Settu stefnuna á Michelin-stjörnu en enduðu í 106 milljóna gjaldþroti Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. september 2019 10:52 Nostra var til húsa fyrir ofan Bónus í Kjörgarði við Laugaveg. Vísir/Daníel Ekki ein einasta eign fannst í þrotabúi veitingastaðarins Nostra, sem lokaði í maí síðastliðnum. Þau sem höfðu gert kröfur í búið, alls fyrir rúmlega 106 milljónir króna, sitja því eftir með sárt ennið en gjaldþrotaskiptum búsins lauk á dögunum. Aðstandendur Nostra ætluðu sér stóra hluti þegar veitingastaðurinn hóf rekstur á annarri hæð Kjörgarðs við Laugaveg, sumarið 2017. Stefnan var sett á Michelin-stjörnu. Þrátt fyrir að það hafi ekki tekist hlaut staðurinn engu að síður „tveggja krossa“ viðurkenningu frá Michelin í upphafi árs. Útsendarar Michelin hvöttu gesti til að láta ekki ytra byrði Kjörgarðs fæla sig frá því, því að innan væri veitingastaðurinn mínímalískur og nútímalegur. Maturinn væri auk þess úr besta mögulega hráefni, borinn fram á einstakan hátt og bragðið frábært. Viðurkenningin hélt þó ekki lífi í staðnum, sem lokaði fyrirvaralaust og var tekinn til gjaldþrotaskipta 2. maí. Lýstar kröfur í búið námu 106.285.716 krónum að því er fram kemur í Lögbirtingablaðinu í dag, en sem fyrr segir fundust engar eignir í búinu. Gjaldþrot Michelin Reykjavík Veitingastaðir Tengdar fréttir Hvernig gerir maður mat eins og Michelin kokkur? Vala Matt fór í leiðangur fyrir Ísland í dag og skoðaði nokkra íslenska veitingastaði sem hafa fengið hin frægu Michelin meðmæli. 25. apríl 2019 13:37 Elsta verslunarmiðstöð Reykjavíkur tekur miklum breytingum Miklar breytingar standa nú yfir á elstu verslunarmiðstöð Reykjavíkur, Kjörgarði við Laugaveg. 5. júlí 2017 19:00 Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Viðskipti innlent Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Sjá meira
Ekki ein einasta eign fannst í þrotabúi veitingastaðarins Nostra, sem lokaði í maí síðastliðnum. Þau sem höfðu gert kröfur í búið, alls fyrir rúmlega 106 milljónir króna, sitja því eftir með sárt ennið en gjaldþrotaskiptum búsins lauk á dögunum. Aðstandendur Nostra ætluðu sér stóra hluti þegar veitingastaðurinn hóf rekstur á annarri hæð Kjörgarðs við Laugaveg, sumarið 2017. Stefnan var sett á Michelin-stjörnu. Þrátt fyrir að það hafi ekki tekist hlaut staðurinn engu að síður „tveggja krossa“ viðurkenningu frá Michelin í upphafi árs. Útsendarar Michelin hvöttu gesti til að láta ekki ytra byrði Kjörgarðs fæla sig frá því, því að innan væri veitingastaðurinn mínímalískur og nútímalegur. Maturinn væri auk þess úr besta mögulega hráefni, borinn fram á einstakan hátt og bragðið frábært. Viðurkenningin hélt þó ekki lífi í staðnum, sem lokaði fyrirvaralaust og var tekinn til gjaldþrotaskipta 2. maí. Lýstar kröfur í búið námu 106.285.716 krónum að því er fram kemur í Lögbirtingablaðinu í dag, en sem fyrr segir fundust engar eignir í búinu.
Gjaldþrot Michelin Reykjavík Veitingastaðir Tengdar fréttir Hvernig gerir maður mat eins og Michelin kokkur? Vala Matt fór í leiðangur fyrir Ísland í dag og skoðaði nokkra íslenska veitingastaði sem hafa fengið hin frægu Michelin meðmæli. 25. apríl 2019 13:37 Elsta verslunarmiðstöð Reykjavíkur tekur miklum breytingum Miklar breytingar standa nú yfir á elstu verslunarmiðstöð Reykjavíkur, Kjörgarði við Laugaveg. 5. júlí 2017 19:00 Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Viðskipti innlent Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Sjá meira
Hvernig gerir maður mat eins og Michelin kokkur? Vala Matt fór í leiðangur fyrir Ísland í dag og skoðaði nokkra íslenska veitingastaði sem hafa fengið hin frægu Michelin meðmæli. 25. apríl 2019 13:37
Elsta verslunarmiðstöð Reykjavíkur tekur miklum breytingum Miklar breytingar standa nú yfir á elstu verslunarmiðstöð Reykjavíkur, Kjörgarði við Laugaveg. 5. júlí 2017 19:00