Vilja fá tönn sem Attenborough gaf prinsinum aftur Samúel Karl Ólason skrifar 28. september 2020 15:01 David Attenborough hitti fjölskyldu Vilhjálms um helgina. Georg heldur á tönninni umdeildu. Breska konungsfjölskyldan Yfirvöld á Möltu munu mögulega krefjast þess að beingervingi hákarlatannar verði skilað til landsins. Hinn víðfrægi David Attenborough gaf Georg prinsi tönnina en hann fann hana í fríi á Möltu fyrir rúmum fimmtíu árum. Konungsfjölskylda Bretlands birti myndir af fundi Attenborough og Vilhjálms prins og fjölskyldu hans um helgina. Þar mátti finna mynd af þeim Georg og Loðvík dást að tönninni sem Attanborough gaf Georg. Tönnin er úr risahákarli sem synti um heimsins höf fyrir milljónum ára. Hákarlategund þessi kallast Carcharocles megalodon. José herrera, menningarráðaherra Möltu, hefur heitið því að rannsaka hvort skila eigi tönninni. Hvort hún eigi að vera til sýnis þar sem hún fannst. Í samtali við Times of Malta sagðist hann ætla að koma þessu ferli af stað sem fyrst. Finna mætti mikil menningarverðmæti frá Möltu víðsvegar um heiminn og mikilvægt væri að fá þau aftur heim. When they met, Sir David Attenborough gave Prince George a tooth from a giant shark, the scientific name of which is carcharocles megalodon ( big tooth ). pic.twitter.com/PyNdzuFTyC— The Duke and Duchess of Cambridge (@KensingtonRoyal) September 26, 2020 Samkvæmt frétt Guardian eru steingerðar megalodon tennur tiltölulega algengar og má finna þær víðsvegar um heiminn. Ástæðan er sú að tennur losnuðu reglulega úr hákörlunum þegar þeir stækkuðu. Yfir ævina losnuðu þúsundir tanna úr hákörlum þessum. Breska konungsfjölskyldan stendur frammi fyrir fjölmörgum kröfum um að skila menningarverðmætum, sem sumum var stolið af nýlenduherrum eða jafnvel hermönnum. Meðal þeirra má nefna Koh-i-noor, heimsins stærsta demant, og Rósettusteininn. Bretland Malta Kóngafólk Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fleiri fréttir Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Sjá meira
Yfirvöld á Möltu munu mögulega krefjast þess að beingervingi hákarlatannar verði skilað til landsins. Hinn víðfrægi David Attenborough gaf Georg prinsi tönnina en hann fann hana í fríi á Möltu fyrir rúmum fimmtíu árum. Konungsfjölskylda Bretlands birti myndir af fundi Attenborough og Vilhjálms prins og fjölskyldu hans um helgina. Þar mátti finna mynd af þeim Georg og Loðvík dást að tönninni sem Attanborough gaf Georg. Tönnin er úr risahákarli sem synti um heimsins höf fyrir milljónum ára. Hákarlategund þessi kallast Carcharocles megalodon. José herrera, menningarráðaherra Möltu, hefur heitið því að rannsaka hvort skila eigi tönninni. Hvort hún eigi að vera til sýnis þar sem hún fannst. Í samtali við Times of Malta sagðist hann ætla að koma þessu ferli af stað sem fyrst. Finna mætti mikil menningarverðmæti frá Möltu víðsvegar um heiminn og mikilvægt væri að fá þau aftur heim. When they met, Sir David Attenborough gave Prince George a tooth from a giant shark, the scientific name of which is carcharocles megalodon ( big tooth ). pic.twitter.com/PyNdzuFTyC— The Duke and Duchess of Cambridge (@KensingtonRoyal) September 26, 2020 Samkvæmt frétt Guardian eru steingerðar megalodon tennur tiltölulega algengar og má finna þær víðsvegar um heiminn. Ástæðan er sú að tennur losnuðu reglulega úr hákörlunum þegar þeir stækkuðu. Yfir ævina losnuðu þúsundir tanna úr hákörlum þessum. Breska konungsfjölskyldan stendur frammi fyrir fjölmörgum kröfum um að skila menningarverðmætum, sem sumum var stolið af nýlenduherrum eða jafnvel hermönnum. Meðal þeirra má nefna Koh-i-noor, heimsins stærsta demant, og Rósettusteininn.
Bretland Malta Kóngafólk Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fleiri fréttir Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Sjá meira