LeBron James bauð upp á þrennu í fimmta sigri Lakers í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2020 07:30 LeBron James hefur verið með þrennu í samtals 90 leikjum á ferli sínum í NBA. Getty/Andrew D. Bernstein Liðsmenn Los Angeles Lakers vörðu samtals 20 skot í heimasigri á Detroit Pistons í NBA-deildinni. LeBron James var með þrennu í níunda skiptið á leiktíðinni. 21 PTS | 14 REB | 11 AST@KingJames' triple-double powers the @Lakers to their 5th-straight win. #LakeShowpic.twitter.com/aUYF0eHSeb— NBA (@NBA) January 6, 2020 LeBron James var með 21 stig, 14 fráköst og 11 stoðsendingar í 106-99 sigri Los Angeles Lakers og Detroit Pistons en þetta var fimmti sigur Lakers liðsins röð. Níunda þrenna LeBron James á leiktíðinni var jafnframt hans nítugasta á ferlinum. Anthony Davis var með 24 stig, 11 fráköst og varði auk þess átta skot. Lakers liðið var samtals með 20 varin skot í þessum leik en JaVale McGee varði sex þeirra og Dwight Howard var með fimm varin skot. Los Angeles Lakers virtist vera að sigla öruggum sigri í höfn en missti niður ellefu stiga forystu í fjórða leikhlutanum. Lakers menn náðu að redda málunum í lokin og koma um leið í veg fyrir fyrsta tapið á móti liði í vetur sem hefur tapað fleiri leikjum en það hefur unnið. Hinn vinsæli Alex Caruso kom með 13 stig inn af bekknum en hjá Detroit Pistons var Derrick Rose atkvæðamestur með 28 stig og þá var Andre Drummond með 18 fráköst og 12 stig. The @Lakers combine for an NBA season-high 20 blocks.@AntDavis23: 8 BLK@JaValeMcGee: 6 BLK@DwightHoward: 5 BLK pic.twitter.com/ZRFowsWPC5— NBA (@NBA) January 6, 2020 Goran Dragic var með 29 stig og 13 fráköst þegar Miami Heat vann 122-111 sigur á Portland Trail Blazers. Damian Lillard skoraði 34 stig og gaf 12 stoðsendingar hjá Portland og Hassan Whiteside var með 21 stig og 18 fráköst á móti sínu gamla félagi. 29 PTS | 13 AST | 7 3PM@Goran_Dragic puts up a season-high in PTS, AST and 3PM in the @MiamiHEAT win. #HEATTwitterpic.twitter.com/zXYAKvfVZ8— NBA (@NBA) January 6, 2020 Montrezl Harrell skoraði 34 stig og þeir Paul George og Lou Williams voru báðir með 32 stig þegar Los Angeles Clippers vann 135-132 heimasigur á New York Knicks. Marcus Morris skoraði 38 stig fyrir New York. .@MONSTATREZZ (34 PTS), @TeamLou23 (32 PTS) and @Yg_Trece (32 PTS) become the 1st trio in @LAClippers history to each score 30+ PTS in a single game. #ClipperNationpic.twitter.com/cVuvObaT8l— NBA (@NBA) January 5, 2020 Litháinn Jonas Valanciunas skoraði 30 stig í 121-114 sigri Memphis Grizzlies á Phoenix Suns en Valanciunas hitti úr 12 af 16 skotum sínum í leiknum. Það dugði ekki Suns að Devin Booker skoraði 40 stig. Dante Exum (career-high 28 PTS) is up to 24 PTS in the 2nd half. @cavs 97@Timberwolves 99 pic.twitter.com/6BXmfeGQBS— NBA (@NBA) January 6, 2020 Úrslitin í NBA deildinni í nótt: Los Angeles Lakers - Detroit Pistons 106-99 Phoenix Suns - Memphis Grizzlies 114-121 Cleveland Cavaliers - Minnesota Timberwolves 103-118 Miami Heat - Portland Trail Blazers 122-111 Los Angeles Clippers - New York Knicks 135-132 The updated NBA standings through Week 11. pic.twitter.com/EMSoiez3AB— NBA (@NBA) January 6, 2020 NBA Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira
