Einn starfsmaður fór í sóttkví vegna þess en engir sjúklingar. Öllum innlögnum á Vog var frestað á sunnudag. Í dag og á morgun, 27. og 28. október, munu allir starfsmenn á Vogi og Vík, auk allra inniliggjandi sjúklinga, fara í sýnatöku. Ef „allt kemur vel út úr þeirri skimun“ treystir Vogur sér til að taka við nýjum innlögnum, að því er segir í tilkynningu. Það verði þó ekki fyrr en í fyrsta lagi á fimmtudag, 29. október. „Við hörmum að þurfa að fresta innlögnum en efst í huga okkar núna er að tryggja velferð sjúklinga og starfsmanna, og draga úr líkum á Covid-19 smiti eins og frekast er unnt,“ segir í tilkynningu. Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Tengdar fréttir Sjúklingur smitaður á Vogi Sjúklingur á Vogi greindist smitaður af kórónuveirunni í dag. Þetta staðfestir yfirlæknir á Vogi í samtali við fréttastofu. 24. október 2020 18:00 Einstaklingar á Vogi hlutfallslega eldri en síðustu ár Aldur þeirra sem lagst hafa inn á vog frá byrjun þessa árs fram í ágúst er hlutfallslega töluvert hærri en árin þrjú þar á undan. 10. október 2020 10:57 Óánægður með viðbrögð landlæknis í Landakotsmálinu Yfirlæknir á smitsjúkdómadeild Landspítalans segist vera ósáttur við að heyra að svo gæti farið að kórónuveiurusmitið sem kom upp á Landakoti verði rannsakað sem alvarlegt atvik. 27. október 2020 07:00 Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fleiri fréttir Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Sjá meira
Allir starfsmenn og inniliggjandi sjúklingar á meðferðarsjúkrahúsunum Vogi og Vík fara í sýnatöku fyrir kórónuveirunni í dag og á morgun. Ef niðurstöður þeirrar sýnatöku reynast góðar hefjast innlagnir á Vog að nýju. Einn starfsmaður greindist með veiruna í gær en áður hafði sjúklingur greinst á laugardag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vogi nú í morgun. Sjúklingurinn sem greindist með veiruna á laugardag fór strax í einangrun og 17 sem voru á sömu deild eða útsettir á annan hátt voru sendir í sóttkví, auk þriggja starfsmanna. Starfsmaður greindist svo smitaður af Covid-19 í gær. Einn starfsmaður fór í sóttkví vegna þess en engir sjúklingar. Öllum innlögnum á Vog var frestað á sunnudag. Í dag og á morgun, 27. og 28. október, munu allir starfsmenn á Vogi og Vík, auk allra inniliggjandi sjúklinga, fara í sýnatöku. Ef „allt kemur vel út úr þeirri skimun“ treystir Vogur sér til að taka við nýjum innlögnum, að því er segir í tilkynningu. Það verði þó ekki fyrr en í fyrsta lagi á fimmtudag, 29. október. „Við hörmum að þurfa að fresta innlögnum en efst í huga okkar núna er að tryggja velferð sjúklinga og starfsmanna, og draga úr líkum á Covid-19 smiti eins og frekast er unnt,“ segir í tilkynningu.
Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Tengdar fréttir Sjúklingur smitaður á Vogi Sjúklingur á Vogi greindist smitaður af kórónuveirunni í dag. Þetta staðfestir yfirlæknir á Vogi í samtali við fréttastofu. 24. október 2020 18:00 Einstaklingar á Vogi hlutfallslega eldri en síðustu ár Aldur þeirra sem lagst hafa inn á vog frá byrjun þessa árs fram í ágúst er hlutfallslega töluvert hærri en árin þrjú þar á undan. 10. október 2020 10:57 Óánægður með viðbrögð landlæknis í Landakotsmálinu Yfirlæknir á smitsjúkdómadeild Landspítalans segist vera ósáttur við að heyra að svo gæti farið að kórónuveiurusmitið sem kom upp á Landakoti verði rannsakað sem alvarlegt atvik. 27. október 2020 07:00 Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fleiri fréttir Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Sjá meira
Sjúklingur smitaður á Vogi Sjúklingur á Vogi greindist smitaður af kórónuveirunni í dag. Þetta staðfestir yfirlæknir á Vogi í samtali við fréttastofu. 24. október 2020 18:00
Einstaklingar á Vogi hlutfallslega eldri en síðustu ár Aldur þeirra sem lagst hafa inn á vog frá byrjun þessa árs fram í ágúst er hlutfallslega töluvert hærri en árin þrjú þar á undan. 10. október 2020 10:57
Óánægður með viðbrögð landlæknis í Landakotsmálinu Yfirlæknir á smitsjúkdómadeild Landspítalans segist vera ósáttur við að heyra að svo gæti farið að kórónuveiurusmitið sem kom upp á Landakoti verði rannsakað sem alvarlegt atvik. 27. október 2020 07:00