Ætla sér að sökkva strönduðu flutningaskipi við Máritíus Atli Ísleifsson skrifar 21. ágúst 2020 10:51 Frá strandstaðnum undan ströndum Máritíus. AP Björgunaraðilar á Máritíus hafa hafið vinnu við að sökkva hluta flutningaskips sem standaði innan lögsögu ríkisins í júlí síðastliðinn og olli þar miklum umhverfisspjöllum vegna olíuleka. Vinna hófst við það í gær að draga fremri og stærri hluta skipsins lengra út á haf, en skipið brotnaði í tvennt nokkrum vikum eftir strandið. Er ætlunin að sökkva skipinu niður á um þrjú þúsund metra dýpi, um fimmtán kílómetrum frá strandstaðnum. Áætlað er að um þúsund tonn af olíu hafi lekið út úr japanska flutningaskipinu MV Wakashio og mengað umhverfi og viðkvæmt vistkerfi kóralrifja og stranda í grennd við strandstaðinn. Yfirvöld á Máritíus fullyrða að nú sé búið að ná allri olíu úr skipinu og að hnitin þar sem sökkva á skipinu hafi verið vandlega valinn eftir samráð fyrir sjávarlíffræðinga. Ákvörðunin hefur þó verið gagnrýnd af fjölda umhverfisverndarsamtaka. „Að sökkva skipinu hefur í för með sér mikla áhættu fyrir líffræðilegan fjölbreytileika og mengar hafið af miklu magni þungmálma,“ segir í yfirlýsingu frá Happy Khambule hjá Greenpeace. Aftari hluti skipsins en enn að finna á standstaðnum og liggur ekki fyrir hvað verði gert við hann að svo stöddu. Skipstjóri MV Wakashio er í haldi lögreglu á Máritíus. Máritíus Tengdar fréttir Óttast að skipið gæti brotnað í tvennt Yfirvöld eyríkisins Máritíus segjast óttast að flak flutningaskipsins MV Wakashio gæti brotnað í tvennt en stórar og miklar sprungur hafa myndast á ytra byrði þess. 10. ágúst 2020 20:32 Reyna að hefta útbreiðslu olíu eftir stórfelldan leka Sjálfboðaliðar á Máritíus gera nú allt til að reyna að hefta útbreiðslu olíu í sjónum eftir stórfelldan leka úr japönsku flutningaskipi sem strandaði undan strönd landsins í síðasta mánuði. 9. ágúst 2020 13:08 Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Fleiri fréttir Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Sjá meira
Björgunaraðilar á Máritíus hafa hafið vinnu við að sökkva hluta flutningaskips sem standaði innan lögsögu ríkisins í júlí síðastliðinn og olli þar miklum umhverfisspjöllum vegna olíuleka. Vinna hófst við það í gær að draga fremri og stærri hluta skipsins lengra út á haf, en skipið brotnaði í tvennt nokkrum vikum eftir strandið. Er ætlunin að sökkva skipinu niður á um þrjú þúsund metra dýpi, um fimmtán kílómetrum frá strandstaðnum. Áætlað er að um þúsund tonn af olíu hafi lekið út úr japanska flutningaskipinu MV Wakashio og mengað umhverfi og viðkvæmt vistkerfi kóralrifja og stranda í grennd við strandstaðinn. Yfirvöld á Máritíus fullyrða að nú sé búið að ná allri olíu úr skipinu og að hnitin þar sem sökkva á skipinu hafi verið vandlega valinn eftir samráð fyrir sjávarlíffræðinga. Ákvörðunin hefur þó verið gagnrýnd af fjölda umhverfisverndarsamtaka. „Að sökkva skipinu hefur í för með sér mikla áhættu fyrir líffræðilegan fjölbreytileika og mengar hafið af miklu magni þungmálma,“ segir í yfirlýsingu frá Happy Khambule hjá Greenpeace. Aftari hluti skipsins en enn að finna á standstaðnum og liggur ekki fyrir hvað verði gert við hann að svo stöddu. Skipstjóri MV Wakashio er í haldi lögreglu á Máritíus.
Máritíus Tengdar fréttir Óttast að skipið gæti brotnað í tvennt Yfirvöld eyríkisins Máritíus segjast óttast að flak flutningaskipsins MV Wakashio gæti brotnað í tvennt en stórar og miklar sprungur hafa myndast á ytra byrði þess. 10. ágúst 2020 20:32 Reyna að hefta útbreiðslu olíu eftir stórfelldan leka Sjálfboðaliðar á Máritíus gera nú allt til að reyna að hefta útbreiðslu olíu í sjónum eftir stórfelldan leka úr japönsku flutningaskipi sem strandaði undan strönd landsins í síðasta mánuði. 9. ágúst 2020 13:08 Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Fleiri fréttir Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Sjá meira
Óttast að skipið gæti brotnað í tvennt Yfirvöld eyríkisins Máritíus segjast óttast að flak flutningaskipsins MV Wakashio gæti brotnað í tvennt en stórar og miklar sprungur hafa myndast á ytra byrði þess. 10. ágúst 2020 20:32
Reyna að hefta útbreiðslu olíu eftir stórfelldan leka Sjálfboðaliðar á Máritíus gera nú allt til að reyna að hefta útbreiðslu olíu í sjónum eftir stórfelldan leka úr japönsku flutningaskipi sem strandaði undan strönd landsins í síðasta mánuði. 9. ágúst 2020 13:08