Liðsmenn Los Angeles Lakers vörðu samtals 20 skot í heimasigri á Detroit Pistons í NBA-deildinni. LeBron James var með þrennu í níunda skiptið á leiktíðinni. 21 PTS | 14 REB | 11 AST@KingJames' triple-double powers the @Lakers to their 5th-straight win. #LakeShowpic.twitter.com/aUYF0eHSeb— NBA (@NBA) January 6, 2020 LeBron James var með 21 stig, 14 fráköst og 11 stoðsendingar í 106-99 sigri Los Angeles Lakers og Detroit Pistons en þetta var fimmti sigur Lakers liðsins röð. Níunda þrenna LeBron James á leiktíðinni var jafnframt hans nítugasta á ferlinum. Anthony Davis var með 24 stig, 11 fráköst og varði auk þess átta skot. Lakers liðið var samtals með 20 varin skot í þessum leik en JaVale McGee varði sex þeirra og Dwight Howard var með fimm varin skot. Los Angeles Lakers virtist vera að sigla öruggum sigri í höfn en missti niður ellefu stiga forystu í fjórða leikhlutanum. Lakers menn náðu að redda málunum í lokin og koma um leið í veg fyrir fyrsta tapið á móti liði í vetur sem hefur tapað fleiri leikjum en það hefur unnið. Hinn vinsæli Alex Caruso kom með 13 stig inn af bekknum en hjá Detroit Pistons var Derrick Rose atkvæðamestur með 28 stig og þá var Andre Drummond með 18 fráköst og 12 stig. The @Lakers combine for an NBA season-high 20 blocks.@AntDavis23: 8 BLK@JaValeMcGee: 6 BLK@DwightHoward: 5 BLK pic.twitter.com/ZRFowsWPC5— NBA (@NBA) January 6, 2020 Goran Dragic var með 29 stig og 13 fráköst þegar Miami Heat vann 122-111 sigur á Portland Trail Blazers. Damian Lillard skoraði 34 stig og gaf 12 stoðsendingar hjá Portland og Hassan Whiteside var með 21 stig og 18 fráköst á móti sínu gamla félagi. 29 PTS | 13 AST | 7 3PM@Goran_Dragic puts up a season-high in PTS, AST and 3PM in the @MiamiHEAT win. #HEATTwitterpic.twitter.com/zXYAKvfVZ8— NBA (@NBA) January 6, 2020 Montrezl Harrell skoraði 34 stig og þeir Paul George og Lou Williams voru báðir með 32 stig þegar Los Angeles Clippers vann 135-132 heimasigur á New York Knicks. Marcus Morris skoraði 38 stig fyrir New York. .@MONSTATREZZ (34 PTS), @TeamLou23 (32 PTS) and @Yg_Trece (32 PTS) become the 1st trio in @LAClippers history to each score 30+ PTS in a single game. #ClipperNationpic.twitter.com/cVuvObaT8l— NBA (@NBA) January 5, 2020 Litháinn Jonas Valanciunas skoraði 30 stig í 121-114 sigri Memphis Grizzlies á Phoenix Suns en Valanciunas hitti úr 12 af 16 skotum sínum í leiknum. Það dugði ekki Suns að Devin Booker skoraði 40 stig. Dante Exum (career-high 28 PTS) is up to 24 PTS in the 2nd half. @cavs 97@Timberwolves 99 pic.twitter.com/6BXmfeGQBS— NBA (@NBA) January 6, 2020 Úrslitin í NBA deildinni í nótt: Los Angeles Lakers - Detroit Pistons 106-99 Phoenix Suns - Memphis Grizzlies 114-121 Cleveland Cavaliers - Minnesota Timberwolves 103-118 Miami Heat - Portland Trail Blazers 122-111 Los Angeles Clippers - New York Knicks 135-132 The updated NBA standings through Week 11. pic.twitter.com/EMSoiez3AB— NBA (@NBA) January 6, 2020
NBA Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira