Hlaup ekki hafið en eldstöðin komin á tíma Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 17. ágúst 2020 12:11 Fulltrúar frá Veðurstofu Íslands og Almannavörnum héldu að Grímsvötnum í gær til að gaumgæfa aðstæður. Landhelgisgæslan Hlaup er ekki hafið í Grímsvötnum og allt er með kyrrum kjörum eins og er. GPS stöð, sem staðsett er á íshellu á Grímsvötnum, sýndi merki um hreyfingar fyrir helgi en af þeim sökum tölu náttúruvársérfræðingar að líklegt væri að hlaup væri hafið. Allt kom þó fyrir ekki. Í gær héldu fulltrúar frá Veðurstofu Íslands og almannavörnum með þyrlu Landhelgisgæslunnar að Grímsvötnum til að kanna aðstæður. Landhelgisgæslan „Í ljós kom að það var í rauninni ekki íshellan sem var að síga heldur var farið að bráðna undan rörinu sem heldur tækinu uppi. Það var í rauninni bara að detta á hliðina. Við löguðum það og komum þessu aftur í réttastöðu þannig að þetta lifi nú sumarið af,“ sagði Benedikt Ófeigsson, náttúruvársérfræðingur. Hópurinn hélt því næst upp á Grímsfjall og komu fyrir vefmyndavél svo hægt yrði að fylgjast með þróuninni. „Einnig var gasmælt og það á nú efti rað koma niðurstöður ú rþeim mælingum en það náðist góð mæling. Við mældum þarna niður í öskjunni þar sem gosstöðvarnar 2011 voru. Við skoðuðum allt þarna og það lítur út fyrir að allt sé með kyrrum kjörum, svipað og það var í vor. Benedikt telur að margt bendi til þess að þessi virkasta eldstöð landsins sé komin á tíma. Hópurinn lagfærði GPS-stöðina, kom fyrir vefmyndavél og gosmældi.Landhelgisgæslan „Það eru mörg merki um að það sé komið í svipaða stöðu og fyrir gosið 2011. Bæði hefur þennslan náð svipaðri stöðu og skjálftavirknin hefur verið hægt vaxandi síðustu árin. Við erum farin að sjá skjálftavirkni sem er að því marki sem við sjáum oft misserin fyrir gos. Einnig voru gerðar gasmælingar í vor og þær sýndu mjög mikla aukingu í gasi. Þetta eru allt vísbendingar um að það gæti styst í Grímsvatnagos.“ Eldgos og jarðhræringar Grímsvötn Tengdar fréttir Ekki hlaup heldur hallandi staur Ástæða þess að útlit var fyrir að Grímsvatnahlaup væri hafið fyrir helgina er nú fundin, en staur sem GPS-mælir er festu á var farinn að halla og því leit út fyrir að yfirborð væri að lækka og hlaup því að hefjast. 17. ágúst 2020 06:30 Ekki útlit fyrir að hlaup sé hafið GPS-gögn frá Grímsvötnum sýna að íshellan sé aftur farin að hækka og því ekki útlit fyrir að hlaup sé hafið. 15. ágúst 2020 11:16 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Sjá meira
Hlaup er ekki hafið í Grímsvötnum og allt er með kyrrum kjörum eins og er. GPS stöð, sem staðsett er á íshellu á Grímsvötnum, sýndi merki um hreyfingar fyrir helgi en af þeim sökum tölu náttúruvársérfræðingar að líklegt væri að hlaup væri hafið. Allt kom þó fyrir ekki. Í gær héldu fulltrúar frá Veðurstofu Íslands og almannavörnum með þyrlu Landhelgisgæslunnar að Grímsvötnum til að kanna aðstæður. Landhelgisgæslan „Í ljós kom að það var í rauninni ekki íshellan sem var að síga heldur var farið að bráðna undan rörinu sem heldur tækinu uppi. Það var í rauninni bara að detta á hliðina. Við löguðum það og komum þessu aftur í réttastöðu þannig að þetta lifi nú sumarið af,“ sagði Benedikt Ófeigsson, náttúruvársérfræðingur. Hópurinn hélt því næst upp á Grímsfjall og komu fyrir vefmyndavél svo hægt yrði að fylgjast með þróuninni. „Einnig var gasmælt og það á nú efti rað koma niðurstöður ú rþeim mælingum en það náðist góð mæling. Við mældum þarna niður í öskjunni þar sem gosstöðvarnar 2011 voru. Við skoðuðum allt þarna og það lítur út fyrir að allt sé með kyrrum kjörum, svipað og það var í vor. Benedikt telur að margt bendi til þess að þessi virkasta eldstöð landsins sé komin á tíma. Hópurinn lagfærði GPS-stöðina, kom fyrir vefmyndavél og gosmældi.Landhelgisgæslan „Það eru mörg merki um að það sé komið í svipaða stöðu og fyrir gosið 2011. Bæði hefur þennslan náð svipaðri stöðu og skjálftavirknin hefur verið hægt vaxandi síðustu árin. Við erum farin að sjá skjálftavirkni sem er að því marki sem við sjáum oft misserin fyrir gos. Einnig voru gerðar gasmælingar í vor og þær sýndu mjög mikla aukingu í gasi. Þetta eru allt vísbendingar um að það gæti styst í Grímsvatnagos.“
Eldgos og jarðhræringar Grímsvötn Tengdar fréttir Ekki hlaup heldur hallandi staur Ástæða þess að útlit var fyrir að Grímsvatnahlaup væri hafið fyrir helgina er nú fundin, en staur sem GPS-mælir er festu á var farinn að halla og því leit út fyrir að yfirborð væri að lækka og hlaup því að hefjast. 17. ágúst 2020 06:30 Ekki útlit fyrir að hlaup sé hafið GPS-gögn frá Grímsvötnum sýna að íshellan sé aftur farin að hækka og því ekki útlit fyrir að hlaup sé hafið. 15. ágúst 2020 11:16 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Sjá meira
Ekki hlaup heldur hallandi staur Ástæða þess að útlit var fyrir að Grímsvatnahlaup væri hafið fyrir helgina er nú fundin, en staur sem GPS-mælir er festu á var farinn að halla og því leit út fyrir að yfirborð væri að lækka og hlaup því að hefjast. 17. ágúst 2020 06:30
Ekki útlit fyrir að hlaup sé hafið GPS-gögn frá Grímsvötnum sýna að íshellan sé aftur farin að hækka og því ekki útlit fyrir að hlaup sé hafið. 15. ágúst 2020 11:16