Mamma Cavani segir að hann hefði getað farið til Man. United, Chelsea og Inter Miami Anton Ingi Leifsson skrifar 6. febrúar 2020 14:30 Edinson Cavani, framherji PSG. vísir/getty Edinson Cavani hefði farið í Chelsea eða Manchester United ef hann væri að hugsa um peninganna. Þetta segir mamma framherjans. Þessi 32 ára framherji rennur út af samningi sínum hjá PSG í sumar og var hann þar af leiðandi orðaður við brottför frá PSG í janúarglugganum. Chelsea og United voru meðal þeirra liða sem voru orðuð við Cavani en Inter Miami, lið David Beckham í MLS-deildinni, var einnig nefnt til sögunnar. „Edinson vildi ekki peninganna því ef hann væri bara að hugsa um þá, þá hefði hann farið til Man. United, Chelsea og Inter Miami sem buðu honum stór tilboð,“ sagði Berta Gomez, móðir framherjans, við AS. Edinson Cavani's mother on the player wanting to join Atletico Madrid: "Edinson didn't want money to be the reason, because if it was about money, he would have gone to Manchester United, Chelsea or Inter Miami." pic.twitter.com/kkRhKQUg9u— Oddschanger (@Oddschanger) February 5, 2020 Atletico Madrid var nálægt því að fá Cavani í janúar en það gekk ekki upp. Enrique Cerezo, forseti Atletico Madrid, vandaði ekki Cavani kveðjurnar og kallaði hann gráðugan. „Það er ekki útilokað að Edinson fari til Atletico Madrid í sumar ef forsetinn dregur til baka orð sín. Við skiljum ekki afhverju hann sagði svona bull. Þetta særði okkur mikið.“ „Hann ætti að segja hver ástæðan var fyrir því að hann fór ekki til Atletico. Það var í fyrsta lagi því PSG vildi ekki láta hann fara og í öðru lagi lagði Atletico aldrei fram þá upphæð sem Atletico vildi.“ „Sonur minn gerði allt til þess að komast til Atletico. Hann setti pressu á PSG með því að spila ekki og sagði við bróðir sinn að hann væri tilbúinn að lækka sig í launum,“ sagði mamma. “Edinson did not want money to be a problem” The @PSG_English striker's mother has opened up on his failed move away from the French club in January! #PSG#Cavani#MUFC#Chelsea#Atletihttps://t.co/1SR8Ss813S— FOX Sports Asia (@FOXSportsAsia) February 5, 2020 Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira
Edinson Cavani hefði farið í Chelsea eða Manchester United ef hann væri að hugsa um peninganna. Þetta segir mamma framherjans. Þessi 32 ára framherji rennur út af samningi sínum hjá PSG í sumar og var hann þar af leiðandi orðaður við brottför frá PSG í janúarglugganum. Chelsea og United voru meðal þeirra liða sem voru orðuð við Cavani en Inter Miami, lið David Beckham í MLS-deildinni, var einnig nefnt til sögunnar. „Edinson vildi ekki peninganna því ef hann væri bara að hugsa um þá, þá hefði hann farið til Man. United, Chelsea og Inter Miami sem buðu honum stór tilboð,“ sagði Berta Gomez, móðir framherjans, við AS. Edinson Cavani's mother on the player wanting to join Atletico Madrid: "Edinson didn't want money to be the reason, because if it was about money, he would have gone to Manchester United, Chelsea or Inter Miami." pic.twitter.com/kkRhKQUg9u— Oddschanger (@Oddschanger) February 5, 2020 Atletico Madrid var nálægt því að fá Cavani í janúar en það gekk ekki upp. Enrique Cerezo, forseti Atletico Madrid, vandaði ekki Cavani kveðjurnar og kallaði hann gráðugan. „Það er ekki útilokað að Edinson fari til Atletico Madrid í sumar ef forsetinn dregur til baka orð sín. Við skiljum ekki afhverju hann sagði svona bull. Þetta særði okkur mikið.“ „Hann ætti að segja hver ástæðan var fyrir því að hann fór ekki til Atletico. Það var í fyrsta lagi því PSG vildi ekki láta hann fara og í öðru lagi lagði Atletico aldrei fram þá upphæð sem Atletico vildi.“ „Sonur minn gerði allt til þess að komast til Atletico. Hann setti pressu á PSG með því að spila ekki og sagði við bróðir sinn að hann væri tilbúinn að lækka sig í launum,“ sagði mamma. “Edinson did not want money to be a problem” The @PSG_English striker's mother has opened up on his failed move away from the French club in January! #PSG#Cavani#MUFC#Chelsea#Atletihttps://t.co/1SR8Ss813S— FOX Sports Asia (@FOXSportsAsia) February 5, 2020
Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira