Ákvörðun Boris Johnson mótmælt í yfir þrjátíu borgum Eiður Þór Árnason og Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifa 31. ágúst 2019 16:22 Ákvörðun Boris um að fresta þingfundum fram í október hefur verið mjög umdeild Vísir/AP Þúsundir komu saman fyrir utan þinghúsið í Bretlandi í dag, þar sem ákvörðun Boris Johnson forsætisráðherra um að fresta þingfundum fram í október var mótmælt. Mótmælendur hafa flykkst um götur yfir þrjátíu borga, þar á meðal í Lundúnum, Manchester, Leeds, York og Belfast. Mótmælendur í Lundúnum stöðvuðu meðal annars umferð í Whitehall, þar sem finna má fjölda ráðuneyta og ríkisstofnana.Sjá einnig: „Algjör upplausn í breskum stjórnmálum“Ákvörðun Boris hefur ollið reiði meðal þingmanna og almennings en andstæðingar hans telja ákvörðunina tilraun til þess að koma í veg fyrir að breska þingið geti haft áhrif eða komið í veg fyrir samningslausa útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Forsætisráðherrann hefur lýst því yfir að Bretland fari úr sambandinu þann 31. október næstkomandi, þó það feli í sér að farið verði út án samnings. Sérfræðingar telja að það myndi fela í sér mikla óvissu fyrir breskt samfélag og efnahagslíf. Bretland Brexit England Norður-Írland Skotland Tengdar fréttir Veitti Bretum ráð vegna Brexit í beinni á Sky Sigmundur Davið Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, hvatti Breta í viðtali á Sky News í morgun til að sækja um tímabundna aðild að Evrópska efnahagssvæðinu eftir að þeir ganga úr Evrópusambandinu. 28. ágúst 2019 09:26 Taldi ekki ástæðu til að stöðva tímabundið áform Johnson Skoskur dómari hefur hafnað beiðni um að stöðva tímabundið áform Boris Johnson að fresta breska þinginu. Úrskurður þess efnis var kveðinn upp í dómsal í morgun. 30. ágúst 2019 10:10 Fjármálaráðherra Bretlands sagður ósáttur við Boris Fjármálaráðherra Bretlands, íhaldsmaðurinn Sajid Javid er sagður hafa lent upp á kant við forsætisráðherra landsins, Boris Johnson vegna brottrekstur ráðgjafa fjármálaráðherra. 31. ágúst 2019 11:04 Hugh Grant lætur Boris Johnson fá það óþvegið "Þú skalt ekki leggja framtíð barnanna minna í hættu. Þú skalt ekki eyðileggja frelsið sem afi minn barðist fyrir í tveimur heimsstyrjöldum.“ Svona hefst reiðilestur breska leikarans Hugh Grant yfir forsætisráðherra Bretlands, íhaldsmannsins Boris Johnson, á Twitter. 29. ágúst 2019 13:37 Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Fleiri fréttir Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Sjá meira
Þúsundir komu saman fyrir utan þinghúsið í Bretlandi í dag, þar sem ákvörðun Boris Johnson forsætisráðherra um að fresta þingfundum fram í október var mótmælt. Mótmælendur hafa flykkst um götur yfir þrjátíu borga, þar á meðal í Lundúnum, Manchester, Leeds, York og Belfast. Mótmælendur í Lundúnum stöðvuðu meðal annars umferð í Whitehall, þar sem finna má fjölda ráðuneyta og ríkisstofnana.Sjá einnig: „Algjör upplausn í breskum stjórnmálum“Ákvörðun Boris hefur ollið reiði meðal þingmanna og almennings en andstæðingar hans telja ákvörðunina tilraun til þess að koma í veg fyrir að breska þingið geti haft áhrif eða komið í veg fyrir samningslausa útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Forsætisráðherrann hefur lýst því yfir að Bretland fari úr sambandinu þann 31. október næstkomandi, þó það feli í sér að farið verði út án samnings. Sérfræðingar telja að það myndi fela í sér mikla óvissu fyrir breskt samfélag og efnahagslíf.
Bretland Brexit England Norður-Írland Skotland Tengdar fréttir Veitti Bretum ráð vegna Brexit í beinni á Sky Sigmundur Davið Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, hvatti Breta í viðtali á Sky News í morgun til að sækja um tímabundna aðild að Evrópska efnahagssvæðinu eftir að þeir ganga úr Evrópusambandinu. 28. ágúst 2019 09:26 Taldi ekki ástæðu til að stöðva tímabundið áform Johnson Skoskur dómari hefur hafnað beiðni um að stöðva tímabundið áform Boris Johnson að fresta breska þinginu. Úrskurður þess efnis var kveðinn upp í dómsal í morgun. 30. ágúst 2019 10:10 Fjármálaráðherra Bretlands sagður ósáttur við Boris Fjármálaráðherra Bretlands, íhaldsmaðurinn Sajid Javid er sagður hafa lent upp á kant við forsætisráðherra landsins, Boris Johnson vegna brottrekstur ráðgjafa fjármálaráðherra. 31. ágúst 2019 11:04 Hugh Grant lætur Boris Johnson fá það óþvegið "Þú skalt ekki leggja framtíð barnanna minna í hættu. Þú skalt ekki eyðileggja frelsið sem afi minn barðist fyrir í tveimur heimsstyrjöldum.“ Svona hefst reiðilestur breska leikarans Hugh Grant yfir forsætisráðherra Bretlands, íhaldsmannsins Boris Johnson, á Twitter. 29. ágúst 2019 13:37 Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Fleiri fréttir Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Sjá meira
Veitti Bretum ráð vegna Brexit í beinni á Sky Sigmundur Davið Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, hvatti Breta í viðtali á Sky News í morgun til að sækja um tímabundna aðild að Evrópska efnahagssvæðinu eftir að þeir ganga úr Evrópusambandinu. 28. ágúst 2019 09:26
Taldi ekki ástæðu til að stöðva tímabundið áform Johnson Skoskur dómari hefur hafnað beiðni um að stöðva tímabundið áform Boris Johnson að fresta breska þinginu. Úrskurður þess efnis var kveðinn upp í dómsal í morgun. 30. ágúst 2019 10:10
Fjármálaráðherra Bretlands sagður ósáttur við Boris Fjármálaráðherra Bretlands, íhaldsmaðurinn Sajid Javid er sagður hafa lent upp á kant við forsætisráðherra landsins, Boris Johnson vegna brottrekstur ráðgjafa fjármálaráðherra. 31. ágúst 2019 11:04
Hugh Grant lætur Boris Johnson fá það óþvegið "Þú skalt ekki leggja framtíð barnanna minna í hættu. Þú skalt ekki eyðileggja frelsið sem afi minn barðist fyrir í tveimur heimsstyrjöldum.“ Svona hefst reiðilestur breska leikarans Hugh Grant yfir forsætisráðherra Bretlands, íhaldsmannsins Boris Johnson, á Twitter. 29. ágúst 2019 13:37