Biðla til NBA um að hjálpa Delonte West eftir átakanlegt myndband fór á flug á netinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2020 10:45 Delonte West var liðsfélagi LeBron James í nokkur tímabil. Hér fær hann góð ráð frá kónginum. Getty/Kevin C. Cox Sorglegt myndband af fyrrum NBA-leikmanni hefur farið eins og eldur um sinu í netheimunum. Það er augljóst að þar fer maður sem þarf lífsnauðsynlega á hjálp að halda og hana finnst mörgum hann eigi að fá frá NBA-deildinni. Delonte West spilaði í NBA-deildinni í átta ár þar á meðal með liði Cleveland Cavaliers í þrjú tímabil. Hann spilaði alls 432 deildarleiki og 58 leiki í úrslitakeppni. Eitt allra besta tímabil hans var með Cleveland Cavaliers 2008-09 þegar liðið fór í undanúrslit úrslitakeppninnar og hann var mrð 13,8 stig að meðaltali í úrslitakeppninni. Líf hans eftir að NBA-ferlinum lauk hefur verið á hraðri niðurleið og umrætt myndband sem sýnir hann, að því virðist undir áhrifum eiturlyfja, lenda í miklum ógöngum á miðri götu í Washington D.C, eins og sjá má hér fyrir neðan. Slim doing bad NBA need to offer him some help pic.twitter.com/b7MtTj9JAt— Maybe: Damani (@damani_givens) January 21, 2020 Margir hafa freistast til að gera grín af Delonte West og hræðilegu ástandi hans enda hefur fallið verið mikið síðan að hann var ein af stjörnunum í NBA-deildinni. Það hafa aftur á móti margir NBA leikmenn og aðrar íþróttastjörnur gagnrýnt þá meðferð og kalla um leið eftir því að Delonte West fá þá aðstoð sem hann þarf greinilega á að halda. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem fréttist af Delonte West í vandræðum á götunni og einhverjir hafa spurt sig hvort að hann sé heimilislaus eða að því hvernig líf hans hafi geta farið svo hratt niður á við eftir að hafa unnið sér inn alls tvo milljarða sem leikmaður í NBA-deildinni. Það á eftir að koma í ljós hvort NBA-deildin sé tilbúin að grípa inn í en það sem er pottþétt að Delonte West þarf hjálp að halda og það strax. Hann er enn bara 36 ára gamall. NBA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Sjá meira
Sorglegt myndband af fyrrum NBA-leikmanni hefur farið eins og eldur um sinu í netheimunum. Það er augljóst að þar fer maður sem þarf lífsnauðsynlega á hjálp að halda og hana finnst mörgum hann eigi að fá frá NBA-deildinni. Delonte West spilaði í NBA-deildinni í átta ár þar á meðal með liði Cleveland Cavaliers í þrjú tímabil. Hann spilaði alls 432 deildarleiki og 58 leiki í úrslitakeppni. Eitt allra besta tímabil hans var með Cleveland Cavaliers 2008-09 þegar liðið fór í undanúrslit úrslitakeppninnar og hann var mrð 13,8 stig að meðaltali í úrslitakeppninni. Líf hans eftir að NBA-ferlinum lauk hefur verið á hraðri niðurleið og umrætt myndband sem sýnir hann, að því virðist undir áhrifum eiturlyfja, lenda í miklum ógöngum á miðri götu í Washington D.C, eins og sjá má hér fyrir neðan. Slim doing bad NBA need to offer him some help pic.twitter.com/b7MtTj9JAt— Maybe: Damani (@damani_givens) January 21, 2020 Margir hafa freistast til að gera grín af Delonte West og hræðilegu ástandi hans enda hefur fallið verið mikið síðan að hann var ein af stjörnunum í NBA-deildinni. Það hafa aftur á móti margir NBA leikmenn og aðrar íþróttastjörnur gagnrýnt þá meðferð og kalla um leið eftir því að Delonte West fá þá aðstoð sem hann þarf greinilega á að halda. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem fréttist af Delonte West í vandræðum á götunni og einhverjir hafa spurt sig hvort að hann sé heimilislaus eða að því hvernig líf hans hafi geta farið svo hratt niður á við eftir að hafa unnið sér inn alls tvo milljarða sem leikmaður í NBA-deildinni. Það á eftir að koma í ljós hvort NBA-deildin sé tilbúin að grípa inn í en það sem er pottþétt að Delonte West þarf hjálp að halda og það strax. Hann er enn bara 36 ára gamall.
NBA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins