Umsóknir 96% umsækjenda um greiðslufrest á lánum fyrirtækja samþykktar Andri Eysteinsson skrifar 13. maí 2020 18:35 Katrín Júlíusdóttir er framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja en samtökin tóku saman umsónir um greiðslufrest. Vísir/Vilhelm Tæplega 1.500 fyrirtæki hafa sótt um og fengið samþykkta greiðslufresti á lánum sínum vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Samkeppniseftirlitið veitti undanþágu fyrir samkomulagi um tímabundna greiðslufresti á lánum fyrirtækja þann 23. mars. Aðilar samkomulagsins eru Arion banki, Íslandsbanki, Landsbankinn, Kvika, sparisjóðirnir, Lykill, ÍV-sjóðir auk Byggðastofnunar og lífeyrissjóðanna. Samtök fjármálafyrirtækja (SFF) hafa tekið saman umsóknirnar og stöðu þeirra en samantektin byggir á upplýsingum frá viðskiptabönkum og sparisjóðum sem tóku á móti umsóknum. Óskað var eftir fjölda umsókna, fjölda afgreiddra umsókna, fjölda samþykktra og synjaðra umsókna. Alls bárust 1.664 umsóknir um greiðslufrest á tímabilinu 23. mars til 4. maí og höfðu um 90% umsókna (1.496) verið samþykktar þegar samantekt SFF var gefin út. Um 96% fyrirtækja þóttu hafa uppfyllt skilyrði samkomulagsins en einungis 57 fyrirtæki þóttu ekki gera það. Því hafa umsóknir 1.439 aðila verið samþykktar. Í samantekt Samtaka fjármálafyrirtækja kemur fram að í langflestum tilfellum sé um að ræða örfyritæki með færri en 10 starfsmenn eða lítil fyrirtæki með minna en 50% starfsmenn. Yfir 70% teljast til örfyrirtækja og tæplega 20% til lítilla fyrirtækja. Fimm prósent fyrirtækja sem sóttu um greiðslufrest teljast til stórra fyrirtækja og 6% til meðalstórra. Samantekt á stærð umsækjenda byggir á upplýsingum um 1.300 af þeim 1.664 sem sóttu um. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Markaðir Samkeppnismál Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Tæplega 1.500 fyrirtæki hafa sótt um og fengið samþykkta greiðslufresti á lánum sínum vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Samkeppniseftirlitið veitti undanþágu fyrir samkomulagi um tímabundna greiðslufresti á lánum fyrirtækja þann 23. mars. Aðilar samkomulagsins eru Arion banki, Íslandsbanki, Landsbankinn, Kvika, sparisjóðirnir, Lykill, ÍV-sjóðir auk Byggðastofnunar og lífeyrissjóðanna. Samtök fjármálafyrirtækja (SFF) hafa tekið saman umsóknirnar og stöðu þeirra en samantektin byggir á upplýsingum frá viðskiptabönkum og sparisjóðum sem tóku á móti umsóknum. Óskað var eftir fjölda umsókna, fjölda afgreiddra umsókna, fjölda samþykktra og synjaðra umsókna. Alls bárust 1.664 umsóknir um greiðslufrest á tímabilinu 23. mars til 4. maí og höfðu um 90% umsókna (1.496) verið samþykktar þegar samantekt SFF var gefin út. Um 96% fyrirtækja þóttu hafa uppfyllt skilyrði samkomulagsins en einungis 57 fyrirtæki þóttu ekki gera það. Því hafa umsóknir 1.439 aðila verið samþykktar. Í samantekt Samtaka fjármálafyrirtækja kemur fram að í langflestum tilfellum sé um að ræða örfyritæki með færri en 10 starfsmenn eða lítil fyrirtæki með minna en 50% starfsmenn. Yfir 70% teljast til örfyrirtækja og tæplega 20% til lítilla fyrirtækja. Fimm prósent fyrirtækja sem sóttu um greiðslufrest teljast til stórra fyrirtækja og 6% til meðalstórra. Samantekt á stærð umsækjenda byggir á upplýsingum um 1.300 af þeim 1.664 sem sóttu um.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Markaðir Samkeppnismál Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira