Ungverjar hætta að viðurkenna tilvist transfólks með nýjum lögum Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. maí 2020 07:52 Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands. Vísir/getty Lög sem banna breytingu á kyni voru samþykkt með miklum meirihluta á ungverska þinginu í gær. Einstaklingar þurfa þannig að halda sig við líffræðilegt kyn líkt og það er skráð í fæðingarvottorði. Með lögunum eru kynleiðréttingar transfólks úr sögunni, sem er gríðarlegt áhyggjuefni að mati réttindahópa. Fidesz-flokkur Viktors Orbans forsætisráðherra Ungverjalands er með meirihluta á þinginu og frumvarpið flaug þar í gegn, með 134 atkvæðum gegn 56. Ríkisstjórn Orbans segir lögin munu koma í veg fyrir lagalega óvissu. Þá séu þau ekki til þess fallin að takmarka rétt karla og kvenna til að skapa eigin ímynd. Öllum umsóknum síðustu þriggja ára um kynleiðréttingu í Ungverjalandi verður hafnað á grundvelli nýju laganna. Stjórnarandstaðan hefur sett sig mjög upp á móti frumvarpinu. Bernadett Szél stjórnarandstöðuþingmaður lýsti lögunum sem „illum“ og þá hafa réttindahópar lýst yfir miklum áhyggjum af stöðunni. Guardian hefur eftir fulltrúa mannréttindasamtakanna Amnesty International að með lögunum séu mannréttindi brotin. Gríðarlegt bakslag hafi nú orðið á réttindum og stöðu trans- og intersexfólks í Ungverjalandi og að lögin séu til þess fallin að ala á hatri í garð þessara hópa. Ungverjaland Mannréttindi Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Fleiri fréttir Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Sjá meira
Lög sem banna breytingu á kyni voru samþykkt með miklum meirihluta á ungverska þinginu í gær. Einstaklingar þurfa þannig að halda sig við líffræðilegt kyn líkt og það er skráð í fæðingarvottorði. Með lögunum eru kynleiðréttingar transfólks úr sögunni, sem er gríðarlegt áhyggjuefni að mati réttindahópa. Fidesz-flokkur Viktors Orbans forsætisráðherra Ungverjalands er með meirihluta á þinginu og frumvarpið flaug þar í gegn, með 134 atkvæðum gegn 56. Ríkisstjórn Orbans segir lögin munu koma í veg fyrir lagalega óvissu. Þá séu þau ekki til þess fallin að takmarka rétt karla og kvenna til að skapa eigin ímynd. Öllum umsóknum síðustu þriggja ára um kynleiðréttingu í Ungverjalandi verður hafnað á grundvelli nýju laganna. Stjórnarandstaðan hefur sett sig mjög upp á móti frumvarpinu. Bernadett Szél stjórnarandstöðuþingmaður lýsti lögunum sem „illum“ og þá hafa réttindahópar lýst yfir miklum áhyggjum af stöðunni. Guardian hefur eftir fulltrúa mannréttindasamtakanna Amnesty International að með lögunum séu mannréttindi brotin. Gríðarlegt bakslag hafi nú orðið á réttindum og stöðu trans- og intersexfólks í Ungverjalandi og að lögin séu til þess fallin að ala á hatri í garð þessara hópa.
Ungverjaland Mannréttindi Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Fleiri fréttir Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Sjá meira