Kyle Walker sá eini sem hefur haldið hreinu gegn Atalanta í Meistaradeildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. mars 2020 11:30 Kyle Walker sýndi góða takta í marki Manchester City gegn Atalanta í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. vísir/getty Kyle Walker, hægri bakvörður Manchester City, er eini markvörðurinn sem hefur ekki fengið á sig mark gegn Atalanta í Meistaradeild Evrópu í vetur. Atalanta tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fyrsta sinn með 3-4 sigri á Valencia á Mestalla í gær. Ítalska liðið vann einvígið 8-4 samanlagt. Josip Ilicic skoraði öll fjögur mörk Atalanta í leiknum í gær og alls fimm af átta mörkum liðsins í einvíginu gegn Valencia. Atalanta hefur samtals skorað 16 mörk í átta leikjum í Meistaradeildinni í vetur. Ítalska liðið hefur skorað framhjá öllum markvörðum sem það hefur mætt í Meistaradeildinni nema Walker sem er ekki þekktur fyrir hæfileika sína sem markvörður. Walker lék síðustu mínúturnar í marki City í 1-1 jafntefli við Atalanta í fjórðu umferð riðlakeppninnar. Þegar níu mínútur voru eftir af leiknum fékk Claudio Bravo rauða spjaldið fyrir brot á Ilicic. Bravo hafði komið inn á sem varamaður fyrir Ederson þegar sá síðarnefndi fór meiddur af velli í hálfleik. City þurfti því markvörð og Walker var settur í verkið. Hann klæddi sig í markvarðabúning og markmannshanska og stóð á milli stanganna síðustu mínútur leiksins. Walker stóð sig vel í marki City og hélt hreinu. Walker tókst því það sem Ederson, Bravo, Andriy Pyatov, Dominik Livakovic, Jaume Doménech og Jasper Cillesen mistókst; að halda hreinu gegn Atalanta í Meistaradeildinni í vetur. Kyle Walker is the ONLY 'goalkeeper' to prevent Atalanta scoring in the Champions League this season pic.twitter.com/5RoYWG2Tt0— Football on BT Sport (@btsportfootball) March 10, 2020 Mörkin úr 3-4 sigri Atalanta á Valencia í gær má sjá hér fyrir neðan. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Markasúpa fyrir luktum dyrum á Spáni er Atalanta komst áfram Sjö mörk voru skoruð í seinni leik Valencia og Atalanta í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 10. mars 2020 22:00 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Sjá meira
Kyle Walker, hægri bakvörður Manchester City, er eini markvörðurinn sem hefur ekki fengið á sig mark gegn Atalanta í Meistaradeild Evrópu í vetur. Atalanta tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fyrsta sinn með 3-4 sigri á Valencia á Mestalla í gær. Ítalska liðið vann einvígið 8-4 samanlagt. Josip Ilicic skoraði öll fjögur mörk Atalanta í leiknum í gær og alls fimm af átta mörkum liðsins í einvíginu gegn Valencia. Atalanta hefur samtals skorað 16 mörk í átta leikjum í Meistaradeildinni í vetur. Ítalska liðið hefur skorað framhjá öllum markvörðum sem það hefur mætt í Meistaradeildinni nema Walker sem er ekki þekktur fyrir hæfileika sína sem markvörður. Walker lék síðustu mínúturnar í marki City í 1-1 jafntefli við Atalanta í fjórðu umferð riðlakeppninnar. Þegar níu mínútur voru eftir af leiknum fékk Claudio Bravo rauða spjaldið fyrir brot á Ilicic. Bravo hafði komið inn á sem varamaður fyrir Ederson þegar sá síðarnefndi fór meiddur af velli í hálfleik. City þurfti því markvörð og Walker var settur í verkið. Hann klæddi sig í markvarðabúning og markmannshanska og stóð á milli stanganna síðustu mínútur leiksins. Walker stóð sig vel í marki City og hélt hreinu. Walker tókst því það sem Ederson, Bravo, Andriy Pyatov, Dominik Livakovic, Jaume Doménech og Jasper Cillesen mistókst; að halda hreinu gegn Atalanta í Meistaradeildinni í vetur. Kyle Walker is the ONLY 'goalkeeper' to prevent Atalanta scoring in the Champions League this season pic.twitter.com/5RoYWG2Tt0— Football on BT Sport (@btsportfootball) March 10, 2020 Mörkin úr 3-4 sigri Atalanta á Valencia í gær má sjá hér fyrir neðan.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Markasúpa fyrir luktum dyrum á Spáni er Atalanta komst áfram Sjö mörk voru skoruð í seinni leik Valencia og Atalanta í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 10. mars 2020 22:00 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Sjá meira
Markasúpa fyrir luktum dyrum á Spáni er Atalanta komst áfram Sjö mörk voru skoruð í seinni leik Valencia og Atalanta í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 10. mars 2020 22:00