Albert: Erfitt að vera mjög sáttur þegar maður tapar Anton Ingi Leifsson skrifar 14. október 2020 21:16 Albert með boltann á Laugardalsvelli í kvöld. Grímubúinn boltasækir fylgist vel með. vísir/vilhelm „Þetta var mjög skemmtilegt,“ sagði Albert Guðmundsson um leikinn gegn Belgíu í kvöld en Ísland tapaði fyrir þeim belgísku í Þjóðadeildinni í kvöld, 2-1. „Þeir eru með fáránlega gott lið og það er mikið og stórt verkefni að mæta þeim. Mér fannst þetta ganga vel og við stóðum í þeim en hefðum kannski getað ógnað þeim meira.“ Albert segir að íslenska liðið hafi haldið boltanum vel en aðspurður um hvernig hann hafi séð þróun leiksins svaraði Albert: „Þetta var þó bara eins marks munur og því alltaf leikur. Mér fannst við halda vel í boltann og ná að byggja upp ágætar sóknir. Mér fannst við geta skyndisótt betur á þá en í síðari hálfleik héldum við boltanum betur. Við hefðum þó getað verið aðeins meira „direct“.“ „Í rauninni hefðum við þurft að setja aðeins meiri pressu á boltann. Þetta eru síðustu prósentin sem vantaði upp á.“ „Það þurfti bara eitt tækifæri til að jafna og þá hefðu þeir þurft að sækja því þeir vilja ekki tapa á móti Íslandi. Þetta eru þrír leikir gegn Belgíu á stuttum tíma og tveir þeirra eru fínir.“ Albert var sáttur með sína frammistöðu í kvöld sem var ansi góð en hann hélt boltanum afar vel. „Ég er alveg sáttur en það er erfitt að vera mjög sáttur þegar maður tapar,“ sagði KR-ingurinn rólegur. Klippa: Viðtal við Albert Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Lukaku segir að Belgarnir hafi ekki vanmetið Ísland og var handviss um vítið „Þetta var mjög erfiður leikur,“ sagði Romelu Lukaku, framherji Belga, eftir 2-1 sigurinn á Íslandi á Laugrdalsvelli í kvöld en Lukaku skoraði bæði mörk Íslands. 14. október 2020 21:03 Einkunnir Íslands: Vindurinn bestur gegn Belgum Birkir Már Sævarsson, eða „Vindurinn“, fékk hæstu einkunn íslensku leikmannanna í 2-1 tapinu gegn Belgíu í kvöld. 14. október 2020 20:54 Twitter eftir tapið: „Ekki í milljón ár var Mignolet líklegur að verja“ Ísland náði ekki að krækja í sitt fyrsta stig í Þjóðadeildinni í kvöld er liðið mætti Belgíu á Laugardalsvelli. 14. október 2020 20:45 Sjáðu jöfnunarmark „Vindsins“ í Dalnum: Birkir Már getur ekki hætt að skora Birkir Már Sævarsson skoraði sitt annað landsliðsmark í sínum 93. landsleik á móti Belgíu í kvöld. 14. október 2020 19:14 Umfjöllun: Ísland - Belgía 1-2 | Fín frammistaða en Ísland er fallið Ísland leitar enn að sínu fyrsta stigi í Þjóðadeildinni í fótbolta en stóð sig vel gegn besta landsliði heims, Belgíu, í 2-1 tapi á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2020 21:10 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Sjá meira
„Þetta var mjög skemmtilegt,“ sagði Albert Guðmundsson um leikinn gegn Belgíu í kvöld en Ísland tapaði fyrir þeim belgísku í Þjóðadeildinni í kvöld, 2-1. „Þeir eru með fáránlega gott lið og það er mikið og stórt verkefni að mæta þeim. Mér fannst þetta ganga vel og við stóðum í þeim en hefðum kannski getað ógnað þeim meira.“ Albert segir að íslenska liðið hafi haldið boltanum vel en aðspurður um hvernig hann hafi séð þróun leiksins svaraði Albert: „Þetta var þó bara eins marks munur og því alltaf leikur. Mér fannst við halda vel í boltann og ná að byggja upp ágætar sóknir. Mér fannst við geta skyndisótt betur á þá en í síðari hálfleik héldum við boltanum betur. Við hefðum þó getað verið aðeins meira „direct“.“ „Í rauninni hefðum við þurft að setja aðeins meiri pressu á boltann. Þetta eru síðustu prósentin sem vantaði upp á.“ „Það þurfti bara eitt tækifæri til að jafna og þá hefðu þeir þurft að sækja því þeir vilja ekki tapa á móti Íslandi. Þetta eru þrír leikir gegn Belgíu á stuttum tíma og tveir þeirra eru fínir.“ Albert var sáttur með sína frammistöðu í kvöld sem var ansi góð en hann hélt boltanum afar vel. „Ég er alveg sáttur en það er erfitt að vera mjög sáttur þegar maður tapar,“ sagði KR-ingurinn rólegur. Klippa: Viðtal við Albert
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Lukaku segir að Belgarnir hafi ekki vanmetið Ísland og var handviss um vítið „Þetta var mjög erfiður leikur,“ sagði Romelu Lukaku, framherji Belga, eftir 2-1 sigurinn á Íslandi á Laugrdalsvelli í kvöld en Lukaku skoraði bæði mörk Íslands. 14. október 2020 21:03 Einkunnir Íslands: Vindurinn bestur gegn Belgum Birkir Már Sævarsson, eða „Vindurinn“, fékk hæstu einkunn íslensku leikmannanna í 2-1 tapinu gegn Belgíu í kvöld. 14. október 2020 20:54 Twitter eftir tapið: „Ekki í milljón ár var Mignolet líklegur að verja“ Ísland náði ekki að krækja í sitt fyrsta stig í Þjóðadeildinni í kvöld er liðið mætti Belgíu á Laugardalsvelli. 14. október 2020 20:45 Sjáðu jöfnunarmark „Vindsins“ í Dalnum: Birkir Már getur ekki hætt að skora Birkir Már Sævarsson skoraði sitt annað landsliðsmark í sínum 93. landsleik á móti Belgíu í kvöld. 14. október 2020 19:14 Umfjöllun: Ísland - Belgía 1-2 | Fín frammistaða en Ísland er fallið Ísland leitar enn að sínu fyrsta stigi í Þjóðadeildinni í fótbolta en stóð sig vel gegn besta landsliði heims, Belgíu, í 2-1 tapi á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2020 21:10 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Sjá meira
Lukaku segir að Belgarnir hafi ekki vanmetið Ísland og var handviss um vítið „Þetta var mjög erfiður leikur,“ sagði Romelu Lukaku, framherji Belga, eftir 2-1 sigurinn á Íslandi á Laugrdalsvelli í kvöld en Lukaku skoraði bæði mörk Íslands. 14. október 2020 21:03
Einkunnir Íslands: Vindurinn bestur gegn Belgum Birkir Már Sævarsson, eða „Vindurinn“, fékk hæstu einkunn íslensku leikmannanna í 2-1 tapinu gegn Belgíu í kvöld. 14. október 2020 20:54
Twitter eftir tapið: „Ekki í milljón ár var Mignolet líklegur að verja“ Ísland náði ekki að krækja í sitt fyrsta stig í Þjóðadeildinni í kvöld er liðið mætti Belgíu á Laugardalsvelli. 14. október 2020 20:45
Sjáðu jöfnunarmark „Vindsins“ í Dalnum: Birkir Már getur ekki hætt að skora Birkir Már Sævarsson skoraði sitt annað landsliðsmark í sínum 93. landsleik á móti Belgíu í kvöld. 14. október 2020 19:14
Umfjöllun: Ísland - Belgía 1-2 | Fín frammistaða en Ísland er fallið Ísland leitar enn að sínu fyrsta stigi í Þjóðadeildinni í fótbolta en stóð sig vel gegn besta landsliði heims, Belgíu, í 2-1 tapi á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2020 21:10