Um helmingur greindra í skimun einkennalaus eða einkennalítill Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 5. apríl 2020 18:29 Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir. Lögreglan Um helmingur þeirra sem hefur greinst með kórónuveiruna í skimun Íslenskrar erfðagreiningar hefur verið einkennalaus eða einkennalítill að sögn sóttvarnalæknis. Þó vísbendingar séu um að þessir einstaklingar smiti síður felist í þessu áskorun fyrir heilbrigðisyfirvöld. Íslensk erfðagreining hóf að skima fyrir kórónuveirunni tólfta mars og hafa um 14.400 manns verið farið í sýnatöku. Þeir sem hafa greinst með sjúkdóminn eru innan við eitt prósent. Þá tók fyrirtækið slembiúrtak í síðustu viku, alls 2300 manns og reyndist 0,6 % af fólki í úrtakinu smitað af veirunni. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að um helmingur greindra þar hafi verið einkennalaus. „Það er að koma berlega í ljós núna sérstaklega í sýnatökum Íslenskrar erfðagreiningar að um helmingur þeirra sem greindist jákvæður var með lítil sem engin einkenni. Þetta er ákveðið vandamál. Við höfum verið að beita einangrun og sóttkví. Við náum hins vegar ekki til allra það er algjörlega vonlaust nema að verið væri að prófa alla nokkrum sinnum í viku sem er ógerlegt,“ segir Þórólfur. Á upplýsingafundi almannavarna og Landlæknis í dag kom fram að staðfest smit eru 1486 staðfest smit þar af 69 síðasta sólahring. Um þriðjungur hefur náð bata. 38 eru á sjúkrahúsi. 12 á gjörgæslu og 9 eru í öndunarvél. 3 hafa farið af öndunarvél. Alls hafa verið tekin 25.394 sýni sem er um 7% þjóðarinnar. „Þær aðgerðir sem við höfum gripið til hafa skilið árangri og hafa verndað spítalana. En það má ekki mikið útaf bregða. Til að mynda höfum við séð hópsýkingar út á landi sem geta breytt stöðunni,“ segir Þórólfur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Sjá meira
Um helmingur þeirra sem hefur greinst með kórónuveiruna í skimun Íslenskrar erfðagreiningar hefur verið einkennalaus eða einkennalítill að sögn sóttvarnalæknis. Þó vísbendingar séu um að þessir einstaklingar smiti síður felist í þessu áskorun fyrir heilbrigðisyfirvöld. Íslensk erfðagreining hóf að skima fyrir kórónuveirunni tólfta mars og hafa um 14.400 manns verið farið í sýnatöku. Þeir sem hafa greinst með sjúkdóminn eru innan við eitt prósent. Þá tók fyrirtækið slembiúrtak í síðustu viku, alls 2300 manns og reyndist 0,6 % af fólki í úrtakinu smitað af veirunni. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að um helmingur greindra þar hafi verið einkennalaus. „Það er að koma berlega í ljós núna sérstaklega í sýnatökum Íslenskrar erfðagreiningar að um helmingur þeirra sem greindist jákvæður var með lítil sem engin einkenni. Þetta er ákveðið vandamál. Við höfum verið að beita einangrun og sóttkví. Við náum hins vegar ekki til allra það er algjörlega vonlaust nema að verið væri að prófa alla nokkrum sinnum í viku sem er ógerlegt,“ segir Þórólfur. Á upplýsingafundi almannavarna og Landlæknis í dag kom fram að staðfest smit eru 1486 staðfest smit þar af 69 síðasta sólahring. Um þriðjungur hefur náð bata. 38 eru á sjúkrahúsi. 12 á gjörgæslu og 9 eru í öndunarvél. 3 hafa farið af öndunarvél. Alls hafa verið tekin 25.394 sýni sem er um 7% þjóðarinnar. „Þær aðgerðir sem við höfum gripið til hafa skilið árangri og hafa verndað spítalana. En það má ekki mikið útaf bregða. Til að mynda höfum við séð hópsýkingar út á landi sem geta breytt stöðunni,“ segir Þórólfur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Sjá meira