Sigruðu Dani í undanúrslitum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. janúar 2020 18:00 Kári Gunnarsson og Davíð Bjarni eru komnir í úrslit. Vísir/Blaksamband Íslands Þeir Kári Gunnarsson og Davíð Bjarni Björnsson eru komnir í úrslit í tvíliðaleik karla í badminton á Reykjavíkurleikunum, RSL Iceland International. Sigruðu þeir par frá Danmörku í undanúrslitum. Kári og Davíð Bjarni mættu þeim Rasmus Skovborg og Søren Toft í undanúrslitum. Var sigurinn sanngjarn en þeir unnu bæði sett dagsins með 21 stigi gegn 16. Í úrslitum mæta þeir Anton Monnberg og Jesper Paul frá Finnlandi sem voru fyrirfram taldir sterkasta par mótsins. Alls voru tvö önnur íslensk pör að spila í undanúrslitum í morgun. Daníel Jóhannsson og Sigríður Árnadóttir töpuðu í oddaleik gegn pari frá Englandi í tvenndarleik. Þá töpuðu þær Karolina Prus og Júlíana Karítas Jóhannsdóttir einnig fyrir ensku pari í tvíliðaleik kvenna. Á tournamentsoftware.com má sjá yfirlit yfir leiki dagsins í TBR húsinu. Sýnt verður beint frá úrslitunum sem hefjast klukkan 15:30 á Youtube rás Badmintonsambands Íslands. Badminton Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjá meira
Þeir Kári Gunnarsson og Davíð Bjarni Björnsson eru komnir í úrslit í tvíliðaleik karla í badminton á Reykjavíkurleikunum, RSL Iceland International. Sigruðu þeir par frá Danmörku í undanúrslitum. Kári og Davíð Bjarni mættu þeim Rasmus Skovborg og Søren Toft í undanúrslitum. Var sigurinn sanngjarn en þeir unnu bæði sett dagsins með 21 stigi gegn 16. Í úrslitum mæta þeir Anton Monnberg og Jesper Paul frá Finnlandi sem voru fyrirfram taldir sterkasta par mótsins. Alls voru tvö önnur íslensk pör að spila í undanúrslitum í morgun. Daníel Jóhannsson og Sigríður Árnadóttir töpuðu í oddaleik gegn pari frá Englandi í tvenndarleik. Þá töpuðu þær Karolina Prus og Júlíana Karítas Jóhannsdóttir einnig fyrir ensku pari í tvíliðaleik kvenna. Á tournamentsoftware.com má sjá yfirlit yfir leiki dagsins í TBR húsinu. Sýnt verður beint frá úrslitunum sem hefjast klukkan 15:30 á Youtube rás Badmintonsambands Íslands.
Badminton Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjá meira