Bakmeiðsli komu í veg fyrir þátttöku Katrínar Tönju í fyrstu greininni í Dúbaí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2019 11:15 Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Instagram/katrintanja Vísir greindi frá því í morgun að íslenska CrossFit konan Katrín Tanja hafi fengið á sig „DNF“ eða „Kláraði ekki“ í fyrstu greininni á CrossFit mótinu í Dúbaí en núna vitum við meira. Katrín Tanja Davíðsdóttir ákvað nefnilega að sleppa fyrstu greininni á Dubai CrossFit Championship þar sem hún glímir við bakmeiðsli. Katrín Tanja meiddist á baki á æfingu í síðustu viku og hefur ekki náð sér af þeim. Þetta kemur fram í frétt hjá Mourning Chalk Up. Katrín Tanja er samt ekki úr leik því hún má halda áfram og taka þátt í hinum greinum mótsins. Meiðslin eru samt enn til staðar og því er mikil óvissa með framhaldið hjá henni. Katrín fékk það samt staðfest frá mótshöldurunum að hún mætti halda áfram keppni treysti hún sér til þess. Hún fékk 0 stig fyrir fyrstu grein og er því komið 90-100 stigum á eftir bestu konunum á mótinu. „Ég var að vona að ég væri orðin nógu góð til að keppa. Mér leið ekki nógu vel með sandpokann til að taka þá áhættu. Ég á möguleika á því að halda áfram en við verðum bara að bíða og sjá til.,“ sagði Katrín Tanja við Tommy Marquez á Mourning Chalk Up. Það er ekki enn vitað hvernig hinar æfingarnar í dag verða en næsta keppni mun þó ekki fara fram á ströndinni eins og sú í morgun. View this post on Instagram Individual Women Event 1, Dubai CrossFit® Championship Finals DCC kicked off the women’s competition in the water for Event 1. There were some very fast cycling times of the sandbag cleans but many athletes were being time capped! Only a handful of athletes finished under the time cap, proving Event 1 to be a tough first event. Event 1 Results: 1: Emma Tall 14:15 2: Julie Hougard 14:17 3: Sara Sigmundsdottir 40 reps 3: Emily Rolfe 40 reps 3: Samantha Briggs 40 reps 3: Jamie Greene 40 reps 3: Karin Frey 40 reps @emmtall @julie.hn @sarasigmunds #DCC19 #DubaiCrossFitChampionship #CrossFit #Sanctionals @RogueFitness @reebokmena @emirates @jumeirahcreeksidehotel @dubaisc @hyperice @511tactical @picsil_sport @gowod_mobilityfirst @wodproofapp @rephouse @akifitness @dubaicalendar A post shared by Dubai CrossFit® Championship (@dxbfitnesschamp) on Dec 11, 2019 at 1:00am PST CrossFit Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Vísir greindi frá því í morgun að íslenska CrossFit konan Katrín Tanja hafi fengið á sig „DNF“ eða „Kláraði ekki“ í fyrstu greininni á CrossFit mótinu í Dúbaí en núna vitum við meira. Katrín Tanja Davíðsdóttir ákvað nefnilega að sleppa fyrstu greininni á Dubai CrossFit Championship þar sem hún glímir við bakmeiðsli. Katrín Tanja meiddist á baki á æfingu í síðustu viku og hefur ekki náð sér af þeim. Þetta kemur fram í frétt hjá Mourning Chalk Up. Katrín Tanja er samt ekki úr leik því hún má halda áfram og taka þátt í hinum greinum mótsins. Meiðslin eru samt enn til staðar og því er mikil óvissa með framhaldið hjá henni. Katrín fékk það samt staðfest frá mótshöldurunum að hún mætti halda áfram keppni treysti hún sér til þess. Hún fékk 0 stig fyrir fyrstu grein og er því komið 90-100 stigum á eftir bestu konunum á mótinu. „Ég var að vona að ég væri orðin nógu góð til að keppa. Mér leið ekki nógu vel með sandpokann til að taka þá áhættu. Ég á möguleika á því að halda áfram en við verðum bara að bíða og sjá til.,“ sagði Katrín Tanja við Tommy Marquez á Mourning Chalk Up. Það er ekki enn vitað hvernig hinar æfingarnar í dag verða en næsta keppni mun þó ekki fara fram á ströndinni eins og sú í morgun. View this post on Instagram Individual Women Event 1, Dubai CrossFit® Championship Finals DCC kicked off the women’s competition in the water for Event 1. There were some very fast cycling times of the sandbag cleans but many athletes were being time capped! Only a handful of athletes finished under the time cap, proving Event 1 to be a tough first event. Event 1 Results: 1: Emma Tall 14:15 2: Julie Hougard 14:17 3: Sara Sigmundsdottir 40 reps 3: Emily Rolfe 40 reps 3: Samantha Briggs 40 reps 3: Jamie Greene 40 reps 3: Karin Frey 40 reps @emmtall @julie.hn @sarasigmunds #DCC19 #DubaiCrossFitChampionship #CrossFit #Sanctionals @RogueFitness @reebokmena @emirates @jumeirahcreeksidehotel @dubaisc @hyperice @511tactical @picsil_sport @gowod_mobilityfirst @wodproofapp @rephouse @akifitness @dubaicalendar A post shared by Dubai CrossFit® Championship (@dxbfitnesschamp) on Dec 11, 2019 at 1:00am PST
CrossFit Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira