Gunnlaugur höfðar mál á hendur Borgarbyggð Atli Ísleifsson skrifar 23. janúar 2020 08:43 Frá Borgarnesi. Gunnlaugur hóf störf sem sveitarstjóri árið 2016 og var endurráðinn eftir sveitarstjórnarkosningarnar á vordögum 2018. Vísir/egill Gunnlaugur A. Júlíusson, fyrrverandi sveitarstjóri Borgarbyggðar, hefur höfðað mál á hendur sveitarfélaginu. Er það vegna uppgjörs á óteknu orlofi og launum samkvæmt ráðningarsamningi. Þar að auki verður krafist bóta vegna uppsagnar sem Gunnlaugur vill meina að hafi verið ólögleg. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun. Gunnlaugi var sagt upp störfum í nóvember síðastliðinn eftir að hafa gegnt embættinu frá árinu 2016. Forseti sveitarstjórnar Borgarbyggðar sagði í samtali við Vísi í nóvember að rekja mætti uppsögnina til þess að skortur hafi verið á sameiginlegri sýn milli sveitarstjórnar og sveitarstjóra á ákveðin mál sem snúa að stjórnun og framtíðarsýn sveitarfélagsins. Gunnlaugur A. Júlíusson.Vefur Borgarbyggðar Ákvörðunin um uppsögnina var tekin á óformlegum fundi sveitarstjórnar þann 12. nóvember og tekin með formlegum hætti á fundi sveitarstjórnar tveimur dögum síðar. Vill Gunnlaugur meina að framkvæmdin hafi stangast á við lög, en honum var gert að skila lyklum og yfirgefa ráðhúsið tveimur dögum áður en ákvörðunin var tekin með formlegum hætti. Í frétt Morgunblaðsins kemur fram að Gunnlaugur segist eiga inni einn og hálfan mánuð hið minnsta í óteknu orlofi. Vill hann að það verði gert upp, auk hækkunar launa samkvæmt launaviðmiðun í ráðningarsamningnum. Gunnlaugur hóf störf sem sveitarstjóri árið 2016 og var endurráðinn eftir sveitarstjórnarkosningarnar á vordögum 2018. Borgarbyggð Dómsmál Uppsögn sveitarstjóra Borgarbyggðar Tengdar fréttir Segir Gunnlaug og sveitarstjórn ekki hafa gengið í takt Forseti sveitarstjórnar Borgarbyggðar segir að rekja megi uppsögn sveitarstjórans Gunnlaugs A. Júlíussonar til þess skortur hafi verið á sameiginlegri sýn á ákveðin mál sem snúa að stjórnun og framtíðarsýn sveitarfélagsins. 14. nóvember 2019 13:00 Gunnlaugi sagt upp störfum hjá Borgarbyggð Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur sagt Gunnlaugi A. Júlíussyni upp störfum. 13. nóvember 2019 12:31 Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjöldi vefsíðna liggur niðri vegna bilunar Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Fleiri fréttir Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna liggur niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Sjá meira
Gunnlaugur A. Júlíusson, fyrrverandi sveitarstjóri Borgarbyggðar, hefur höfðað mál á hendur sveitarfélaginu. Er það vegna uppgjörs á óteknu orlofi og launum samkvæmt ráðningarsamningi. Þar að auki verður krafist bóta vegna uppsagnar sem Gunnlaugur vill meina að hafi verið ólögleg. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun. Gunnlaugi var sagt upp störfum í nóvember síðastliðinn eftir að hafa gegnt embættinu frá árinu 2016. Forseti sveitarstjórnar Borgarbyggðar sagði í samtali við Vísi í nóvember að rekja mætti uppsögnina til þess að skortur hafi verið á sameiginlegri sýn milli sveitarstjórnar og sveitarstjóra á ákveðin mál sem snúa að stjórnun og framtíðarsýn sveitarfélagsins. Gunnlaugur A. Júlíusson.Vefur Borgarbyggðar Ákvörðunin um uppsögnina var tekin á óformlegum fundi sveitarstjórnar þann 12. nóvember og tekin með formlegum hætti á fundi sveitarstjórnar tveimur dögum síðar. Vill Gunnlaugur meina að framkvæmdin hafi stangast á við lög, en honum var gert að skila lyklum og yfirgefa ráðhúsið tveimur dögum áður en ákvörðunin var tekin með formlegum hætti. Í frétt Morgunblaðsins kemur fram að Gunnlaugur segist eiga inni einn og hálfan mánuð hið minnsta í óteknu orlofi. Vill hann að það verði gert upp, auk hækkunar launa samkvæmt launaviðmiðun í ráðningarsamningnum. Gunnlaugur hóf störf sem sveitarstjóri árið 2016 og var endurráðinn eftir sveitarstjórnarkosningarnar á vordögum 2018.
Borgarbyggð Dómsmál Uppsögn sveitarstjóra Borgarbyggðar Tengdar fréttir Segir Gunnlaug og sveitarstjórn ekki hafa gengið í takt Forseti sveitarstjórnar Borgarbyggðar segir að rekja megi uppsögn sveitarstjórans Gunnlaugs A. Júlíussonar til þess skortur hafi verið á sameiginlegri sýn á ákveðin mál sem snúa að stjórnun og framtíðarsýn sveitarfélagsins. 14. nóvember 2019 13:00 Gunnlaugi sagt upp störfum hjá Borgarbyggð Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur sagt Gunnlaugi A. Júlíussyni upp störfum. 13. nóvember 2019 12:31 Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjöldi vefsíðna liggur niðri vegna bilunar Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Fleiri fréttir Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna liggur niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Sjá meira
Segir Gunnlaug og sveitarstjórn ekki hafa gengið í takt Forseti sveitarstjórnar Borgarbyggðar segir að rekja megi uppsögn sveitarstjórans Gunnlaugs A. Júlíussonar til þess skortur hafi verið á sameiginlegri sýn á ákveðin mál sem snúa að stjórnun og framtíðarsýn sveitarfélagsins. 14. nóvember 2019 13:00
Gunnlaugi sagt upp störfum hjá Borgarbyggð Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur sagt Gunnlaugi A. Júlíussyni upp störfum. 13. nóvember 2019 12:31
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent