Bakmeiðsli komu í veg fyrir þátttöku Katrínar Tönju í fyrstu greininni í Dúbaí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2019 11:15 Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Instagram/katrintanja Vísir greindi frá því í morgun að íslenska CrossFit konan Katrín Tanja hafi fengið á sig „DNF“ eða „Kláraði ekki“ í fyrstu greininni á CrossFit mótinu í Dúbaí en núna vitum við meira. Katrín Tanja Davíðsdóttir ákvað nefnilega að sleppa fyrstu greininni á Dubai CrossFit Championship þar sem hún glímir við bakmeiðsli. Katrín Tanja meiddist á baki á æfingu í síðustu viku og hefur ekki náð sér af þeim. Þetta kemur fram í frétt hjá Mourning Chalk Up. Katrín Tanja er samt ekki úr leik því hún má halda áfram og taka þátt í hinum greinum mótsins. Meiðslin eru samt enn til staðar og því er mikil óvissa með framhaldið hjá henni. Katrín fékk það samt staðfest frá mótshöldurunum að hún mætti halda áfram keppni treysti hún sér til þess. Hún fékk 0 stig fyrir fyrstu grein og er því komið 90-100 stigum á eftir bestu konunum á mótinu. „Ég var að vona að ég væri orðin nógu góð til að keppa. Mér leið ekki nógu vel með sandpokann til að taka þá áhættu. Ég á möguleika á því að halda áfram en við verðum bara að bíða og sjá til.,“ sagði Katrín Tanja við Tommy Marquez á Mourning Chalk Up. Það er ekki enn vitað hvernig hinar æfingarnar í dag verða en næsta keppni mun þó ekki fara fram á ströndinni eins og sú í morgun. View this post on Instagram Individual Women Event 1, Dubai CrossFit® Championship Finals DCC kicked off the women’s competition in the water for Event 1. There were some very fast cycling times of the sandbag cleans but many athletes were being time capped! Only a handful of athletes finished under the time cap, proving Event 1 to be a tough first event. Event 1 Results: 1: Emma Tall 14:15 2: Julie Hougard 14:17 3: Sara Sigmundsdottir 40 reps 3: Emily Rolfe 40 reps 3: Samantha Briggs 40 reps 3: Jamie Greene 40 reps 3: Karin Frey 40 reps @emmtall @julie.hn @sarasigmunds #DCC19 #DubaiCrossFitChampionship #CrossFit #Sanctionals @RogueFitness @reebokmena @emirates @jumeirahcreeksidehotel @dubaisc @hyperice @511tactical @picsil_sport @gowod_mobilityfirst @wodproofapp @rephouse @akifitness @dubaicalendar A post shared by Dubai CrossFit® Championship (@dxbfitnesschamp) on Dec 11, 2019 at 1:00am PST CrossFit Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Fleiri fréttir Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Sjá meira
Vísir greindi frá því í morgun að íslenska CrossFit konan Katrín Tanja hafi fengið á sig „DNF“ eða „Kláraði ekki“ í fyrstu greininni á CrossFit mótinu í Dúbaí en núna vitum við meira. Katrín Tanja Davíðsdóttir ákvað nefnilega að sleppa fyrstu greininni á Dubai CrossFit Championship þar sem hún glímir við bakmeiðsli. Katrín Tanja meiddist á baki á æfingu í síðustu viku og hefur ekki náð sér af þeim. Þetta kemur fram í frétt hjá Mourning Chalk Up. Katrín Tanja er samt ekki úr leik því hún má halda áfram og taka þátt í hinum greinum mótsins. Meiðslin eru samt enn til staðar og því er mikil óvissa með framhaldið hjá henni. Katrín fékk það samt staðfest frá mótshöldurunum að hún mætti halda áfram keppni treysti hún sér til þess. Hún fékk 0 stig fyrir fyrstu grein og er því komið 90-100 stigum á eftir bestu konunum á mótinu. „Ég var að vona að ég væri orðin nógu góð til að keppa. Mér leið ekki nógu vel með sandpokann til að taka þá áhættu. Ég á möguleika á því að halda áfram en við verðum bara að bíða og sjá til.,“ sagði Katrín Tanja við Tommy Marquez á Mourning Chalk Up. Það er ekki enn vitað hvernig hinar æfingarnar í dag verða en næsta keppni mun þó ekki fara fram á ströndinni eins og sú í morgun. View this post on Instagram Individual Women Event 1, Dubai CrossFit® Championship Finals DCC kicked off the women’s competition in the water for Event 1. There were some very fast cycling times of the sandbag cleans but many athletes were being time capped! Only a handful of athletes finished under the time cap, proving Event 1 to be a tough first event. Event 1 Results: 1: Emma Tall 14:15 2: Julie Hougard 14:17 3: Sara Sigmundsdottir 40 reps 3: Emily Rolfe 40 reps 3: Samantha Briggs 40 reps 3: Jamie Greene 40 reps 3: Karin Frey 40 reps @emmtall @julie.hn @sarasigmunds #DCC19 #DubaiCrossFitChampionship #CrossFit #Sanctionals @RogueFitness @reebokmena @emirates @jumeirahcreeksidehotel @dubaisc @hyperice @511tactical @picsil_sport @gowod_mobilityfirst @wodproofapp @rephouse @akifitness @dubaicalendar A post shared by Dubai CrossFit® Championship (@dxbfitnesschamp) on Dec 11, 2019 at 1:00am PST
CrossFit Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Fleiri fréttir Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Sjá meira