Biðu í tvo tíma eftir afísingu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. febrúar 2020 10:12 Útsýnið úr einni flugvél Icelandair á Keflavíkurflugvelli í morgun. Vísir/Anton Ingi Umferðin á höfuðborgarsvæðinu í morgunsárið er ekki það eina sem gengið hefur hægt í morgun. Nokkrar tafir hafa verið á brottförum frá Keflavíkurflugvelli í morgun. Þar snjóaði töluvert í nótt og hafa farþegar þurft að bíða eftir því að flugvélarnar séu afísaðar.Eins og sjá má á vef Isavia hefur verið töf á öllum ferðum Icelandair frá Keflavíkurflugvelli í morgun, mismikil þó. Þannig voru fyrstu ferðir Icelandair í morgun nokkrum mínútum á eftir áætlun en biðin hefur lengst eftir því sem liðið hefur á morguninn. Þannig lagði Kaupmannahafnarvél Icelandair af stað einum og hálfum tíma á eftir áætlun og það sama má segja um Glasgow-vélina og Osló-vélina. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu mátti rekja tafirnar til þess að afísa þurfti allar vélarnar og var einfaldlega gengið á röðina en um 15 til 20 mínútur tekur að afísa hverja vél. Farþegar um borð í vél Icelandair þurfti að bíða lengst eftir afísingu eða í rúmlega tvo tíma. Áætluð brottför var klukkan átta í morgun en vélin lagði af stað klukkan 10.07. Átti að fara í loftið til Manchester 08.00 en þetta grín land með allan sinn snjó búið að halda okkur úti á braut í einn og hálfan. Á viðtal við Gylfa 13.20 á æfingasvæði Everton. Það er alls ekkert víst að þetta klikki. Eða kannski allar líkur. Vantar ykkur eitthvað í duty free?— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) February 27, 2020 Fréttir af flugi Icelandair Keflavíkurflugvöllur Veður Tengdar fréttir Umferð afar hæg í snjónum á höfuðborgarsvæðinu í morgun Umferð hefur gengið afar hægt á höfuðborgarsvæðinu í morgun en engin óhöpp hafa þó orðið. 27. febrúar 2020 09:11 „Rysjótt veður“ næstu sólarhringa og gular viðvaranir Veðurstofan spáir rysjóttu veðri næstu tvo sólarhringa, með allhvassri eða hvassri austanátt, stormi eða roki syðst í dag og á Suðausturlandi á morgun. 27. febrúar 2020 06:39 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Sjá meira
Umferðin á höfuðborgarsvæðinu í morgunsárið er ekki það eina sem gengið hefur hægt í morgun. Nokkrar tafir hafa verið á brottförum frá Keflavíkurflugvelli í morgun. Þar snjóaði töluvert í nótt og hafa farþegar þurft að bíða eftir því að flugvélarnar séu afísaðar.Eins og sjá má á vef Isavia hefur verið töf á öllum ferðum Icelandair frá Keflavíkurflugvelli í morgun, mismikil þó. Þannig voru fyrstu ferðir Icelandair í morgun nokkrum mínútum á eftir áætlun en biðin hefur lengst eftir því sem liðið hefur á morguninn. Þannig lagði Kaupmannahafnarvél Icelandair af stað einum og hálfum tíma á eftir áætlun og það sama má segja um Glasgow-vélina og Osló-vélina. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu mátti rekja tafirnar til þess að afísa þurfti allar vélarnar og var einfaldlega gengið á röðina en um 15 til 20 mínútur tekur að afísa hverja vél. Farþegar um borð í vél Icelandair þurfti að bíða lengst eftir afísingu eða í rúmlega tvo tíma. Áætluð brottför var klukkan átta í morgun en vélin lagði af stað klukkan 10.07. Átti að fara í loftið til Manchester 08.00 en þetta grín land með allan sinn snjó búið að halda okkur úti á braut í einn og hálfan. Á viðtal við Gylfa 13.20 á æfingasvæði Everton. Það er alls ekkert víst að þetta klikki. Eða kannski allar líkur. Vantar ykkur eitthvað í duty free?— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) February 27, 2020
Fréttir af flugi Icelandair Keflavíkurflugvöllur Veður Tengdar fréttir Umferð afar hæg í snjónum á höfuðborgarsvæðinu í morgun Umferð hefur gengið afar hægt á höfuðborgarsvæðinu í morgun en engin óhöpp hafa þó orðið. 27. febrúar 2020 09:11 „Rysjótt veður“ næstu sólarhringa og gular viðvaranir Veðurstofan spáir rysjóttu veðri næstu tvo sólarhringa, með allhvassri eða hvassri austanátt, stormi eða roki syðst í dag og á Suðausturlandi á morgun. 27. febrúar 2020 06:39 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Sjá meira
Umferð afar hæg í snjónum á höfuðborgarsvæðinu í morgun Umferð hefur gengið afar hægt á höfuðborgarsvæðinu í morgun en engin óhöpp hafa þó orðið. 27. febrúar 2020 09:11
„Rysjótt veður“ næstu sólarhringa og gular viðvaranir Veðurstofan spáir rysjóttu veðri næstu tvo sólarhringa, með allhvassri eða hvassri austanátt, stormi eða roki syðst í dag og á Suðausturlandi á morgun. 27. febrúar 2020 06:39