Ástralskir foreldrar dæmdir fyrir vanrækslu Andri Eysteinsson skrifar 22. ágúst 2019 11:10 Hjónin voru dæmd í Sydney Getty/Tim Graham Áströlsk hjón á fertugsaldri voru í dag dæmd til 18 mánaða samfélagsþjónustu. Hjónin voru talin hafa vanrækt þriggja ára dóttur sína. Barnaverndaryfirvöld sviptu hjónin forræði yfir stúlkunni í mars á síðasta ári eftir að hún hafði fengið flog. Kom þá í ljóst að barnið var alvarlega vannært en í frétt BBC er greint frá því að stúlkan hafi verið á stærð við þriggja mánaða barn þegar hún var orðin 19 mánaða gömul. Dómarinn í málinu, Sarah Hugget við héraðsdóm í Sydney, gagnrýndi hjónin harðlega við uppkvaðningu dómsins og sagði mataræði barnsins hafa verið verulega ábótavant. Hjónin áströlsku eru sögð ekki neyta dýraafurða og var mataræði barnsins þá einnig Vegan. Haft er eftir Hugget að foreldrar stúlkunnar hafi í fyrstu ekki verið sammála því að slæmt ástand dótturinnar, sem var eins og áður segir mjög vannærð, lítil, létt og var sífellt kalt, hafi ekki stafað vegna mataræðisins. Tvö eldri börn hjónanna hafi ekki verið vannærð. „Það er á ábyrgð hvers foreldris að tryggja að börn fái öll þau næringarefni sem þau þurfa til þess að vaxa úr grasi og dafna,“ sagði Hugget sem sagði einnig að trú konunnar á grænkeralífstílnum hafi aukist eftir að barnið fæddist. Þá var faðir barnsins gagnrýndur harkalega af dómaranum fyrir að hafa ekkert gert við ástandi dóttur hans. Ástralía Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Fleiri fréttir Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Sjá meira
Áströlsk hjón á fertugsaldri voru í dag dæmd til 18 mánaða samfélagsþjónustu. Hjónin voru talin hafa vanrækt þriggja ára dóttur sína. Barnaverndaryfirvöld sviptu hjónin forræði yfir stúlkunni í mars á síðasta ári eftir að hún hafði fengið flog. Kom þá í ljóst að barnið var alvarlega vannært en í frétt BBC er greint frá því að stúlkan hafi verið á stærð við þriggja mánaða barn þegar hún var orðin 19 mánaða gömul. Dómarinn í málinu, Sarah Hugget við héraðsdóm í Sydney, gagnrýndi hjónin harðlega við uppkvaðningu dómsins og sagði mataræði barnsins hafa verið verulega ábótavant. Hjónin áströlsku eru sögð ekki neyta dýraafurða og var mataræði barnsins þá einnig Vegan. Haft er eftir Hugget að foreldrar stúlkunnar hafi í fyrstu ekki verið sammála því að slæmt ástand dótturinnar, sem var eins og áður segir mjög vannærð, lítil, létt og var sífellt kalt, hafi ekki stafað vegna mataræðisins. Tvö eldri börn hjónanna hafi ekki verið vannærð. „Það er á ábyrgð hvers foreldris að tryggja að börn fái öll þau næringarefni sem þau þurfa til þess að vaxa úr grasi og dafna,“ sagði Hugget sem sagði einnig að trú konunnar á grænkeralífstílnum hafi aukist eftir að barnið fæddist. Þá var faðir barnsins gagnrýndur harkalega af dómaranum fyrir að hafa ekkert gert við ástandi dóttur hans.
Ástralía Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Fleiri fréttir Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Sjá meira