Dagskráin í dag: Garnirnar raktar úr Arnari Gunnlaugs, leið Selfoss að fyrsta titlinum og úrslitaleikur Keflavíkur og Snæfells Sindri Sverrisson skrifar 16. apríl 2020 06:00 Arnar Gunnlaugsson stýrði Víkingum til bikarmeistaratitils síðasta sumar. vísir/bára Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Öll helstu mál dagsins verða tekin fyrir í beinni útsendingu í Sportinu í dag, og Arnar Gunnlaugsson, þjálfari bikarmeistara Víkings í fótbolta, mætir svo í viðtal við Rikka G í Sportinu í kvöld. Þessi sest niður með mér annaðkvöld kl.20.Hann velur úrvalslið leikmanna sem hann spilaði með á Íslandi, sætustu og súrustu stundirnar á ferlinum og ævintýri Víkinga á síðustu leiktíð ásamt markmiðum sumarsins.Arnar Gunnláksson takk!#Sportiðíkvöld pic.twitter.com/DtGti5UUu2— Rikki G (@RikkiGje) April 15, 2020 Eftir Sportið í kvöld verður sýnd stytt útgáf af skemmtilegum leik Stjörnunnar og Víkings frá sumrinu 2018, í úrvalsdeild karla í fótbolta. Því næst verður sýndur eftirminnilegur leikur Keflavíkur og Snæfells í úrslitum úrvalsdeildar karla í körfubolta árið 2008. Stöð 2 Sport 2 Á Stöð 2 Sport 2 verður hægt að horfa á leikina sem Selfoss lék í úrslitakeppninni á leið sinni að sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli í handbolta karla á síðasta ári. Þar verður einnig sýnd heimildarmynd um Alfreð Gíslason og fleira efni. Stöð 2 Sport 3 Sígildir fótboltaleikir verða alls ráðandi á Stöð 2 Sport 3. Þar verður hægt að sjá styttar útgáfur af leikjum úr enska bikarnum í gegnum árin, frábæra leiki úr efstu deild karla í fótbolta og svo fjóra úrslitaleiki úr Meistaradeild Evrópu. Stöð 2 eSport Á Stöð 2 eSport verða útsendingar frá leikjum í League of Legends og Counter-Strike í Vodafone-deildinni á þessari leiktíð. Stöð 2 Golf Á Stöð 2 Golf verður hægt að horfa á útsendingar frá lokadegi The Players árin 2017, 2018 og 2019, auk þáttarins The 9. Allar útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Pepsi Max-deild karla Rafíþróttir Dominos-deild karla Olís-deild karla Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Golf Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Öll helstu mál dagsins verða tekin fyrir í beinni útsendingu í Sportinu í dag, og Arnar Gunnlaugsson, þjálfari bikarmeistara Víkings í fótbolta, mætir svo í viðtal við Rikka G í Sportinu í kvöld. Þessi sest niður með mér annaðkvöld kl.20.Hann velur úrvalslið leikmanna sem hann spilaði með á Íslandi, sætustu og súrustu stundirnar á ferlinum og ævintýri Víkinga á síðustu leiktíð ásamt markmiðum sumarsins.Arnar Gunnláksson takk!#Sportiðíkvöld pic.twitter.com/DtGti5UUu2— Rikki G (@RikkiGje) April 15, 2020 Eftir Sportið í kvöld verður sýnd stytt útgáf af skemmtilegum leik Stjörnunnar og Víkings frá sumrinu 2018, í úrvalsdeild karla í fótbolta. Því næst verður sýndur eftirminnilegur leikur Keflavíkur og Snæfells í úrslitum úrvalsdeildar karla í körfubolta árið 2008. Stöð 2 Sport 2 Á Stöð 2 Sport 2 verður hægt að horfa á leikina sem Selfoss lék í úrslitakeppninni á leið sinni að sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli í handbolta karla á síðasta ári. Þar verður einnig sýnd heimildarmynd um Alfreð Gíslason og fleira efni. Stöð 2 Sport 3 Sígildir fótboltaleikir verða alls ráðandi á Stöð 2 Sport 3. Þar verður hægt að sjá styttar útgáfur af leikjum úr enska bikarnum í gegnum árin, frábæra leiki úr efstu deild karla í fótbolta og svo fjóra úrslitaleiki úr Meistaradeild Evrópu. Stöð 2 eSport Á Stöð 2 eSport verða útsendingar frá leikjum í League of Legends og Counter-Strike í Vodafone-deildinni á þessari leiktíð. Stöð 2 Golf Á Stöð 2 Golf verður hægt að horfa á útsendingar frá lokadegi The Players árin 2017, 2018 og 2019, auk þáttarins The 9. Allar útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild karla Rafíþróttir Dominos-deild karla Olís-deild karla Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Golf Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira