Fullbókað í aukaflug Icelandair frá Alicante Atli Ísleifsson skrifar 15. mars 2020 21:16 Flogið verður milli Alicante og Keflavíkur annað kvöld. Vísir/Vilhelm Fullbókað er í aukaflug Icelandair frá Alicante til Íslands á morgun. Flugfélagið hóf sölu á miðum fyrr í dag og voru miðarnir fljótir að seljast upp. Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að þrýst hafi verið að flugfélagið að bjóða upp á aukaferðir til Íslands fyrir Íslendinga sem búa eða staðsettir eru á Spáni. Útbreiðsla kórónuveirunnar á Spáni er mikil, þar sem um átta þúsund manns hafa smitast og um hundrað látist af völdum veirunnar. Ásdís Ýr segir að upprunalega hafi átt að fljúga með fólkið í Boeing 757, sem tekur 183 farþega, en eftir að ljóst var hver salan yrði var ákveðið að nýta stærri vél til flugsins. Verður nú flogið með Boeing 767 sem tekur 262 farþega. Hún segir að ekki hafi verið tekin ákvörðun um það á þessu stigi hvort að boðið verði upp á fleiri flug. Fimmtán daga útgöngubann tekur gildi á Spáni í fyrramálið þar sem fólk er beðið um að halda sig innandyra og vera ekki á ferli nema til að sinna nauðsynlegum hlutum á borð við matar- og lyfjakaup. Greint var frá því í gær að ágætlega hafi gengið að koma Íslendingum sem staddir eru erlendis til landsins. Voru þá um 5.400 manns á skrá hjá borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins sem enn voru staddir erlendis. Pólska flugfélagið LOT var að hefja sölu á miðum í flug milli Varsár og Keflavíkur fyrr í dag. Verður flogið á morgun. Icelandair Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Útgöngubann tekur gildi á Spáni í fyrramálið Icelandair íhugar nú að setja á neyðarflug frá Alicante til Íslands annað kvöld. 15. mars 2020 20:00 Útgöngubann tekur gildi á Spáni í fyrramálið Icelandair íhugar nú að setja á neyðarflug frá Alicante til Íslands annað kvöld. 15. mars 2020 20:00 Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Sjá meira
Fullbókað er í aukaflug Icelandair frá Alicante til Íslands á morgun. Flugfélagið hóf sölu á miðum fyrr í dag og voru miðarnir fljótir að seljast upp. Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að þrýst hafi verið að flugfélagið að bjóða upp á aukaferðir til Íslands fyrir Íslendinga sem búa eða staðsettir eru á Spáni. Útbreiðsla kórónuveirunnar á Spáni er mikil, þar sem um átta þúsund manns hafa smitast og um hundrað látist af völdum veirunnar. Ásdís Ýr segir að upprunalega hafi átt að fljúga með fólkið í Boeing 757, sem tekur 183 farþega, en eftir að ljóst var hver salan yrði var ákveðið að nýta stærri vél til flugsins. Verður nú flogið með Boeing 767 sem tekur 262 farþega. Hún segir að ekki hafi verið tekin ákvörðun um það á þessu stigi hvort að boðið verði upp á fleiri flug. Fimmtán daga útgöngubann tekur gildi á Spáni í fyrramálið þar sem fólk er beðið um að halda sig innandyra og vera ekki á ferli nema til að sinna nauðsynlegum hlutum á borð við matar- og lyfjakaup. Greint var frá því í gær að ágætlega hafi gengið að koma Íslendingum sem staddir eru erlendis til landsins. Voru þá um 5.400 manns á skrá hjá borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins sem enn voru staddir erlendis. Pólska flugfélagið LOT var að hefja sölu á miðum í flug milli Varsár og Keflavíkur fyrr í dag. Verður flogið á morgun.
Icelandair Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Útgöngubann tekur gildi á Spáni í fyrramálið Icelandair íhugar nú að setja á neyðarflug frá Alicante til Íslands annað kvöld. 15. mars 2020 20:00 Útgöngubann tekur gildi á Spáni í fyrramálið Icelandair íhugar nú að setja á neyðarflug frá Alicante til Íslands annað kvöld. 15. mars 2020 20:00 Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Sjá meira
Útgöngubann tekur gildi á Spáni í fyrramálið Icelandair íhugar nú að setja á neyðarflug frá Alicante til Íslands annað kvöld. 15. mars 2020 20:00
Útgöngubann tekur gildi á Spáni í fyrramálið Icelandair íhugar nú að setja á neyðarflug frá Alicante til Íslands annað kvöld. 15. mars 2020 20:00