Skeljungur kaupir fjórðung í Brauð&Co og Gló Stefán Ó. Jónsson skrifar 12. ágúst 2020 16:41 Skeljungur greinir frá kaupunum í árshlutauppgjöri sínu í dag. skjáskot Forsvarsmenn orkufyrirtækisins Skeljungs hafa undirritað samning um kaup á 25 prósent hlut í Brauð&Co ehf. og Gló ehf. Frá þessu er greint í árshlutauppgjöri félagsins sem kynnt var í dag, en það ber meðal annars með sér 274 milljóna króna hagnað Skeljungs á fyrri árshelmingi 2020. Í uppgjörinu er haft eftir Árna Pétri Jónssyni, forstjóra Skeljungs, að kaupin á eignarhlutnum hafi verið skref í þróun á verslunarhluta samstæðunnar. „Markmiðið með þessum fjárfestingum er að nýta staðsetningar okkar betur ásamt því að bjóða uppá fjölbreyttara vöruúrval í verslunum okkar,“ segir Árni Pétur. Hann segir jafnframt að fyrri hluti ársins hafi verið krefjandi fyrir reksturinn. Annar ársfjórðungur hafi litast af áhrifum af COVID-19, samkomubanni, fækkun erlendra ferðamanna og minni umsvifum í hagkerfum Íslands og Færeyja ofan í breytingar á gengi gjaldmiðla, og sveiflum á heimsmarkaðsverði á olíu. Eins og VB bendir á hafa Gló og Brauð&Co verið í meirihlutaeigu hjónanna Birgis Bieltvedt og Eyglóar Bjarkar Kjartansdóttur í gegnum Eyju fjárfestingarfélag. Kaupverðið á fjórðungshlutnum er ekki tilgreint. Veitingastaðir Samgöngur Markaðir Bensín og olía Mest lesið Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Fleiri fréttir Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Sjá meira
Forsvarsmenn orkufyrirtækisins Skeljungs hafa undirritað samning um kaup á 25 prósent hlut í Brauð&Co ehf. og Gló ehf. Frá þessu er greint í árshlutauppgjöri félagsins sem kynnt var í dag, en það ber meðal annars með sér 274 milljóna króna hagnað Skeljungs á fyrri árshelmingi 2020. Í uppgjörinu er haft eftir Árna Pétri Jónssyni, forstjóra Skeljungs, að kaupin á eignarhlutnum hafi verið skref í þróun á verslunarhluta samstæðunnar. „Markmiðið með þessum fjárfestingum er að nýta staðsetningar okkar betur ásamt því að bjóða uppá fjölbreyttara vöruúrval í verslunum okkar,“ segir Árni Pétur. Hann segir jafnframt að fyrri hluti ársins hafi verið krefjandi fyrir reksturinn. Annar ársfjórðungur hafi litast af áhrifum af COVID-19, samkomubanni, fækkun erlendra ferðamanna og minni umsvifum í hagkerfum Íslands og Færeyja ofan í breytingar á gengi gjaldmiðla, og sveiflum á heimsmarkaðsverði á olíu. Eins og VB bendir á hafa Gló og Brauð&Co verið í meirihlutaeigu hjónanna Birgis Bieltvedt og Eyglóar Bjarkar Kjartansdóttur í gegnum Eyju fjárfestingarfélag. Kaupverðið á fjórðungshlutnum er ekki tilgreint.
Veitingastaðir Samgöngur Markaðir Bensín og olía Mest lesið Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Fleiri fréttir Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Sjá meira