Þessi fengu atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. desember 2019 21:15 Martin Hermannsson körfuboltamaður var annar í kjörinu. vísir/getty Kraftlyftingamaðurinn Júlían J. K. Jóhannsson fékk 378 stig í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins 2019. Júlían fékk 43 stigum meira en körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson sem varð í 2. sæti í kjörinu. Sara Björk Gunnarsdóttir, íþróttamaður ársins 2018, varð í 3. sæti með 289 stig. Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee var fjórði og keilumaðurinn Arnar Davíð Jónsson fimmti. Þetta er í fyrsta sinn sem þeir eru á meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins. Arnar Davíð er jafnframt fyrsti keilumaðurinn sem er á meðal tíu efstu. Alls fengu 24 íþróttamenn stig í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. Listann í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Tvö efstu liðin í kjörinu á liði ársins, kvennalið Vals í körfubolta og handbolta, fengu jafn mörg stig (58). Liðið í 3. sæti, karlalið Selfoss í handbolta, fékk aðeins einu stigi minna, eða 57. Kvennalið Vals í körfubolta var í efsta sæti á fleiri atkvæðaseðlum en kvennalið Vals í handbolta og hlaut því nafnbótina lið ársins. Óskar Hrafn Þorvaldsson fékk flest stig í kjörinu á þjálfara ársins, eða 53. Hann fékk fimm fleiri stig en Alfreð Gíslason. Patrekur Jóhannesson varð þriðji með 37 stig.Íþróttamaður ársins1. Júlían J. K Jóhannsson, kraftlyftingar – 378 2. Martin Hermannsson, körfubolti – 335 3. Sara Björk Gunnarsdóttir, fótbolti - 289 4. Anton Sveinn McKee, sund – 244 5. Arnar Davíð Jónsson, keila – 218 6. Aron Pálmarsson, handbolti – 158 7. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, frjálsíþróttir – 98 8. Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti – 61 9. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, golf – 55 10. Gylfi Þór Sigurðsson, fótbolti – 5311. Már Gunnarsson, íþróttir fatlaðra – 30 12. Jóhann Skúlason, hestaíþróttir – 29 13. Helena Sverrisdóttir, körfubolti – 22 14. Ragnar Sigurðsson, fótbolti – 17 15. Haraldur Franklín Magnús, golf – 15 16. Arnór Þór Gunnarsson, handbolti – 13 17.-18. Íris Björk Símonardóttir, handbolti – 6 17.-18. Jón Axel Guðmundsson, körfubolti - 6 19.-20. Kolbeinn Sigþórsson, fótbolti – 5 19.-20. Jóhann Berg Guðmundsson, fótbolti – 5 21. Guðlaug Edda Hannesdóttir, þríþraut – 3 22. Elín Metta Jensen, fótbolti – 2 23.-24. Guðjón Valur Sigurðsson, handbolti – 1 23.-24. Margrét Lára Viðarsdóttir, fótbolti - 1Lið ársins1. Kvennalið Vals í körfubolta – 58 2. Kvennalið Vals í handbolta – 58 3. Karlalið Selfoss í handbolta – 574. Karlalið Gróttu í fótbolta – 36 5. Karlalið KR í körfubolta – 20 6. Kvennalið Selfoss í fótbolta – 6 7. Karlalandslið Íslands í fótbolta – 5 8. Landslið Íslands í frjálsum íþróttum – 4 9.-10. Kvennalið Stjörnunnar í hópfimleikum – 3 9.-10. Kvennalandslið Íslands í fótbolta – 3 11. Karlalið KR í fótbolta – 2Þjálfari ársins1. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari karlaliðs Gróttu í fótbolta – 53 2. Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel í handbolta – 48 3. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfoss í handbolta – 374. Vésteinn Hafsteinsson, kastþjálfari í frjálsum íþróttum – 32 5.-6. Ágúst Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals í handbolta – 23 5.-6. Darri Freyr Atlason, þjálfari kvennaliðs Vals í körfubolta – 23 7. Rúnar Kristinsson, þjálfari karlaliðs KR í fótbolta – 21 8. Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta – 11 9. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings í fótbolta – 2 10.-11. Aron Kristjánsson, þjálfari karlalandsliðs Barein í handbolta – 1 10.-11. Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Selfoss í fótbolta – 1 Fréttir ársins 2019 Íþróttamaður ársins Tengdar fréttir Alfreð tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Alfreð Gíslason, handboltaþjálfari, var tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ á hófi samtaka íþróttafréttamanna og ÍSÍ í kvöld. 28. desember 2019 20:19 Kvennalið Vals í körfubolta lið ársins 2019 Valskonur unnu alla titla sem í boði voru á árinu 2019. 28. desember 2019 20:50 Júlían íþróttamaður ársins 2019 Kraftlyftingakappinn var valinn íþróttamaður ársins 2019. 28. desember 2019 20:53 Óskar Hrafn þjálfari ársins 2019 Óskar Hrafn Þorvaldsson er þjálfari ársins 2019 hjá samtökum íþróttafréttamanna. 28. desember 2019 20:45 Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Fleiri fréttir Lofar frekari fjárfestingum Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Juventus ræður Spalletti út tímabilið Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Góðvinur þáttarins meiddist illa og menn áttu erfitt með að horfa Hljóp hálft maraþon í Crocs og drakk úr skónum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ „Mjög sáttur með samninginn“ Sjá meira
Kraftlyftingamaðurinn Júlían J. K. Jóhannsson fékk 378 stig í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins 2019. Júlían fékk 43 stigum meira en körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson sem varð í 2. sæti í kjörinu. Sara Björk Gunnarsdóttir, íþróttamaður ársins 2018, varð í 3. sæti með 289 stig. Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee var fjórði og keilumaðurinn Arnar Davíð Jónsson fimmti. Þetta er í fyrsta sinn sem þeir eru á meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins. Arnar Davíð er jafnframt fyrsti keilumaðurinn sem er á meðal tíu efstu. Alls fengu 24 íþróttamenn stig í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. Listann í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Tvö efstu liðin í kjörinu á liði ársins, kvennalið Vals í körfubolta og handbolta, fengu jafn mörg stig (58). Liðið í 3. sæti, karlalið Selfoss í handbolta, fékk aðeins einu stigi minna, eða 57. Kvennalið Vals í körfubolta var í efsta sæti á fleiri atkvæðaseðlum en kvennalið Vals í handbolta og hlaut því nafnbótina lið ársins. Óskar Hrafn Þorvaldsson fékk flest stig í kjörinu á þjálfara ársins, eða 53. Hann fékk fimm fleiri stig en Alfreð Gíslason. Patrekur Jóhannesson varð þriðji með 37 stig.Íþróttamaður ársins1. Júlían J. K Jóhannsson, kraftlyftingar – 378 2. Martin Hermannsson, körfubolti – 335 3. Sara Björk Gunnarsdóttir, fótbolti - 289 4. Anton Sveinn McKee, sund – 244 5. Arnar Davíð Jónsson, keila – 218 6. Aron Pálmarsson, handbolti – 158 7. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, frjálsíþróttir – 98 8. Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti – 61 9. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, golf – 55 10. Gylfi Þór Sigurðsson, fótbolti – 5311. Már Gunnarsson, íþróttir fatlaðra – 30 12. Jóhann Skúlason, hestaíþróttir – 29 13. Helena Sverrisdóttir, körfubolti – 22 14. Ragnar Sigurðsson, fótbolti – 17 15. Haraldur Franklín Magnús, golf – 15 16. Arnór Þór Gunnarsson, handbolti – 13 17.-18. Íris Björk Símonardóttir, handbolti – 6 17.-18. Jón Axel Guðmundsson, körfubolti - 6 19.-20. Kolbeinn Sigþórsson, fótbolti – 5 19.-20. Jóhann Berg Guðmundsson, fótbolti – 5 21. Guðlaug Edda Hannesdóttir, þríþraut – 3 22. Elín Metta Jensen, fótbolti – 2 23.-24. Guðjón Valur Sigurðsson, handbolti – 1 23.-24. Margrét Lára Viðarsdóttir, fótbolti - 1Lið ársins1. Kvennalið Vals í körfubolta – 58 2. Kvennalið Vals í handbolta – 58 3. Karlalið Selfoss í handbolta – 574. Karlalið Gróttu í fótbolta – 36 5. Karlalið KR í körfubolta – 20 6. Kvennalið Selfoss í fótbolta – 6 7. Karlalandslið Íslands í fótbolta – 5 8. Landslið Íslands í frjálsum íþróttum – 4 9.-10. Kvennalið Stjörnunnar í hópfimleikum – 3 9.-10. Kvennalandslið Íslands í fótbolta – 3 11. Karlalið KR í fótbolta – 2Þjálfari ársins1. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari karlaliðs Gróttu í fótbolta – 53 2. Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel í handbolta – 48 3. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfoss í handbolta – 374. Vésteinn Hafsteinsson, kastþjálfari í frjálsum íþróttum – 32 5.-6. Ágúst Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals í handbolta – 23 5.-6. Darri Freyr Atlason, þjálfari kvennaliðs Vals í körfubolta – 23 7. Rúnar Kristinsson, þjálfari karlaliðs KR í fótbolta – 21 8. Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta – 11 9. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings í fótbolta – 2 10.-11. Aron Kristjánsson, þjálfari karlalandsliðs Barein í handbolta – 1 10.-11. Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Selfoss í fótbolta – 1
Fréttir ársins 2019 Íþróttamaður ársins Tengdar fréttir Alfreð tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Alfreð Gíslason, handboltaþjálfari, var tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ á hófi samtaka íþróttafréttamanna og ÍSÍ í kvöld. 28. desember 2019 20:19 Kvennalið Vals í körfubolta lið ársins 2019 Valskonur unnu alla titla sem í boði voru á árinu 2019. 28. desember 2019 20:50 Júlían íþróttamaður ársins 2019 Kraftlyftingakappinn var valinn íþróttamaður ársins 2019. 28. desember 2019 20:53 Óskar Hrafn þjálfari ársins 2019 Óskar Hrafn Þorvaldsson er þjálfari ársins 2019 hjá samtökum íþróttafréttamanna. 28. desember 2019 20:45 Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Fleiri fréttir Lofar frekari fjárfestingum Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Juventus ræður Spalletti út tímabilið Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Góðvinur þáttarins meiddist illa og menn áttu erfitt með að horfa Hljóp hálft maraþon í Crocs og drakk úr skónum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ „Mjög sáttur með samninginn“ Sjá meira
Alfreð tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Alfreð Gíslason, handboltaþjálfari, var tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ á hófi samtaka íþróttafréttamanna og ÍSÍ í kvöld. 28. desember 2019 20:19
Kvennalið Vals í körfubolta lið ársins 2019 Valskonur unnu alla titla sem í boði voru á árinu 2019. 28. desember 2019 20:50
Júlían íþróttamaður ársins 2019 Kraftlyftingakappinn var valinn íþróttamaður ársins 2019. 28. desember 2019 20:53
Óskar Hrafn þjálfari ársins 2019 Óskar Hrafn Þorvaldsson er þjálfari ársins 2019 hjá samtökum íþróttafréttamanna. 28. desember 2019 20:45