West Brom elti Leeds upp í úrvalsdeildina | Jón Daði á skotskónum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júlí 2020 20:35 Jón Daði kom, sá og skoraði í kvöld. West Bromwich tryggði sér svo 2. sæti í ensku B-deildinni. Vísir/Millwall Síðasta umferð ensku B-deildarinnar fór fram í dag og þar með er ljóst að West Bromwich Albion fylgir Leeds United upp í ensku úrvalsdeildina. Jón Daði Böðvarsson kom inn af bekknum hjá Millwall og skoraði fjórða mark liðsins í 4-1 sigri á Huddersfield Town. @jondadi wasn't missing out on the fun!#Millwall https://t.co/AYHcVs1jrU pic.twitter.com/EXTANLPofo— Millwall FC (@MillwallFC) July 22, 2020 Öll úrslit dagsins má finna neðst í fréttinni. Fyrir leiki kvöldsins gátu þrjú lið fylgt Leeds upp í úrvalsdeildina. Ásamt West Brom áttu Brentford og Fulham einnig möguleika á að komast beint upp. Ekkert af þeim vann sinn leik og því hélt West Brom öðru sæti deildarinnar. !#EFL | @WBA pic.twitter.com/oBcudsQW7x— Sky Bet Championship (@SkyBetChamp) July 22, 2020 West Brom gerði 2-2 jafntefli við Queens Parks Rangers. Á sama tíma gerðu Fulham 1-1 jafntefli við Wigan Athletic á útivelli og Brentford tapaði óvænt 2-1 fyrir Barnsley á heimavelli. Þá vann Luton Town óvæntan 3-2 sigur á Blackburn Rovers sem þýðir að bæði Luton og Barnsley bjarga sér frá falli. Wigan Athletic fellur hins vegar þar sem 12 stig voru tekin af liðinu eftir að það var lýst gjaldþrota nýverið. Þá gerðu Leeds sér lítið fyrir og unnu 4-0 stórsigur á Charlton Athletic sem var þegar fallið. Brentford, Fulham, Cardiff City og Swansea City fara í umspil um sæti í ensku úrvalsdeildinni en síðastnefnda liðið rétt skreið inn í umspilið á markatölu. Nottingham Forest situr eftir með sárt ennið. Úrslit dagsins It's the incredible #SkyBetChampionship #EFL pic.twitter.com/0k7e1qgeNe— Sky Bet Championship (@SkyBetChamp) July 22, 2020 Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Sjá meira
Síðasta umferð ensku B-deildarinnar fór fram í dag og þar með er ljóst að West Bromwich Albion fylgir Leeds United upp í ensku úrvalsdeildina. Jón Daði Böðvarsson kom inn af bekknum hjá Millwall og skoraði fjórða mark liðsins í 4-1 sigri á Huddersfield Town. @jondadi wasn't missing out on the fun!#Millwall https://t.co/AYHcVs1jrU pic.twitter.com/EXTANLPofo— Millwall FC (@MillwallFC) July 22, 2020 Öll úrslit dagsins má finna neðst í fréttinni. Fyrir leiki kvöldsins gátu þrjú lið fylgt Leeds upp í úrvalsdeildina. Ásamt West Brom áttu Brentford og Fulham einnig möguleika á að komast beint upp. Ekkert af þeim vann sinn leik og því hélt West Brom öðru sæti deildarinnar. !#EFL | @WBA pic.twitter.com/oBcudsQW7x— Sky Bet Championship (@SkyBetChamp) July 22, 2020 West Brom gerði 2-2 jafntefli við Queens Parks Rangers. Á sama tíma gerðu Fulham 1-1 jafntefli við Wigan Athletic á útivelli og Brentford tapaði óvænt 2-1 fyrir Barnsley á heimavelli. Þá vann Luton Town óvæntan 3-2 sigur á Blackburn Rovers sem þýðir að bæði Luton og Barnsley bjarga sér frá falli. Wigan Athletic fellur hins vegar þar sem 12 stig voru tekin af liðinu eftir að það var lýst gjaldþrota nýverið. Þá gerðu Leeds sér lítið fyrir og unnu 4-0 stórsigur á Charlton Athletic sem var þegar fallið. Brentford, Fulham, Cardiff City og Swansea City fara í umspil um sæti í ensku úrvalsdeildinni en síðastnefnda liðið rétt skreið inn í umspilið á markatölu. Nottingham Forest situr eftir með sárt ennið. Úrslit dagsins It's the incredible #SkyBetChampionship #EFL pic.twitter.com/0k7e1qgeNe— Sky Bet Championship (@SkyBetChamp) July 22, 2020
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Sjá meira