Sara Björk: Stundum svona karakterleysi sem er kannski ekki eitthvað sem einkennir okkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2020 12:00 Sara Björk Gunnarsdóttir vill sjá betri leik hjá íslenska liðinu í dag. Skjámynd/Twitter/@footballiceland Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, vill sjá betri frammistöðu og sterkari karkater í sínum stelpum þegar íslenska liðið mætir Úkraínu í dag í lokaleiknum á æfingamótinu á Spáni. „Þrátt fyrir tap í seinasta leik þá fannst mér frammistaðan betri en í fyrsta leiknum þrátt fyrir að við höfum unnið þann leik. Yfir höfuð er þá er margt sem við getum unnið í og bætt, “ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir í viðtali á samfélagsmiðlum Knattspyrnusamband Íslands. Ísland vann 1-0 sigur á Norður Írlandi í fyrsta leik en tapaði 1-0 fyrir Skotum í síðast leik. Lokaleikurinn er á móti Úkraínu sem tapaði 3-0 á móti Skotlandi en vann síðan 4-0 sigur á Norður Írum í síðasta leik. „Við höfum spilað við Úkraínu áður og þær eru með fínt lið. Ég held að það sé mikilvægast og við séum fyrst og fremst að einbeita okkur að okkur sjálfum og ná góðri frammistöðu hjá okkur, “ sagði Sara Björk. Það má samt heyra á landsliðsfyrirliðanum að hún er ekki nógu sátt með leikina á Pinatar mótinu til þessa. Hvað þarf liðið að laga í leiknum í dag. „Ég myndi segja að halda aðeins betur í boltann því það er eitthvað sem við erum ekki búnar að gera nógu vel. Ákveðin pressumóment og stundum svona karakterleysi sem er kannski ekki eitthvað sem einkennir okkur. Við þurfum að fá upp okkar gildi og það sem einkennir okkur sem lið. Þá getum við vonnandi sótt sigur, “ sagði Sara Björk eins og sjá má hér fyrir neðan.,,Það er margt sem við getum unnið í og bætt," segir Sara Björk, fyrirliði liðsins.#dottir#LeiðinTilEnglandspic.twitter.com/NpBciT9SWG — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 10, 2020#dottir#LeiðinTilEnglandspic.twitter.com/AnzHagO92D — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 10, 2020 EM 2021 í Englandi Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fleiri fréttir Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, vill sjá betri frammistöðu og sterkari karkater í sínum stelpum þegar íslenska liðið mætir Úkraínu í dag í lokaleiknum á æfingamótinu á Spáni. „Þrátt fyrir tap í seinasta leik þá fannst mér frammistaðan betri en í fyrsta leiknum þrátt fyrir að við höfum unnið þann leik. Yfir höfuð er þá er margt sem við getum unnið í og bætt, “ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir í viðtali á samfélagsmiðlum Knattspyrnusamband Íslands. Ísland vann 1-0 sigur á Norður Írlandi í fyrsta leik en tapaði 1-0 fyrir Skotum í síðast leik. Lokaleikurinn er á móti Úkraínu sem tapaði 3-0 á móti Skotlandi en vann síðan 4-0 sigur á Norður Írum í síðasta leik. „Við höfum spilað við Úkraínu áður og þær eru með fínt lið. Ég held að það sé mikilvægast og við séum fyrst og fremst að einbeita okkur að okkur sjálfum og ná góðri frammistöðu hjá okkur, “ sagði Sara Björk. Það má samt heyra á landsliðsfyrirliðanum að hún er ekki nógu sátt með leikina á Pinatar mótinu til þessa. Hvað þarf liðið að laga í leiknum í dag. „Ég myndi segja að halda aðeins betur í boltann því það er eitthvað sem við erum ekki búnar að gera nógu vel. Ákveðin pressumóment og stundum svona karakterleysi sem er kannski ekki eitthvað sem einkennir okkur. Við þurfum að fá upp okkar gildi og það sem einkennir okkur sem lið. Þá getum við vonnandi sótt sigur, “ sagði Sara Björk eins og sjá má hér fyrir neðan.,,Það er margt sem við getum unnið í og bætt," segir Sara Björk, fyrirliði liðsins.#dottir#LeiðinTilEnglandspic.twitter.com/NpBciT9SWG — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 10, 2020#dottir#LeiðinTilEnglandspic.twitter.com/AnzHagO92D — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 10, 2020
EM 2021 í Englandi Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fleiri fréttir Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn