Fá 43,8 milljónir til rafvæðingar Akureyrarhafnar Andri Eysteinsson skrifar 11. júní 2020 11:13 Frá undirritun samningsins í morgun. Stjórnarráðið Ríkisstjórnin mun veita Akureyrarhöfn styrk að upphæð 43,8 milljónir króna til þess að stuðla að rafvæðingu hafnarinnar. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði samning þess efnis ásamt Pétri Ólafssyni hafnarstjóra á Akureyri í morgun. Viðstödd undirritunina var Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri. Fjármunirnir munu fara í verkefni sem snúa að því að setja upp háspennutengingu fyrir flutninga-, fiski- og minni skemmtiferðaskip við Tangabryggju en undirbúning framkvæmda er þegar hafinn. Ætlunin er að rafvæðing hafnarinnar dragi úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda frá skipum í Akureyrarhöfn. Um leið sé dregið úr hljóðmengun frá skipsvélum og rafstöðvum um borð. „Við verðum að vinna að breytingum á öllum sviðum samfélagsins til þess að Ísland geti dregið úr losun gróðurhúsalofttegunda og lagt sitt af mörkum til að draga úr loftslagsbreytingum. Orkuskipti í höfnum eru stór og mikilvæg skref í þá átt,“ sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra. Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur í samstarfi við ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar úthlutað styrkjum til rafvæðingar hafna á níu öðrum stöðum til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og er verkefnið hluti að átaki ríkisstjórnarinnar vegna COVID-19 faraldursins. Akureyri Umhverfismál Sjávarútvegur Orkumál Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira
Ríkisstjórnin mun veita Akureyrarhöfn styrk að upphæð 43,8 milljónir króna til þess að stuðla að rafvæðingu hafnarinnar. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði samning þess efnis ásamt Pétri Ólafssyni hafnarstjóra á Akureyri í morgun. Viðstödd undirritunina var Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri. Fjármunirnir munu fara í verkefni sem snúa að því að setja upp háspennutengingu fyrir flutninga-, fiski- og minni skemmtiferðaskip við Tangabryggju en undirbúning framkvæmda er þegar hafinn. Ætlunin er að rafvæðing hafnarinnar dragi úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda frá skipum í Akureyrarhöfn. Um leið sé dregið úr hljóðmengun frá skipsvélum og rafstöðvum um borð. „Við verðum að vinna að breytingum á öllum sviðum samfélagsins til þess að Ísland geti dregið úr losun gróðurhúsalofttegunda og lagt sitt af mörkum til að draga úr loftslagsbreytingum. Orkuskipti í höfnum eru stór og mikilvæg skref í þá átt,“ sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra. Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur í samstarfi við ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar úthlutað styrkjum til rafvæðingar hafna á níu öðrum stöðum til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og er verkefnið hluti að átaki ríkisstjórnarinnar vegna COVID-19 faraldursins.
Akureyri Umhverfismál Sjávarútvegur Orkumál Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira